Ægir - 15.03.1975, Blaðsíða 19
tfsverð mál taka óheppilega stefnu eða hverfa
i skuggann fyrir nýju fötum keisarans.
I sambandi við kynningu á lífi og starfi
sJ°mannsins, sem ég tel nauðsynlega, þá verð-
Ur mér hugstæður sá munur, sem er oft á frá-
®ögn í fjölmiðlum af vandræðum ferðalanga á
jallvegum og þeim vandræðum, sem sjómenn
eiga oft í við að ná höfn. Frásögnin og lýs-
jngarnar á því fyrra taka máski hálfan frétta-
imann og jafnvel fylgir fréttaauki, en það
S1ðara er stundum afgreitt með nokkrum orð-
Um’ svo sem bátar áttu í erfiðleikum með að
ná höfn. Búið. Hér ber margt til.
Kynni fiskimanna af starfsliði fréttastofn-
ana eru of lítil. Yfirleitt er starfslið þessara
stofnana, það ég þekki til, mjög hlynnt fiski-
m°nnum og sjómönnum almennt, en það hef-
Ur lítil persónuleg kynni af þeim. Þetta á sér
eðlilegar orsakir. Atvinnuvettvangur sjó-
manna er fjarlægur og erfitt að sækja þá heim
1 starfi og þeir sjaldan í landi og hafa þá ann-
að að gera en tala við fjölmiðla. Það er svo
einnig, ag þegar fréttamenn fara af stað til
afla frétta af fiskimönnum, þá er það
'°ftast um háannatíma þeirra, sem er nú
reyndar orðinn samfelldur allt árið, og sjó-
mennirnir eru þá stundum vansvefta eða á
afl við verk, eða illa hefur gengið og þeir
argir í skapi og ekki í neinum ham til að mata
^ettamenn. Og þarna erum við aftur komnir
a° mikilvægu atriði, sem veldur takmörkuð-
Um fréttum af fiskveiðunum sjálfum, lífi og
starfi fiskimannsins og reyndar farmannsins
twa.
Sjómennimir óttast, að ef þeir fari að
Segja frá einhverju sem frásagnarvert sé,
Sem oftast væru þá einhverjar svaðilfarir, þá
rfnglist öll frásögnin vegna vanþekkingar
fettamannsins, og þetta komi út sem glanna-
• aPUr eða klaufaskapur og verði þeim til
yanza- Þetta er ekki ástæðulaus ótti. Þrátt
ynr að sjósókn sé hefðbundin atvinnuvegur,
Pa er skilningur almennings og reyndar
margra fréttamanna ekki betri en svo, að það
SifUft ekki fólki að þessari atvinnu fylgir það
°. jákvæmilega að tefla á tvær hættur oft á
1 urn og það gera allir sjómenn við fsland, en
®fileikar manna eru misjafnir til að meta
stæður og einnig til að bjarga sér úr slæm-
Um aðstæðum. Það liggur við, að það sé við-
Kin regla gagnvart sjómönnum, að telja þá
a a seka, sem tapa skilyrðislaust. Þetta vita
sjornenn og eru því varir um sig. Við þessa
hættu á rangsnúnu almenningsáliti bætist, að
þeir atburðir, sem eru helzt frásagnarverðir
og gætu bezt lýst baráttu og lífsstarfi sjó-
mannsins eru stundum og oftast sjóréttar-
mál, og þau mál eru viðkvæm og betra að
gæta tungu sinnar fyrir skipshöfnina áður en
sjóréttur er genginn og reyndar að honum
loknum líka. Því að ekki dugir að frásögnin
á eftir stangist á við vitnisburðinn í sjórétt-
inum, en það er sitthvað að bera vitni fyrir
rétti þar sem fjallað er um staðreyndir eða
segja frá atburðum í almennri frásögn eins
og, þeir komu manninum fyrir sjónir. Fyrir
rétti getur hvorttveggja gerzt að menn játi
of miklu eða neiti of miklu.
Ég vil á það benda, að ég held að sjóslysa-
nefnd, hvað þá fréttamenn, hafi ekki fyllilega
áttað sig á þessu atriði, einkum því atriði sem
varasamara er dómendum að menn játi of
miklu, ef þeir eru miður sín og kenna sér mis-
tök. Af sjóslysaskýrslunum að dæma tekur þó
sjóslysanefndin of mikið mark á sjóprófum.
Þegar þannig er um þá, sem gerzt ættu að
þekkja til málanna, þá er þess varla von að
almennir fréttamenn átti sig ævinlega, hvern-
ig skýra skuli frásagnir af sjóslysum, og frá-
sagnarverðum atburðum á sjó — og hvemig
eigi að kryfja þau mál til mergjar.
Ég held að fiskimenn og samtök þeirra,
ættu að leggja meiri áherzlu á að kynnast
starfsliði fréttastofnana, bjóða því út með sér
í róður eða túr oftar en þeir gera, halda með
þeim fræðslufundi og með öllu móti reyna að
efla tengslin.
F iskikortagerð
„Aðeins lítill hluti hafsvæðisins kringum
ísland hefur verið nákvæmlcga mældur, og er
þar því ærið verkefni í framtíðinni," segir
Gunnar Bergsteinsson í bæklingi, sem hann
gaf út árið 1971 í sambandi við ráðstefnu
Verkfræðingafélags íslands um mælingar við
ísland.
Og á öðrum stað segir hann í þessum bækl-
ingi frá 1971. „Segja má að ástand sjómæl-
inga við ísland sé í dag svipað og það var
fyrir einni öld . . . dýptarmælingar þær, sem
til eru af landgrunninu, eru að mestu leyti
frá því um og eftir aldamót, gerðar að vísu
eins vel og þá þótti með þurfa, en eru að sjálf-
sögðu langt undir þeim kröfum, sem gera
verður til slíkra mælinga í dag.“
Æ GIR — 89