Ægir

Árgangur

Ægir - 15.03.1975, Blaðsíða 11

Ægir - 15.03.1975, Blaðsíða 11
yESXFIRÐINGAFJÓRÐUNGUR 1 febrúar 1975. Gæftir voru góðar í febrúar og réru nokkrir 'nubátarnir alla virka daga mánaðarins, sem er mjög fátítt á þessum árstíma. Afli línu- ata var tregur framan af mánuðinum, en n°kkru hýrari síðustu dagana. Steinbítur gekk á miðin í annarri viku mánaðarins, sem er óvenjulega snemmt, og var línuaflinn mjög steinbítsborinn eftir það. Skiptu margir bát- ar frá Patreksfirði yfir á net um það leyti, fengu dágóðan þorskafla í Víkurálnum. '°gbátarnir voru á veiðum frá Víkurál og austur á Kögurgrunn og öfluðu vel allan mánuðinn. Heildaraflinn í mánuðinum var 5.801 lest, er heildaraflinn frá áramótum þá orðinn 0.811 lestir. í fyrra var febrúaraflinn 3.427 estir og heildaraflinn í febrúarlok 7.796 lest- lr- Af 34 (34) bátum, sem stunduðu bolfisk- yeiðar frá Vestfjörðum í febrúar, réru 17 25) með línu, 9 (2) með línu og net, og 8 (7) m.eð botnvörpu. Heildarafli línubátanna varð nu 2.162 lestir í 394 róðrum eða 5.5 lestir að meðaltali í róðri. í fyrra var aflafengur 25 mubáta í febrúar 1.441 lest í 280 róðrum e. a 5.15 lestir að meðaltali í róðri, en þá voru euustæðar ógæftir og aflaleysi 1 febrúar. Aflahæsti línubáturinn í fjórðungnum var rri frá ísafirði með 159,2 lestir í 24 róðr- Um. en í fyrra var Kofri frá Bolungavík afla- ®stur í febrúar með 96,5 lestir í 17 róðrum. Af netabátum var Garðar frá Patreksfirði aflahæstur með 211,7 lestir í 20 róðrum, en hann var einnig aflahæstur í fyrra með 140,0 lestir í 6 róðrum. Bessi frá Súðavík var afla- hæstur togbátanna með 606,5 lestir í 4 lönd- unum. Bessi var einnig aflahæstur í fyrra með 353,2 lestir. Aflinn í einstökum verstöðvum: Lestir Sjóf. Patreksfjörður: Garðar, n................... 211.7 20 Vestri, n................... 151.5 17 Gylfi, 1. og n.............. 139.3 19 Jón Þórðarson, 1. og n...... 119.2 15 Örvar, 1. og n............... 98.0 17 Þrymur, 1. og n.............. 84.6 14 María Júlía ................. 63.9 17 T álknafjörður: Sölvi Bjarnason, 1. og n. .. 126.5 16 Tálknfirðingur .............. 96.8 18 Tungufell ................... 93.4 16 Bíldudalur: Andri ....................... 75.1 16 Þingeyri: Framnes I, tv............... 475.7 4 Framnes .................... 134.3 21 Flateyri: Sóley, 1. og n............... 88.0 21 Vísir ....................... 65.4 18 Bragi ....................... 49.8 14 Kristján .................... 44.3 14 RAFDRIFIN brýni fyrir fiskvinnslustöðvar Hskiskip og báta að er ekki ástæðulaust, að yC rafdrifnu brýnin eru áðum að leysa gamla verfisteininn af hólmi um 'ar|d, því að þau eru ^ARGFALT FLJÓTVIRKARI °9 AUKA endingu HNIFANNA: Fyrir 110 og 220 volt. Brýning tekur aðeins 1—2 mínútur. Stærð aðeins 25x20x15 cm. Einnig: Hausingar hnífar, flökunarhnífar, flatnings- hnífar. ARNIOLAFSSON &CO.SIMI 40088 ÆGIR — 81

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.