Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1974, Blaðsíða 17

Ægir - 01.07.1974, Blaðsíða 17
 Lestir sjóf. Breiðdalsvík: Lestir sjóf. 1 opnir bátar, handf 10,9 31 Hvalhakur, bv 66,7 2 3 opnir bátar, n 12,4 Arni Magnússon, n 63,3 3 Samtals 315,8 Samtals 130,0 Djúpivogur: Glaður, 1 4,9 8 Stöðvarf jörður: Höfrungur, 1 8,5 9 Hvalbakur, bv 48,4 2 Máni, 1 2,7 5 Álftafell, n 31,7 2 6,7 7 Smári, handf 1,2 5 Hólsnes, humart 5,5 2 Samtals 81,3 Samtals 28,3 erlendar fréttir Klaus Sunnaná laetur af embætti, Knut Yartal tekur við Flestir íslendingar, sem við sjáv- arútveg starfa og fylgjast með því, Klaus Sem er að gerast hjá frændum okkar Norðmönnum, munu kannast við Klaus Sunnaná, sem verið hefur fiskimálastjóri Noregs um 25 ára skeið. Sunnaná hefur verið m!kill baráttumaður fyrir hagsmunum norsks sjavarútvegs og ógjarnan látið hlut sinn, eða eins og Jóhann J. Toft, formaður Norges Fisk- . sagði í kveðjusamsæti fyrir Sunnaná 1 ávarpi sínu til heiðurs gestinum: „Þú hefur kannski ekki sótzt eftir stríði, en þú hef- hr ekki vikið þér undan stríði, ef þú hefur talið Pað þjóna málstaðnum." Sunnaná lætur af em- oaetti fyrir aldurssakir, en er þó engan veginn horfinn úr leiknum. Hann hefur nýlega og eftir að hann lét af Su-nnaná Knut Vartal embætti, tekið ákveðna afstöðu gegn því, að Norðmenn færðu út einhliða fiskveiðilögsög- una. Hann vill að vísu, að Norðmenn helgi sér 200 mílna auðlindalögsögu, en telur að sam- komulag verði að ríkja með Norðmönnum og nágrannafiskveiðiþjóðunum um hagnýtingu fiskislóðanna við og úti fyrir Noregi. Þessa skoðun sína byggir hann meðal annars á því, að Norðmenn veiða um eina milljón tonna á slóðum annarra þjóða, eða um þriðjung heild- araflans, og gott samkomulag við sumar aðrar þjóðir er því þeim nauðsynlegt. Núverandi fiskimálastjóri Noregs er Knut Vartal. Ásg. Jak. Æ GI R — 191

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.