Ægir

Volume

Ægir - 01.06.1979, Page 23

Ægir - 01.06.1979, Page 23
sem tímaskráningarstöð á sama hátt og tíma- °öm (5234), þ.e. hún sýnir tíma á ljósborði (a) °S er með lestrarrifu fyrir plastspjöld (b). Auk þess er eftirtalinn búnaður í IBM 5235 kráningarstöðinni: 8 aðgerðarlyklar (c), en þeir eru til að velja á milli mismunandi notkunar á stöðinni. Hver lykill kallar fram fyrirfram ákveðna röð af aðgerðum. Eftir að ákveðin aðgerð hefur verið valin leiðbeinir vélin þeim, sem hana notar, með því að kveikja ljós við þá hluta, sem næst á að n°ta, þ.e. spjaldrifuna, lyklaborðið o.s.frv. Lyklaborð (d), sem notað er til að skrá tölulegar upplýsingar. Þegar lyklaborðið er notað birtist það, sem slegið er inn, á ljósa- Lorðinu í stað tímans. Við IBM 5235 er mögulegt að fá búnað til að lesa beint af vigt. Einnig er hægt að fá búnað, sem gerir kleift að tengja margar vigtar við sömu skráningar- stöðina. Læsa má bæði tímastöðinni og skráningarstöð- „ n' með lykli (e). Einnig má læsa sumum að- bu fUlri' ^annig að til þess að framkvæma þær veV nota sérstök „lykil-“ plastspjöld, sem t.d. r stjórar hefðu, fyrir ákveðnar aðgerðir. j)°tkun IBM 5230 gagnasöfnunarkerfis tyrir frystihús n n-^r ^ e^’r verður lýst nokkrum hugsanlegum nnarmöguleíkum fyrir vélræna gagnasöfnun e 5230 kerfinu. ^•nnutímaskráning sn'VVer starfsmaður hefur sitt plastspjald og í plast- Ja dið er gatað númer hans. pla ar^srnaður stimplar sig inn/út með því að stinga (Jm S^a^mu • rifuna í tímastöðinni (mynd 5). ( 'e'ð skráist inn á diskling í stjórnstöðinni ^ u 1) númer hans, ásamt tímanum. °§ sak8le8a Cru nPP'ýsingar iesnar af disklingnum hug ri^a^ur út listi fyrir verkstjórana með at- sie ■ emuum t.d. um þá, sem hafa gleymt að stimpla ^‘Uu eða út o.fl. þess háttar. tilf kraningarstöð (mynd 6) er notuð til að skrá rslur á fólki milli kostnaðarstaða, en það er gert bæði til að mögulegt sé að fylgjast með kostnaði á mismunandi stöðum og framleiðslustigum, en einnig geta tilfærslur haft í för með sér taxta- breytingar. Með framangreindu fyrirkomulagi fellur niöur öU vinna við útreikning á stimpilkortum og skrán- ing tímafærslna fyrir launabókhald. Upplýsingar úr vinnutímaskráningu tengjast sjálfvirkt stöðluðu launabókhaldskerfi frá IBM, en með því er hægt að fá útskrifaða, auk launa- seðla, ýmsa lista s.s.: - Vinnutíma- og launalista, sundurliðaða eftir deildum og/eða kostnaðarstöðum. Mjög gagnlegt við framlegðarútreikning. Mynd 4. Flök vegin og skráð eftir snyrtingu. ITViT h 17 pl |rp| xx iWitli] I \° m Tr\~\Íi 2:'\ rvi /híí \ Vj L ÆGIR — 339

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.