Ægir

Volume

Ægir - 15.04.1976, Page 21

Ægir - 15.04.1976, Page 21
1 *nSar séu að bola þeim af markaðnum, og n&inest þeir, sem veiða við Island. Sa’’ etta er allt að verða bölvuð endaleysa“, lifi 1 eínn to&araskipstjórinn, „við hættum ^ 1 °g limum á Islandsmiðum, með fallbyssu- a eltandi okkur, og svo þegar við komum eftir* eftlr allt streðið, þá megum við horfa á aflanum í mjölverksmiðjurnar". « er svo einnig mikið talað um „codlings“, . fcnnS» í fréttunum af aflabrögðum og sölu a Islandsfiskinum. an f SS ?odney kom at íslandsmiðum í endað- lUk» et)rnar °g voru menn þar um borð lítið þe- uleSir. Það hafði verið klippt aftan úr afla salan varð svo aðeins £14.985 og af Ust UUrn’ sem var ekki nema 1154 kits, reynd- kits óseljanleg. Það fer ekkert á Unu taala af söluverðmætinu úr íslandstúr- srn' ab dæma» að togararnir eru með mjög p aan tisk og þeir fá betra verð fyrir fisk úr tíarentshafi eða Hvítahafi. ^oliistofuun lagmetis íhaFtvÍ?hald af bls' 125' sta» la’ sem vara þessi vissulega er. Niður- anSrn Var® sn» að framleiðsla og sala á jap- V0ni arlra® varð nánast engin á árinu 1975. g6ti r standa þó til að einhver framleiðsla agSs 1 ser stað fyrir þetta mikilvæga mark- astanrP a ytirstandandi ári og að markaðs- 19YY ^ Verdl komið í eðlilegt horf á árinu V.-Ev ropa refsit n°r kunnara en frá þurfi að segja, að lenski ar ^tnahagsbandalags Evrópu á ís- rnjgp. ^ síávarafurðum hafa á s. 1. ári haft Við Um ?rltarík áhrif. Á þetta ekki hvað síst sum lslenska lagmetisframleiðslu, þar sem langst londum Efnahagsbandalagsins eru agar *rstu markaðir fyrir vörur þessa iðn- eftir k æ.glr Þar að nefna mikla eftirspurn t’rakk]aVlar 1 Frakklandi og Ítalíu, lifur í 1 Brf,nandl’ r8skju í Vestur-Þýzkalandi, hrogn Ékki dÍ °' s' frv' ara la*rler Vert að vænta mikillar sölu til þess- 30% tol a meðan okkur er gert að greiða 16— Uðum & Gn ^oPPinautar okkar á sömu mörk- 4ð telja6Í^a fra d 10% í tolla. Verður það því eltt af brýnustu hagsmunamálum íslenska lagmetisiðnaðarins að skjót og farsæl lausn fáist á deilumálum Islands og Efna- hagsbandalagslandanna. Vegna erfiðleikanna á efnahagsbandalags- markaðnum var á s. 1. ári lögð mun meiri á- hersla á lönd utan Efnahagsbandalagsins, en þar hefur verið um ýmsar hindranir að ræða, eins og til að mynda sterkan heimaiðnað (Nor- egur), litla neyslu niðursoðinna sjávarafurða (Austurríki), innflutningshöft ýmiskonar (Finnland, Portúgal og Grikkland). En með nægu og góðu hráefni til síldarframleiðslu verður lögð aukin áhersla á lönd eins og Sví- þjóð, þar sem neysla er mjög mikil. IV. A.-Evrópa Markaðir Austur-Evrópu hafa um langt ára- bil verið mjög mikilvægir fyrir íslenska lag- metisframleiðslu. Nægir þar að nefna gaffal- bita til Sovétríkjanna og lifur til Tékkósló- vakíu. Á s.l. ári var unnið markvisst að því að auka viðskipti þessi, þannig að þau yrðu fjölbreyttari og stöðugri, því jafnframt upp- byggingarstarfi á hinum vestrænu mörkuðum er nauðsynlegt að rækja hin traustu viðskipta- bönd, sem myndast hafa við hin ýmsu Austur- Evrópulönd. V. Aðrir markaðir Allt frá upphafi hefur verið lögð áhersla á að afla nýrra markaða fyrir íslenskt lagmeti, jafnt í nálægum sem fjarlægum löndum. Árangur þessarar starfsemi hefur enn sem komið er ekki orðið sem skyldi, en verður haldið áfram með auknum krafti. Jafnframt auknum markaðsrannsóknum og átökum verður að leggja meiri áherslu á vöru- þróun samkvæmt ábendingum og venjum hinna ólíku markaða. Niðurstaða. Framangreint yfirlit sýnir, að árangur árs- ins 1975 einkenndist jafnt af ytri erfiðleikum markaðanna sem vandamálum íslenskrar iðn- framleiðslu. Reynsla undangenginna ára sann- ar einnig að ekki verður um að ræða neina stökkbreytingu á högum íslensks lagmetisiðn- aðar, heldur verður að vinna jafnt og þétt að uppbyggingarstarfinu hér heima fyrir, jafn- framt því að aukin áhersla verði lögð á mark- aðsöflun erlendis. Æ GIR — 135

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.