Ægir

Árgangur

Ægir - 15.02.1977, Blaðsíða 15

Ægir - 15.02.1977, Blaðsíða 15
Sjávarútvegurinn 1976 -^<»kkrir forysluinoiiii í sjiivarútvcgi og fiskiðnaúi fí»‘fa I þossu og næslu iilöðuni slull yfirlil yfir *lr*ð sem ieið og ræða ásfanil og liorfur Pétur Pétursson: I^orskalýsisframleiðslan 1976 Framleiðsla þorska- lýsis varð á árinu 1976 alls 3300 tonn eða um 650 tonnum minni en árið áður. Þorskafli mun hins vegar hafa orðið svipaður bæði árin og er því um að ræða verri nýtingu lifrar úr þeim þorski sem veiðist. Talsvert hefur verið rætt um þessa þróun en hún paiar einkum af tvennu: Auknum hluta ek,Veiðum hinna minni skuttogara sem er fi bræðslur um borð og að lifur að -6y®t 1 aHmiklum mæli af bátum, sem gera 197S sumarmánuðina. Þorskalýsið var aðeins 1.5% af þorskafla en ætti að geta verið ef öllu væru til haga haldið 2-2.5% Stærstu lifrarbræðslurnar gera nú tilraunir til að bæta úr þessu ástandi að því marki sem þeim er unnt. Af heildarútflutningi, 3082 tonnum, voru 1015 tonn meðalalýsi, 812 tonn fóðurlýsi og afgangurinn lýsi, sem selt var laust í skips- tönkum. Meðalalýsið er það sem mest kapp er lagt á að selja, enda fullunnin vara sem fer til manneldis. Þróun meðalalýsismarkaða á árinu 1976 var heldur óhagstæð vegna harðrar samkeppni Norðmanna. Á hinn bóginn hafa feitmetismarkaðir farið heldur hækkandi allt árið 1976 og er verð á búklýsi (loðnulýsi) nú um $.100,00 hærra á tonn en um svipað leyti í fyrra og styrkir slík hækkun allar sölur sem gerðar eru í tankförmum. Útflutningur Norðmanna á meðalalýsi nam árið 1976 tæpum 800 tonnum og hefur minnk- að um 100 tonn frá árinu áður. Útlit um sölu þorskalýsis á árinu 1977 er gott eftir atvikum, þótt viðsjárvert sé að reyna að spá langt fram í tímann um feit- metismarkaðinn. Fituinnihald lifrar á svæðinu frá Stokkseyri vestur um til Rvíkur reyndist heldur lægra Fi'amleiðsla, útflutningnr og heimanotkun undanfarinna ára er sem hér segir: Ár 1970 1971 1972 1973 1974 1975 1976 Framl. Útfl. Útfl. Útfl. Útfl. Notkun allar teg. meðalal. fóðurl. til herzlu alls innanl. 5403 1088 897 3360 5345 497 4216 901 642 2314 3857 223 4666 1251 837 1722 3810 247 4102 1343 732 3104 5179 223 3936 1576 729 916 3221 215 3949 1179 593 1216 2988 266 3300 1015 812 1255 3082 252 Æ G I R — 49

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.