Ægir

Volume

Ægir - 01.06.1979, Page 26

Ægir - 01.06.1979, Page 26
Sama skerm geta verkstjórar notað til að fá margskonar aðrar upplýsingar, t.d. stöðu í hráefna- lager, upplýsingar um framleitt magn, unninn tíma per deild o.fl. Þessar sömu upplýsingar má fá á öðrum skermum, sem t.d. yrðu staðsettir hjá stjórnendum fyrirtækisins. Stjórna má í tölvunni hvaða upplýsingum hver skermur hefði aðgang að. Ef um það hefði verið að ræða, að margir bakka' hefðu verið vegnir saman frá vélum, þarf að vigta afskurð frá borðunum og er það tengt við viðkoh1 andi borð með því að láta borðaspjaldið í afskurð£lt bakkann. Þá er: framleiðsla + afskurður = innveg1 og nýting er því hlutfall milli framleiðslu og 1Iin vegins magns, sem fundið er á þann hátt. Vigtun á framleiðslu í skipt kerfi Þar sem unnið er við snyrtingu sér, er spjaldið sem sett var i bakkann við vélasamstæðuna látið halda áfram með bakkanum eftir að búið er að snyrta fiskinn, jafnfram er bætt í spjaldi, sem ein- kennir hvert borð (borðaspjald), í það er gatað borðanúmer. Þegar bakkinn kemur á vigtina (mynd 4) er skráningarstöðin látin lesa bæði spjöld- in, jafnframt því sem vigtin er lesin beint eins og áður. Með þessu er búið að tengja bakkanúmerið á innvegnum flökum við borðið. Ef búið er að ákveða pakkningategund er hún skráð á lykla- borðið og er þá orðin til færsla með öllum nauð- synlegum upplýsingum umframleiðsluhlutannfyrir bónusútreikning. Áður voru upplýsingar um inn- vigtun komnar og er því aðeins eftir tímaþátturinn. Vigtun á framleiðslu frá borðum í vinnslukerfi Um leið og panna er tekin frá borði tekut starfsmaður einnig borðaspjald. Skráningarsto ^ er síðan látin lesa borðaspjaldið jafnframt þvl pakkningategundin er skráð á lyklaborðið. r1!’ tegund kemur fram i bakkaspjöldunum, sem ko með hverjum bakka, upplýsingar um innvegið tn fást með því að láta skráningarstöð lesa bakka' spjöld sem safnað er saman fyrir hverja lotu. valin Þegar tekin er panna, sem ekki er full, er ...^j sérstök aðgerð á skráningarstöðinni og pakkaíl® ■ skráður á lyklaborðið. Sama verður gert ef e stendur á heilli pönnu, þegar áhafnabreyting ver á borði. 342 — ÆGIR

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.