Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.09.1977, Qupperneq 20

Ægir - 01.09.1977, Qupperneq 20
Afmæliskveðjur Nokkuð eru síðbúnar afmæliskveðjur til tveggja Fiskifélagsmanna, þeirra Margeirs Jónssonar og Hilmars Bjarnasonar. Þykir því hæfa, að þeirra sé getið í því tbl. Ægis, þar sem minnzt er afmælis þess, enda hafa þeir verið nátengdir Fiskifélaginu og blaðinu um langt skeið. Ef ég þekki þessa heiðursmenn rétt, mun þeim þykja of snemmt að rita afmælisgreinar Margeir Jónsson útgerðarmaður Margedr Jónsson varð sextugur hinn 23. nóv. sl. Hann fæddist í Stapakoti í Njarðvíkum, sonur Jóns Jónssonar útvegsbónda þar og konu hans Guðrúnar Einarsdóttur. Hann stofnaði til útgerðar í Keflavík ásamt öðrum seint á stríðsárunum síðari og hefur síðan til skamms tíma gert út á eigin spýtur um sextuga menn, auk þess sem vafasamt er að þeir kunni því nokkra þökk, að um þá se skrifuð lofgerð, því að báðir eru mennirnir hófsamir. Hins vegar hafa þeir báðir um langt árabi haft mikil afskipti af málefnum Fiskifélagsins og sem stjórnarmenn átt drjúgan þátt í aö móta stefnu þess og framkvæmdir. M. El. Hilmar Bjarnason erindreki eða í félagi við aðra. Um svipað leyti, eða árinu 1945 tók hann sæti á Fiskiþingi og ke ur setið þau síðan nær óslitið og í st-*°ag Fiskifélagsins hefur hann verið frá 1953 a telja — hin síðari ár sem ritari stjórnarinna^- Þá hefur hann verið ritari Fiskiþings 111 margra ára skeið. 290 — Æ GI R

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.