Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1979, Blaðsíða 39

Ægir - 01.01.1979, Blaðsíða 39
..Fjórðungsþing F.D.A. haldið á Hornafirði 15. 16. sept. 1978 leggur til eftirfarandi: F Þingið heinir því til Fiskiþings að skora á L.í. að ráða hót á því ófremdarástandi sem verið hefur á þjónustu Landsímans á SA og A landi á talstöðva- viðskiptum. En það er þannig að nálægt landi frá Evstra Horni að Kamhanesi næst V.H.F. samhand hvorki \ið Hornafjörð né Neskaupsstað. Svipað ástand ríkir við Bakkaflóa og Vopnafjörð. Þingið skorar þ\í á L.í. að sjá til þess að settir verði upp V.H.F. sendar. t.d. á Djúpavogi, Vopnafirði og víðar cf ástæða þykir til. Ennfremur viljum \ ið benda á að Raufarhafnarradíó hefur ekki hlustun nema á daginn. 2. F.D.A. vekur athygli Fiskiþings á h\ort ekki sé tímabært að sctja lög um notkun aflmikilla véla í opnum bátum. Einnig telur þingið að setja beri lög þess efnis. að léttir plastbátar sem notaðir eru á sjó eða vötnum séu með flothylkjum. 7. Þar sem veðurathugunarstöðin í Skoruvík á Langa- nesi hcfur \erið lögð niður. er kornin eyða í upp- lýsinganet Veðurstofu íslands. Þingið leggur þ\í til að kornið \crði á fót veðurathugunarstöð í Strand- höfn við Vopnafjörð. 4. Þingið beinir þ\í til Fiskiþings og Siglingamála- stofnunar ríkisins. hvort ckki sé tímabært að setja lög um notkun ískastara á skipum sem stunda veiðarfvrir Vestur og Norðurlandi. svo sem á togurum og loðnu- veiðiskipum." Þá vill Fiskiþing mæla með eftirfarandi. 1. Rannsóknarnefnd sjóslysa fái nú þegar skip til þess að ljúka tilraunum sínum varðandi útbúnað og rek gúmbáta. Niðurstöður könnunarinnar verði birtar svo fljótt sem kostur er. II. Siglingamálastofnunin geri athugun á hvort ekki sé rétt að settir verði örbylgjuneyðarsendar í alla gúmbáta í íslenskum skipum. III. Siglingamálastofnunin hlutist til um að fram fari stöðugleikaprófanir á öllum skipum sem verulegar breytingar eru gerðar á. eins og reglu- gerð kveður á um. IV. Siglingamálastofnunin fylgist ætíð vel með nýj- ungum í brunavörnum. V. Skorað er á útgerðarmenn og skipstjóra að láta mála járndekk skipa sinna með þar til gerðri málningu. sem dregur úr hálku. VI. Fiskiþing vill enn sem fvrr benda á nauðsvn þess að kennsla verði aukin á notkun gúm- björgunarbáta. Þá telur þingið að kvikmynd sú sem notuð hefur verið í þessu skyni þurfi nauð- synlega endurbóta við og skorar á samgöngu- ráðherra og siglingamálastjóra að hrinda þessu í framkvæmd. VII. Fiskiþing ítrekar þau tilmæli að hástokkar og stýrishús smábáta skuli málaðir orange rauðum iit. VIII. Fiskiþing skorar á skipstjóra þá. sem séð hafa um veðurathuganir fyrir Veðurstofu íslands og fengið hafa gögn frá Alþjóðaveðurfræðistofunni. að þeir fylli þessi eyðublöð út af samviskusemi og láti ekki lenda í undandrætti að senda niður- stöður til Veðurstofunnar. IX. Fiskiþing harmar þá afstöðu sem siglingamála- stjóri hefur tekið til tillagna rannsóknarnefndar sjóslvsa \ arðandi tillögur hennar til úrbóta á bún- aði gúmbjörgunarbáta og fleira. Væntir þingið þess að þrátt fyrir það sem gerst hefur í við- skiptum þessara umræddu stofnana verði teknar upp viðræður um þær ábendingar, sem nefndin hefur gert. og tillögurnar ræddar án fordóma. X. Að hafnastjórnir hinna ýmsu hafna geri úrbætur fyrir smærri báta svo að auðveldara verði að komast um borð í þá, t.d. með flotbryggjum. XI. Að öll skip 200 tonn og stærri verði með land- ganga svo menn séu ekki í bráðri hættu þegar þeir fara á milli skips og lands. XII. Fiskiþing skorar á fjárveitinganefnd Alþingis að veita Veðurstofu íslands fé á fjárlögum 1979 til þess að mögulegt sé að hefja útsendingu veður- og ískorta til skipa. XIII. 37. Fiskiþing skorar á vitamálastjóraaðnú þegar verði settur radarspegill á Tvísker, Kolbeinsey. Afkoma sjávarútvegsins 1. Á undanförnum Fiskiþingum hafa verið samþykktar gagnorðar ályktanir varðandi hinn hrikalega og öra vöxt verðbólgunnar, frá ári til árs, og stjórnvöld jafnan vöruð við afleiðingum þeirrar óheillaþróunar er slíkt hefur á allan rekstur útgerðar og fiskvinnslu. Það er álit 37. Fiskiþings að lengur sé ekki hægt að una þeim vanmætti sem stjórnmálamenn þjóðar- innar hafa sýnt. til að taka á þeim vanda er snýr að ríkisfjármálum og opinberum framkvæmdum sér- staklega, af fullri ábyrgð. Þingið skorar á Alþingi og ríkisstjórn að ganga nú til verka af fullri einurð og kveða verðbólguna niður. Það er álit þingsins að við slíkt verk verði stjórn- málamennirnir fyrst og ffemst að taka mið af eftir- farandi atriðum: a) Ráðstafanir til skamms tíma duga ekki. b) Sérstöðu sjávarútvegsins meðal atvinnuvega lands- ntanna, sem fólgin er í því að hann verður að lang mcstu levti að sæta því verðlagi. fvrir framleiðslu sína, sem er á erlendum mörkuðum á hverjum tíma. Ásamt því að góð og jöfn afkoma sjávarútvegsfyrir- tækja í landinu er forsenda þess að þjóðin geti búið við efnahagslegt öryggi. ÆGIR — 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.