Ægir - 15.03.1975, Blaðsíða 14
Útfluttar sjávarafurðir
Lönd Frystar afurðir Saltaðar afurðir haðar afurðir
Nr. Magn Verðmœti Magn Verðmœti Magn Verðmœti
lestir þús. kr. lestir þús. kr. lestir þús. kr.
Janúar 1975 og 1974.
1 Austur-Þýzkaland . . . — — — — —
2 Bandaríkin 5.241 808,900 255 34.900 15 3.100
3 Belgía 20 1.800 — — —
4 Bretland 331 30.000 — — 721 50.000
5 Danmörk 6 3.300
6 Finnland — —
7 Frakkland — —
8 Holland 19 2.700 —
9 Ítalía 57 4.200 — —
10 Noregur 10 5.000 — —
11 Portúgal 55 3.500 1.731 305.900 — —
12 Spánn — — 600 110.200 —
13 Svíþjóð 30 15.800 —
14 Sviss — — —
15 Tékkóslóvakía — — —
16 Vestur-Þýzkaland .... 65 7.500 370 54.500
17 Önnur Ameríkulönd . — — 309 49.000
18 Afríkulönd — — 25 3.300
19 Asíulönd 19
20 Önnur lönd — — — — — —
Samtals 5.834 882.700 3.290 557.800 736 53.100
Samtals 1974 4.056 572.400 3.252 355.600 3.275 144.300
Lestir Sjóf.
Neskaupstaður:
Barði, bv .... 312.7 4
Bjartur, bv 223.4 3
Eskifjörður:
Hólmanes, bv .... 221.2 3
Hólmatindur, bv 284.9 4
Sæljón, n 131.8 6
Hafalda, n. og 1 83.3 4
R eyðarfj örður:
Hólmanes, bv .... 76.0 3
Hólmatindur, bv .... 48.7 2
Gunnar, n .... 111.7 6
Fáskrúðsfjörður:
Ljósafell, bv .... 370.9 4
Sturlaugur II, n .... 82.1 6
Djúpivogur:
Haukur, bv, 14.3 2 i
Höfrungur, rækjuv. . .. kg rækja .. . 12.884 f 18
Máni, rækjuv ... 5.284 ii
Lestir Sjóf■
Nakkur, rækjuv............. 3.859 9
Glaður, rækjuv............. 196 3
STÓRU TOGARARNIR
í febrúar 1975.
Sókn togaranna beindist mest að Vest-
fjarðamiðum í mánuðinum, en víða var leitað
fyrir sér, eða alls staðar nema úti fyrir land-
inu sunnanverðu. Um tíma fékkst reytingS'
afli fyrir austan. Afli skipanna var æði miS'
jafn, en mátti teljast dágóður hjá þeim sem
bezt gekk.
Erlendis var landað 345.9 lestum úr 2
veiðiferðum og heima 4722.0 lestum úr 31
veiðiferð, samtals 5067.9 lestum úr 33 veiði'
ferðum.
Á sama tíma í fyrra var landað erlendis
1627.2 lestum úr 10 veiðiferðum og heim&
1479.6 lestum úr 13 veiðiferðum, samtals
3106.8 lestum úr 23 vteiðiferðum.
84 — Æ GIR