Ægir

Árgangur

Ægir - 15.03.1975, Blaðsíða 26

Ægir - 15.03.1975, Blaðsíða 26
(mögulegt að breyta), þver- mál 1200 mm. Framan á aðal- vél er Marco aflúttak (1:1) fyrir vindudælu. Á aðalvél er rafall frá Transmotor, gerð ACG 220, 6.3 KW. Rafkerfi skipsins er 24 V jafnstraum- ur. Fyrir vélarúm er loftræst- ingarblásari frá Nordisk Ventilator A/S. Stýrisvél er Scan Steering, gerð MT 180. Vindubúnaður er frá Véla- verkstæði Sig. Sveinbjörns- sonar h.f. (háþrýstikerfi), og samanstendur af togvindu, línuvindu, losunarvindu og bómuvindu. Togvinda er af svonefndri 5 t gerð með tveim- ur togtromlum (180 mm° x 720 mm° x 400 mm) og tveim- ur koppum. Togtromlur eru gefnar upp fyrir 560 faðma af iy2” vír, hvor tromla. Tog- átak vindu á miðja tromlu (459 rnm0) er 2.2 t miðað við 140 kg/cm2 þrýsting. Línu- vinda er af 2 t gerð, losunar- vinda 1.5 t og bómuvinda 0.5 t. Kraftblökk er frá Rapp, gerð 19 R. Færavindur eru vökvadrifnar frá J. K. Joen- sen & Son, samtals 7 vindur. Dæla fyrir ofangreindan bún- að er Denision TDC 31—17, tvöföld, drifin af aðalvél. Helztu tæki í stýrishúsi eru: Ratsjá: Kelvin Hughes, gerð 17,36 sml. langdrægni. Sjálfstýring: Sharp. Dýptarmælir: Simrad EX 38D og Sim- rad EY 75. Leiðrétting. í lýsingu á Gullbergi VE (4. tbl. ’75) slæddist inn villa á bls. 75 (Vindubúnaður). Tromlumál eru 325 mm° x 1200 mm° x 1350 mm. 96 — Æ GIR Talstöð: Sigurður Konráðsson. Fram- Sailor T121/R104, 140 W kvæmdastjóri útgerðarinnar S. S. B. er Konráð Sigurðsson. Örbylgjustöð: Sandpiper 25 W. Forsíðumyndin er af Sól- Skipstjóri á Sólrúnu EA er rúnu EA. Rúmlestatala 27 brl, Mesta lengd . .. . 16.50 m Lengd milli lóðlína . . . . 14.80 m Breidd (mótuð) 4.20 m Dýpt (mótuð) 2.05 m Brennsluolíugeymar 3.0 ms Ferskvatnsgeymir 0.7 m3 Ganghraði (venjulegur) .... 9 hn. saltfisk- verkendur Viö vekjum athygli á aö vió getum boöiö saltfiskverkendum m.a. þurrkunar- samstæður, fiskþvottavélar, pökkunarvélar, salt og striga. SAMBAND ISLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA @ Sjávarafuröadeild SAMBANDSHÚSINU RVÍK, SÍMI 28200 Á

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.