Ægir

Árgangur

Ægir - 15.02.1977, Blaðsíða 9

Ægir - 15.02.1977, Blaðsíða 9
oi°ti tæpum 400.000 tonnum s.l. ár og mun pað vera i/3 af bræðslufiski Dana. Aðspurðir um endurnýjun og viðhald sögð- Ust Þeir leggja allan ágóða í endurnýjun °g uppbyggingu. Álit margra er, að þetta muni vera ein fullkomnasta fiskmjölsverk- SUll®ja í heimi. Voru þeir einmitt þennan dag ? , í notkun nýtt soðkjarnatæki. Inni í Þvi voru t.d. 12 km af heildregnum stálrörum kostaði tækið 8 millj. d. kr., þ.e. 240 millj. ls ■ Mjög stíft eftirlit er hjá dönsku heil- ^rigðiseftirliti með frárennsli, lykt og reyk ra fiskmjölsverksmiðjum og þarna er öllum 1 eytt með kemiskum efnum. Mikil sjálfvirkni er í verksmiðju þessari, air menn á vakt, miðað við afköst. í skil- V^ntiusai var t.d. einn maður á vakt við 16 s iivindur. Að deginum er svo allmiklu fleira arfslið við hreinsun og hin almennu störf. B/æðslufiskur (skidfisk) er að mestu veidd- Ur i botn- og flotvörpu. Mest er af spærlingi calips)’ sandsíli (tobis), makríl, brislingi, S1T’..U:l‘sa °g öðrum bolfiski. mndun er framkvæmd af verksmiðju á 7Ustna<5 útgerðar og eru greiddar ísl. kr. ... ' ^50 pr. tonn. Víðast er landað með svo- o luðum Esbjerg krönum, sem afkasta 50— aflt0nnum a klst- Flutningsböndin, sem flytja ann til verksmiðju eru felld ofan í bryggj- a- Annars eru notaðar dráttarvélar með e°ngivögnum og flytja þeir 3—4 tonn. Það bannað að landa með fiskidælum og sjó- 1 Jum. í Esbjerg var nýlega tekin í notkun gdæla við löndun, sem vinnur án vökva lif ?ft<astar hún um 100 tonnum á klst. Við n un fer fiskurinn yfir síur og hreinsast a mikill vökvi frá. Þennan vökva hirða W’Ksmiðjurnar í tanka, sem eru á kerrum Andelsildoliefabrik í Esbjerg. Mjölgeymsla með blöndunaraðstöðu í Andelsild- oliefabrik. á bryggjunni. (Starfsmenn verksmiðjunnar kalla þessa tanka gulitankana). í Danmörku er ekki um geymslu á bræðslu- fiski að ræða svo að nokkru nemi, því þeir hafa haft svo stöðugan afla. í stað þess að rotverja, er aflinn ísaður um borð í veiðiskipunum og miðast verðlagning við hitastig. Viðmiðunarhitastig er 11°C. Við 12° drag- ast ísl. kr. 0,60 frá pr. kg. og við 13° ísl. kr. 1,80. Hiti er mældur af starfsmönnum fisk- matsins. í sumar greiddu Danir fyrir bræðslufisk d. kr. 0,38—0,63 pr. kg. brúttó eða ísl. kr. 11,40 og 18,90. Lægra verðið var fyrir hinn al- menna bræðslufisk og það hærra fyrir mak- ríl, sem var 25—28% feitur. Verðlagning (lágmarksverð) fer fram tvisvar á mánuði (1. og 15.) og speglast breytileiki heimsmarkaðsverðsins í verðlagn- ingunni. Verði verulegur tekjuafgangur við ársupp- gjör eru útgerðinni greiddar uppbætur á hrá- efnisverð. Við verðlagninguna sögðust þeir vera farn- ir að láta góðu og lélegu rekstrartímabilin spila meira en áður inn í hráefnisverðlagn- inguna til þess að minnka sveiflurnar. Af hagkvæmnisástæðum fara nú Danir í æ ríkara mæli yfir í að selja og afgreiða laust og kögglað mjöl. Þeir töldu sig vera komna yfir byrjunarörðugleika við að kæla Æ GI R — 43

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.