Ægir

Volume

Ægir - 01.09.1977, Page 13

Ægir - 01.09.1977, Page 13
®>nar Guðfinnsson: Hugleiðing ar í tilefni sjötíu ára afmælis Ægis Þegar ég var beð- inn, sem gamall Fiskifélagsmaður að fara nokkrum orðum um tímaritið Ægi, sem er um þessar mundir að fylla sinn sjötugasta árgang, þá fannst mér að það gæfist tækifæri til að minnast Fiski- félagsins almennt eftir áratuga kynni mín af starfsemi >pss. Þag verkefni getur heldur ekki talizt bettSkylt afmæliskveðju til Ægis, þar sem lav'« tímarit hefur alla tíð frá því að Fiskifé- Ver'ft Var stofnað °S tók við útgáfunni 1912 a ' helgað starfsemi félagsins og túlkað sjón- mið þess. þin að Var árið 1940, sem ég sat fyrsta Fiski- fisj^lð’ en þá hafði ég áður verið valinn af arinUleÍldinni 1 Bolungavík sem fulltrúi deild- v0 nar á fjórðungsþingi Vestfjarða. Þetta féiaU.11111 fyrstu beinu afskipti mín af Fiski- sta flnU J10tt áður væri mér vitaskuld kunn útp- ÍSemÍ Þess allt frá Því að ég fór að stunda ari>?°g fiskvinnslu í byrjun þriðja tugs ald- la nar- hað var mikið líf í starfsemi Fiskifé- 1 fvV|lnS Um Þær mundir sem ég fór að taka þátt eini afstarfinu. Á þeim árum var Fiskifélagið ýjjjg elagsskapurinn, sem tengdi saman hina j,U aðila sjávarútvegsins. u * aSið hafði þá sem nú erindreka í fjórð- féiaUnum °g þetta voru áhugasamir menn um tnótavrnalaStartsemina' Framfaraandi alda- ijjn . ynslóðarinnar með ungmennafélagsskap- rnen * hroddi fylkingar var enn ríkjandi og ef , . fásir til að leggja á sig ólaunuð störf, eim fannst þau horfa til heilla fyrir land og lýð. Þegar hagsmunasamtök hinna ýmsu greina sjávarútvegsins og fiskvinnslu tóku að myndast ásamt ýmsum sérstofnunum útvegs- ins á vegum ríkisins hlaut verkefnaval Fiski- félagsins að breytast og félagið jafnframt að laga sig að breyttum aðstæðum. Eitt af því fyrsta, sem gerðist í þessari þróun, var þegar sölusamtök ísl. fiskframleiðenda voru stofnuð í júlí 1932, en það var einmitt í markaðsmál- unum, sem Fiskifélagið hafði gerzt mikil- vægur brautryðjandi með ráðningu sérstaks erindreka (Matthiasar Ólafssonar) 1914 til að vinna að markaðsmálunum erlendis. Og það var einmitt í Ægi 1913, sem hugmyndin um landssamtök ísl. fiskframleiðenda kom fyrst fram. Um brautryðjendastarf félagsins á þessu mikilsverða sviði íslenzks sjávarútvegs farast Ólafi B. Björnssyni svo orð í afmælisritinu „Ægir 50 ára.“: „Fiskifélagið hefur frá upphafi verið árvak- ur og óþreytandi aðili í því að standa vörð um málefni útvegsins á öllum sviðum. Auk stjórn- arinnar hafa fiskiþingin verið skeleggur aðili í þessari baráttu og haft vakandi auga með öllu því, er stuðla mætti að aukinni mennt og öryggi á þessum vettvangi. Einnig hefur rit- stjórn tímaritsins Ægi fylgzt vel með á þessu sviði og barizt hinni góðu baráttu fyrir öllum hagsmunamálum sjómanna og útvegsins yfir- leitt.“ Markaðsmál saltfisksframleiðslunnar færð- ust náttúrlega í hendur sölusamtaka íslenzkra fiskframleiðenda, eftir að þau voru stofnuð. Aðalvettvangur sérhagsmunamála útgerðar- innar varð svo eðlilega Landssamband ísl. út- vegsmanna eftir að það var stofnað í janúar 1939 og síðan komu sérsamböndin hvert af öðru, svo sem félag frystihúsaeigenda og síldarframleiðenda og mörg önnur, sem tóku til sín mál, sem Fiskifélagið hafði áður haft forystu í og fjallaði um. Slysavarnamál hafði Æ GIR — 283

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.