Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.06.1979, Qupperneq 20

Ægir - 01.06.1979, Qupperneq 20
Mvndin er af Póls-pökkunarvog i einu frystihúsanna við D/úp. staðið yfir undanfarnar vikur og gert er ráð fyrir að framleiðsla hefjist nú á næstunni. Samvalsvogir Ennfremur er vel á veg komin hönnunarvinna vegna samvalsvoga, sem ætlað er að velja saman fiskflök í pakkningar á vélrænan hátt með hjálp örtölvutækninnar. Frumgerð að slíkri vog var kynnt á tölvusýningu í Reykjavík í febrúar sl. Er hönnun tölvubúnaðar og forritagerð að mestu lokið, en ólokið er kostnaðarsömum tilraunum vegna hönnunar vélbúnaðar. Smíðuð hefur einnig verið frumgerð af hraðvirkri einingarvog, sem verða mun grunneining samvalsvogarinnar. Eru niðurstöður fyrstu tilrauna með einingarvogina mjög jákvæðar, og benda til að afköst slíkrar vogar geti farið upp fyrir 60 flök eða fiska á mínútu. Með örtölvustýrðum viðbótarútbúnaði við ein- ingarvogina er síðan auk þess mögulegt að flokka fisk eða flök eftir þyngd, eða vigta fisk eða flök í ákveðna skammta á sjálfvirkan hátt. Það er því augljóst, að tölvustýrður vélbúnaður eins og hér hefur verið lýst og gerir fiskvinnslustöðvum kleif1 að flokka, vigta og vega saman í pakkningar fiskflök á hinum ýmsu vinnslustigum, auk nýtingar' eftirlits með hjálp tölvukerfis, mun valda byltingu í vinnslu sjávarafla í landinu. Nú kann einhverjum ef til vill að finnast þessar lýsingar hálf draumóra' kenndar og fremur i ætt við framtíðarmúsík en raunveruleikann, en staðreyndin er þó sú, að fyrsta samvalsvogin hefur verið pöntuð og er smíði hennar þegar hafin. Það er að.vísu ekki um endanlega gerð samva's' vogarinnar að ræða, en í grundvallaratriðum er búnaðurinn sá sami. Þessi búnaður, sem hér er um að ræða, samanstendur af Póls-pökkunarvog, sem er tengd við tölvustýrðan samvalsbúnað, og er þessum búnaði ætlað að velja saman lausfrysta0 fisk eða fiskflök í pakkningar. í þessu tilfe^J verður hnífnum því ekki beitt til að jafna þunga j pakkningar, og tölvustýrður samvalsbúnaður Þ') nánast eina leiðin til að mögulegt sé að ná nákvæmm í vigtun. Tilraunir með þennan búnað hafa sýnt a t.d. við val á 6 flökum úr 12 flaka „lager“ í 5 V°- pakkningar er yfirvigt innan við 5 gr. í u.þ *j' 90% tilvika og hætta á undirvigt ekki lengur fyr,r hendi. Ef fyrirtækinu tekst, eins og vonir standa til, að fjármagna tilrauna- og hönnunarkostnm vegna þessara verkefna sem hér hefur verið lýst; munu eftirtaldar gerðir tölvuvoga verða kornnar framleiðslu fyrir lok þessa árs: 1. Hráefnisvogir (framleiðsla hófst í júlí 1978)' 2. Pökkunarvogir (framleiðsla hefst í júní 1979)' 3. Samvalsbúnaður til tengingar við pökkunar vogir (framleiðsla hófst í maí 1979). 4. Einingarvogir (framleiðsla hefst haustið 19/ 5. Samvalsvogir (framleiðsla hefst haustið 19/ þ Hér að framan hefur verið gerð grein fynr Þ'. helzta, sem á döfinni er hjá Pólnum hf. á Isaím í sambandi við hönnun og framleiðslu tölvuvoa*1 fyrir frystihús. Að lokum vil ég aðeins geta ÞesS’ um leið og ég vil þakka þetta framlag ritstjo ^ Ægis til kynningar á þessum málum, að stefnt er því að auka framleiðsluafköst fyrirtækisins veru lega nú á næstunni, þannig að afgreiðslufres á tölvuvogum mun styttast verulega. Útgerðarmenn — Bókhaldsþjónusta Pétur Jónsson viðskiptafræðingur Hraunbæ 134 Revkjavík Símar. 85450 - 72623 336 — ÆGIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.