Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1979, Síða 24

Ægir - 01.06.1979, Síða 24
- Yfirlit yfir opinber gjöld. - Lífeyrissjóðsuppgjör. - Stéttafélagsuppgjör. - Orlofsuppgjör. - Fjölmarga aðra lista, til ýmissa nota og hag- ræðis, fyrir stjórnendur fyrirtækja. Vigtarskráning Bætt ný.ting hráefnis er það atriði, sem hvað mestu máli skiptir, fyrir afkomu fiskvinnslufyrir- tækja. Góð nýting í flökunarvélasamstæðum er mjög mikilvæg í því sambandi. Til að fylgjast með nýtingu vélanna er 5230 kerfið einkar hentugt. S.s. fram hefir komið er hægt að tengja vigtar beint við skráningarstöð og fá beinan aflestur með því að velja aðgerð með að- gerðarlykli. Vigtarnar þurfa að vera „rafeinda- vogir“ og með útbúnaði til tengingar við skrán- Myrul 5. Tímastöð. ingarstöðina. Einnig má nota skráningarstöðina an beinnar tengingar við vigtina og skrá vigtunm3 inn á lyklaborð stöðvarinnar. Skráningin er aú sjálfsögðu mun öruggari ef um beina tengingu er a ræða. Þar sem vigtað er í ákveðnum stórun- skömmtum (t.d. 300-500 kg) má hugsa sérað hand- skráning gæti verið fullnægjandi. Vigtun inn á vélasamstæðu Hægt er að haga innvigtun þannig, að hafa 1 v'?1 fyrir hverja vélasamstæðu eða 1 vigt fyrir allar vélS' samstæðurnar. Hvor kosturinn sem valinn yrði ut' heimtir þó ekki nema I skráningarstöð, því eins og Mvrtd 6. Skráningarstöð. 340 — ÆGIR

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.