Ægir

Árgangur

Ægir - 15.02.1977, Blaðsíða 19

Ægir - 15.02.1977, Blaðsíða 19
tækjamarkaðnum Vokvak rani frá Marco A s.l. hausti var settur '■'okvakrani frá Marco í tvo ís- ®nzka skuttogara, Júlíus Hav- steen þH (sjá 21. tbl. Ægis , °g Harald Böðvarsson K- Vökvakrani þessi nefnist • Q 6'1500 og er framleiddur j1. Páni hjá Tecnicas Hidrau- ifwf 6n S°lu annast fyrirtæk- Marco Espana á Spáni, sem 61 c^turfyrirtæki Marco i Se- a í Bandaríkjunum. telztu einingar kranans • fu ‘ Bóma; undirstaða með yggðiim stjórnpalli, bómu- °S sæti fyrir stjórnanda; 0 vatjakkar; vinda fyrir los- anarvír 0g stjórntæki. Bóma 1 tveimur einingum sem ^engjast saman um lið. Inn- eyrais hreyfing bómueininga r ramkvæmd um áðurnefnd- n lið með vökvatjakk og ‘n°gulegt er að leggja bómu- fuíllngar saman> Þó ekki að u- Aftari bómueining teng- íiskiskip ^ýptarmælir: Kelvin Hughes MS 44 með ootnstaekkun (King- fisher II). Dyptarmælir: Keivin Hughes MS 39. ist bómustól um lið og vökvatjakk sem breytir lóð- réttri stöðu bómunnar. Lárétt snúningshreyfing bómu og stjórnpalls er um lóðréttan öxul sem snýst í legum í und- irstöðu og er umræddum öxli snúið með tveimur vökva- tjökkum. Sæti fyrir stjórn- andann svo og stjórntæki eru fest beint á stjórnpall og fylg- ir þannig stjórnandinn lá- réttri snúningshreyfingu bómu. Vinda fyrir losunar- vír er af gerðinni Marco W- 0801 og situr á fremri bómu- einingu. Mögulegt er að fá frá Mar- co sjálfstætt aflkerfi sem fylgibúnað, en í mörgum skip- um er fyrir aflkerfi sem tengja má kranann inn á. 1 Júlíus Havsteen ÞH og Har- ald Böðvarsson AK var sett aflkerfi frá öðrum framleið- anda, rafknúin dælusam- stæða frá Vickers. Dælan er af gerðinni 25 V17A-1A-10, og skilar 70 1/mín við 1460 sn/ mín og 140 kp/cm- þrýsting. 1500 kg. 6 m 7 m 430° 2000 kp 30 m/mín 140 kp,/cm- 70 1/mín 1900 kg. Talstöð: Dancom RT 101, 200 W SSB. Örbylgjustöð: Dancom RT 403 B. Auk ofangreindra tækja er Philips kallkerfi; vörður og tryllir frá Radiomiðun; Lafay- Rafmötor sem knýr dælu er 3ja fasa riðstraumsmótor, 25 hö. Stærð olíugeymis er 250 1. Marco framleiðir einnig samsvarandi vökvakrana í stærri útfærslu, gerðir sem nefnast HC 7-2100 (2100 kg lvftigeta við 7 m arm) og HC8-2100 (2100 kg lyftigeta við 8 m arm). Þess má geta að síðutogarinn Víkingur AK, sem nú er verið að breyta í nótaveiðiskip, verður búinn tveimur Marco vökvakrönum, annar af gerð HC 6-1500, en hinn af gerð HC 7-1500. Umboð fyrir Marco hér á landi hefur I. Pálmason h.f. Reykjavík. Samkvæmt upp- lýsingum umboðsins er verð á Marco HC 6-1500 án aflkerfis 930.000 pesetar f.o.b. Bilbao, eði um 2.580.000 ísl. kr. Vinnusvið fyrir Marco HC 6’- 1500. Tölur á lárétta og lóð- rétta ásnum eru í fetum. ette örbylgjuleitari og Sailor móttakari í lúkar. í stýrishúsi eru stjórntæki (fjarstýring) fyrir togvindu. Af öryggis- og björgunarbúnaði má nefna 8 manna RFD gúmmíbjörgunar- bát og Callbuoy neyðartalstöð. Tæknilegar stærðir: yftigeta krana við 6 m armlengd /festa lárétta armlengd......... ^sta lóðrétta armlengd ......... núningshreyfing .............. ogátak vindu á miðja tromlu .... . mahraði á miðja tromlu ....... Vókvaþrýstingur ............... hhiumagn ^yngd krana .................... Æ G I R — 53

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.