Ægir

Árgangur

Ægir - 15.03.1975, Blaðsíða 12

Ægir - 15.03.1975, Blaðsíða 12
Suðureyri: Kristján Guðmundsson ... . 144.7 23 Ólafur Friðbertsson . 139.5 23 Sigurvon . 129.2 23 Trausti, tv . 150.7 2 Bolungavík: Dagrún, tv . 372.0 3 Guðmundur Péturs . 135.0 24 Sólrún . 120.7 24 Hugrún . 115.0 24 Jakob Valgeir . 33.9 14 ísafjörður: Júlíus Geirmundsson, tv. . . 483.3 4 Guðbjartur, tv . 458.G n O Guðbjörg, tv . 361.7 3 Orri . 159.2 24 Víkingur III . 132.5 23 Guðný . 84.0- 19 Páll Pálsson, tv 57.0 1 Súðavík: Bessi, tv . 606.5 4 Framanritaðar aflatölur eru miðaðar við óslæg-ðan fisk. Heildaraflinn í hverri verstöð í febrúar: 1975: 1974: lestir lestir Patreksfjörður 868 ( 598) Tálknafjörður 317 ( 0) Bíldudalur 75 ( 0) Þingeyri 610 ( 338) Flateyri 248 ( 190) Suðureyri 564 ( 362) Bolungavík 777 ( 406) ísafjörður 1.736 (1.180) Súðavík 606 ( 353) 5.801 (3.427) Janúar ............................. 5.010 (4.369) Samtals: 10.811 (7.796) Bækjuveiðamar. Rækjuaflinn á Vestfjörðum varð 708 lestir í febrúar, en var 594 lestir á sama tíma í fyrra. Nú tóku þátt í veiðunum 84 bátar, en vioru 78 á síðasta ári. Frá Bíldudal réru 14 bátar og öfluðu 75 lestir. Er aflinn frá áramótum þá orðinn 132 lestir. Aflahæstir voru Helgi Magnússon með 9,2 lestir, Svanur 8,1 lest og Vísir 7,7 lestir. Við ísafjarðardjúp stunduðu 55 bátar rækju- veiðar og öfluðu 532 lestir. Er aflinn frá ára- mótum þá orðinn 866 lestir. í haust bárust á land 1.220 lestir, svo að alls hafa borizt á land frá byrjun haustvertíðar 2.086 lestir- Leyfilegt aflamagn er 2.200 lestir, svo að gera má ráð fyrir að veiðum í ísafjarðardjúpi ljúki fyrstu dagana í marz. Aflahæstu rækju- bátarnir í febrúar voru Halldór Sigurðsson með 17,7 lestir, Sigurður Þorkelsson 16,4 lest- ir, Örn 16,1 lest, Gullfaxi 15,1 lest og Engil- ráð 13,6 lestir. Frá Hólmavík og Drangsnesi réru 14 bátar og öfiuðu 201 lest í febrúar, og er aflinn frá áramótum þá orðinn 318 lestir. Flestir bát- amir frá Hólmavík og Drangsnesi voru með 14,9 lestir í mánuðinum. NOBÐLENDINGAFJÓKÐUNGUB í febrúar 1975. Fyrri hluta mánaðarins voru sífelldar ógæftir en skipti þá um og var veðurblíða seinni hlutann. Afli í nót glæddist um miðj- an mánuð og var reytingsafli út mánuðinn. Síðast í mánuðinum var farið að leggja hrognkelsanet. Afli togara var góður. Heildaraflinn í fjórðungnum í febr. Bátar Skuttogar Síðutogarar Samtals lestir lestir lestir lestir 1578 3569 194 5341 Sambærilegar tölur ’74. 1792 2191 265 4248 Afli í einstökum verstöðvum: Lestir Sjóf■ Skagaströnd: Auðbjörg, 1.................. 42.3 Arnar, t.................... 248.2 Sauðárkrókur: Drangey, t.................. 226.0 2 Hegranes, t................. 130.0 2 Skafti, t................... 233.0 4 Aðrir, 1..................... 11.0 Siglufjörður: Dagný, t.................... 189.0 Sigluvík, t................. 119.0 Tjaldur, 1................... 56.0 19 Sæunn, 1...................... 9.0 5 Dagur, n..................... 84.0 Aldan, n..................... 34.0 Guðr. Jónsd., n.............. 33.0 Dröfn, n..................... 11.0 Ýmsir ........................ 9.0 í febrúar var landað 9800 lestum af loðnu á Siglufirði. 82 — Æ G I R

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.