Ægir

Árgangur

Ægir - 15.02.1977, Blaðsíða 11

Ægir - 15.02.1977, Blaðsíða 11
niðui kögglana áður en þeir fara í geymslu með 50° hita á C. Gufuþurrkun er nú í öllum bræðslum og er £Un erfíðara að kæla mjöl niður úr þeim. ^ la 6r leysl með sérstakri kælingu, þar sem i eru löng flutningsbönd. Laust mjöl í ar! a þarf að komast niður fyrir 30° hita á C. , -Hirtshals vinna nú fimm verksmiðjur að 1 að koma sér upp sameiginlegri mjöl- eymslu með blöndunaraðstöðu fyrir laust mJol. anir hirða nú margir hreinsivatn frá fisk- lr>nslustöðvum sinum. Hjá Skagerak A/S í lrtshals eru notuð daglega um 850 tonn af va ni 111 hreinsunar. Þeir taka vatnið í mjöl- erksmiðju sína og er nýting úr því 2—3% a um 25 tonn daglega. °gðu þeir þessa aukanýtingu fara langt að greiða vinnulaunin í verksmiðjunni, v6rn Vlrmur úr 500 tonnum á sólarhring. Þar lr>nur 21 maður, 7 á tvískiptum vöktum, 6 agrnerm og verksmiðjustjóri. Q lmaJaun starfsmanna eru ísl. kr. 840—900 ® er Vlnnuvikan 40 stundir. Með yfirtíð kom- Slr aUnÍn 1 um ísL kr‘ 3-000.000,— á ári. Meðainýung á mjöli er 21—22% með 70— gj '° Pr°teininnihaldi. Meðalnýting á lýsi er Kolmunni unnin sl. vor skilaði í vngU:, m;iö1 20>12%’ iýsi 2,07%. erð a olíu er ísl. kr. 15.210 pr. tonn og á Imagni ísl. kr. 5,40-5,85 að meðaltali pr. 0cj .St' Kafmagn getur orðið allt að helmingi yrara að sumarlagi og á vissum tímum sól- arhrings að vetrinum er jafnvel stoppað til að losna við háa toppa. Sæby fiske — ensilage fabrik Sæby — fram- leiðir dýrafóður úr fiski, bæði í fljótandi og föstu formi. Þeir eiga sjálfir fimm togskip sem hakka allan sinn fisk um borð, setja hann svo í tanka og blanda með 2,5% brennisteinssýru. Eru skipin oft 10-14 daga í veiðiferðinni. Afl- anum er dælt úr skipunum á tankbíla, sem flytja hann til verksmiðjunnar, þar er bætt við 1% maurasýru og þetta sett í mjög stórar þrær. Þar er lögunin geymd mánuðum saman. Fóðurvörur þessar eru mjög vinsælar í Dan- mörku. Noregur í Norður-Noregi fékkst betri viðmiðun, því þar eru aðstæður mjög líkar íslenskum. Norskar verksmiðjur eru yfirleitt miklu eldri en þær dönsku, og hús öll lélegri. Eftir að loðna og annar bræðslufiskur (skitfisk) kom til, hafa á seinni árum orðið miklar end- urbætur á vélakosti og vinnsluaðferðum. í Noregi eru um 30 verksmiðjur, helming- ur þeirra hefur gufuþurrkun á mjöli. Af þeim tíu verksmiðjum, sem eru í Norður-Noregi, hafa aðeins tvær eldþurrkun. Margt er svipað um rekstur verksmiðja í Danmörku og Noregi, nema í Noregi er ríkis- einkasala (monopol) á öllum afurðum og núlægf^ngust 150 tonn af lcolmunna. Togað í 30 mínútur á 200 faðma dýpi. Torfurnar ÆGIR 45

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.