Ægir

Årgang

Ægir - 01.06.1979, Side 10

Ægir - 01.06.1979, Side 10
Tölvuvæðing í fiskiðnaði í þessu blaði eru birtar nokkrar greinar, þar sem fjallað er um tölvur og tölvubúnað til notkunar í fiskvinnslustöðvum. Þó allmörg ár séu síðan tölvur voru fyrst teknar í notkun í íslenzkum frystihúsum, hefur notkun þeirra fram að þessu fyrst og fremst miðast við bókhald, bónusútreikning og skyld verkefni. Tilkoma svokallaðra örtölva virðist gera mögu- legt að nýta tölvutæknina við hin ótrúlegustu verkefni í sambandi við framleiðslustýringu og upp- lýsingasöfnun. Á það hefur verið bent að með tölvustýrðum vogum, flokkunarvélum, samvalsvogum og öðrum slíkum búnaði, sem tengdur yrði beint við skrán- ingarstöðvar eða móðurtölvu, opnist fiskvinnslu- stöðvum nýir og áður óþekktir möguleikar til bættrar stjórnunar og hráefnisnýtingar. Ljóst er að hér er um mjög athyglisvert mál að ræða, sem vert er að forstöðumenn fiskvinnslu- fyrirtækja og samtaka þeirra gefi nánari gaum. Sérstaka athygli vekur að nokkur íslenzk fyrirtæki á sviði rafeindaiðnaðar hafa þegar hafið fram- leiðslu tölvustýrðs búnaðar fyrir fiskvinnslufyrir- tæki og hafa í undirbúningi frekari framleiðslu- áform. Það hlýtur að teljast kostur fyrir fiskvinnslun*1 í landinu, ef hönnun og framleiðsla þessa búnaðar á sér stað hér innanlands, sérstaklega með tilláj til viðgerðarþjónustu, auk þess sem náin teng- hönnuðanna við hina endanlegu notendur, mun11 fremur leiða til þess að tölvubúnaðurinn yrC sniðinn að þörfum íslenzka fiskiðnaðarins. i s tað að þess að íslenzk fiskvinnslufyrirtæki lagi slS erlendri tölvuframleiðslu. Það sem íslenzkir framleiðendur hafa þe?ar áorkað á þessu sviði, gefur fyrirheit um '* næstu árum verði miklar framfarir í landinu i ra eindaiðnaði, og líklegt að innan fárra ára get. að orðið um gróskumikinn iðnað á þessu sviði ræða. Vegna þeirra jákvæðu áhrifa, sem aukin t®kn* væðing í fiskiðnaði landsmanna hlýtur að haf«G afkomu þjóðarinnar, er hér jafnframt um mál a ræða, sem ráðamenn þjóðarinnar hljóta að u sig skipta. Hönnun flókins tækjabúnaðar krefst a^ sjálfsögðu umtalsverðs fjármagns, sem ólíklegter . þeir aðilar, sem eru að hasla sér völl á þessu svi. geti lagt fram að öllu leyti sjálfir, án lánaf}rj^ greiðslu og opinbers stuðnings í einu forrm L öðru. . : Það skal látið ósagt, hvort fslendingar möguleika til að gegna forystuhlutverki hvað sne’ tölvunotkun í fiskiðnaði, en blaðið væntir þeSS .| þær greinar, sem birtast í þessu blaði, verði þess að vekja umræður lesenda um þessi mál °- varpa ljósi á stöðu þeirra í dag. 326 — ÆGIR

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.