Ægir

Árgangur

Ægir - 15.03.1975, Blaðsíða 25

Ægir - 15.03.1975, Blaðsíða 25
' 'ndubúnaður. Vindubúnaður skipsins er 1;l Aehgelis Söhne og eru all- ar vindur rafdrifnar. Togvinda er fremst á tog- Pdfari aftan við hvalbak. Tog- Vlndan er búin tveimur tog- 'romlum, sem taka um 920 mðma af 3%” vír, tveimur íálpartromlum fyrir grand- ajavira og tveimur koppum. Meðaltogátak vindu er um 8 r °g virahraði um 120 m/mín. indan er knúin 240 ha jafn- straumsmótor. Tyrir hífingar á vörpu eru Vær hjálparvindur (gilson- vindur), staðsettar aftast á valbaksþilfari aftan við brú. Hvor vinda hefur eina tromlu, agátak um 5 t. Aftast á tog- Pdfari sJb.-megin við skut- rennu, er 3 t kapstan fyrir Pokalosun o. fl. . ^kkerisvinda er af gerð- lr*ni AWE 22/26 búin tveim- ar keðjuskífum og tveimur °Ppum og er staðsett fremst a hvalbaksþilfari. Stjórntæki eru í stýrishúsi Vrir togvindu og hífingar- vindur. ' 'nnuþilfar, fiskilest. Vökvaknúin fiskilúga, fram- an við skutrennu, veitir að- 2ar>g að fiskmóttöku aftast á vinnuþiifari. Vinnuþiifar er oið blóðgunarkerjum, aðgerð- arborðum, fiskþvottavél og æriböndum svo og búnaði til osunar á úrgangi. Lifrar- r*ðsluketill er í skipinu svo lýsisgeymar. Fremsta luta vinnuþilfars, ca. 140 m3, er unnt að nýta sem fisk- geymslu, en það pláss er eink- Um uotað við netaviðgerðir. Fiskilest undir neðra þilfari er einangruð fyrir frystingu, en útbúin kælikerfi frá Kværn- er Brug, sem miðast við að halda +1°C hitastigi í lest. Afköst kæliþjöppu eru 12800 kcal/klst við —10°/ —/ + 25°C, kælimiðill Freon 22. 'Lestin er gerð fyrir fiskkassa. íbúðir. íbúðir á neðra þilfari sam- anstanda af þremur 2ja manna klefum, matvælageymslum og þvottaklefa s.b.-megin, en b. b.-megin er borðsalur (fyrir áhöfn), eldhús, borðsalur fyrir yfirmenn og einn 2ja manna klefi. Á efra þilfari (í hval- bak) eru fjórir 2ja manna klefar, fjórir eins manns klef- ar og þvottaklefar. Kælikerfi fyrir matvæla- geymslu er frá Kvæmer Brug, afköst kæliþjöppu 1400 kcal/ klst. (— 30°/—/ + 25°C). Upp- hitun í vistarverum er með rafmagnsofnum og loftræst- ing með rafdrifnum blásurum. Bafeindatæki. Helstu tæki í stýrishúsi eru: Ratsjá: Decca RM 316, 48 sml. Sólrún EA 251 1. marz s. 1. afhenti Skipa- smíðastöð KEA á Akureyri nýsmíði nr. 107, 27 brl. eikar- fiskiskip, sem hlaut nafnið Sólrún EA 251. Eigandi skips- ins er Sólrún h. f. Litla-Ár- skógssandi. Þetta skip er af hefðbund- inni gerð, lúkar fremst, þar sem eru hvílur fyrir 5 menn, auk eldunaraðstöðu, fiskilest með áluppstillingu og véla- rúm aftast. í vélarúmi eru bhennsluoliugeymar 1 síðum Ratsjá: Kelvin Hughes, gerð 17, 24 sml. Miðunarstöð: Taiyo TD—A130. Loran: Simrad LC, sjálfvirkur Loran C. Gyroáttaviti: Anschútz, gerð Standard IV. Sjálfstýring: Anschútz. Vegmælir: Bergen Nautik, gerð FDU 2. Dýptarmælir: Simrad EK 50 A. Dýptarmælir: Simrad EK 38. Fisksjá: Simrad CB. Talstöð: Simrad PB2, 100W D. S. B. Örbylgjustöð: ITT, STR 60. Skipstjóri á Trausta ÍS er Ólafur Ólafsson og 1. vélstjóri Einar Ingólfsson. Fram- k'/æmdastjóri útgerðarinnar er Einar Ólafsson. og aftast í skut, en fremst í fiskilest er ferskvatnsgeymir. Vélarreisn er úr stáli en þil- farshús úr áli. Fremst í þil- farshúsi er stýrishús, en þar fyrir aftan kortaklefi og sal- emisklefi. Aðalvél er Volvo Penta, gerð TAMD—120 A, 300 hö við 1800 sn/mín. Við vélina er niðurfærslugír frá Twin Disc, gerð MG 514, niður- færsla 3.5:1, og skrúfubúnað- ur frá Marine Propulsion, gerð J—14—1200B. Skrúfa er 3ja blaða með fastri stigningu Æ G I R — 95

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.