Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.06.1979, Qupperneq 38

Ægir - 01.06.1979, Qupperneq 38
Árið 1977 var heildarafli þorsks í Norð- austur-Atlantshafi 1.822.907 tonn og var þetta 34.663 tonnum minna en fiskaðist árið á undan. Er þetta óverulegur samdráttur þegar haft er í huga að þjóðir eins og Bretar, sem einu sinni voru mjög stórtækir í þorskveiðum á þessum slóðum, veiða nú aðeins brot af því sem áður var. Óvíða eru fiskveiðar stundaðar af meiri dugnaði og hugmyndaríki en í Alaska. Fiskimiðin úti af Alaska hafa þá sérstöðu, að möguleikarnir hjá fiskimönnum þeim sem þar veiða eru allt að því óendanlegir og er því spáð, að þróunin í sjávar- útvegi Alaska verði mjög ör í náinni framtíð. Landgrunnið úti af Alaska nær yfir svæði sem nemur 550.000 fermílum og til að gefa smá hug- mynd um fiskimiðin á þessum slóðum, má geta þess að landgrunnið við öll Bandaríkin, utan Alaska, er 300.000 fermílur og svæðið sem telst til Grand Bank, úti af Nýfundnalandi er ekki nema 12.000 fermílur.. Fram til þessa hafa fiskimenn í Alaska lagt aðaláhersluna á lax- og krabbaveiðar, en þessar tvær tegundir gefa lang- samlegast mest af sér, miðað við tilkostnað og fyrirhöfn. Ekki mun vera óalgengt að skipstjóri á krabbaveiðiskipi hafi í hlut eftir vertíðina $150.000 (rúmar 50 milljónir ísl kr.) og að hásetahluturinn sé um og yfir $60.000. Á árinu 1977 veiddu Bandaríkjamenn aðeins 300.000 tonn af fiski og krabba við Alaska á meðan erlendar þjóðir veiddu í kringum 1,2 milljónir tonna. Samkvæmt lögum, sem tóku gildi í mars 1977, kveður svo á að bandarískir fiskimenn megi veiða eins mikið magn af fiski og þeir mögulega geta, áður en erlendum þjóðum er leyft að hefja veiðar og taka það sem þá er eftir og hæfilegt er talið, án þess að ot nálægt hinum ýmsu fiskstofnum sé gengið. Þessi lög hafa leitt til þess, að fiskimannastéttin í Alaska hefur elfst mjög og jafnframt hafa fleiri og flem1 snúið sér að botnfiskveiðum, sem aftur hefur orðið sú lyftistöng sjávarútvegi Alaska að hann nálgas| það óðum að verða stóriðnaður. Eins og er, þa er greiðslujöfnuður Bandaríkjanna fyrir sjávar- vöru óhagstæður um 2,1 milljarða dollara, og gera Bandaríkjamenn sér vonir um að þess1 óhagstæði greiðslujöfnuður þurrkist út á fáum árum, þegar veiðar í Alaska eru komnar í fullan gang. Nýir og óvenjulegir markaðsmöguleikar fýrir allskyns sjávarvörur eru sífellt að koma fram og markaðurinn fyrir þær að verða yfirgripsmeiri. 1 áraraðir hafa fiskmarkaðir okkar íslendinga að mestu byggst upp í kringum þorskinn, en með vaxandi eftirspurn eftir sjávarvöru, samfara sam- drætti í veiðum á hinum hefðbundnu fisktegundum. hefur sveigjanleikinn í markaði sjávarvöru orðið miklu meiri. Hefur þessa sérstaklega gætt eftir að lönd í fjarlægum heimsálfum komu inn í myndina- Áður óþekktar sjávarvörur hafa náð þvi að komas1 í háa verðflokka og mikla eftirspurn, og er þekktas1 dæmið um þetta hér hjá okkur hinn mikli upp' gangur í framleiðslu á loðnuafurðum. Nýlega var gerð fyrirspurn til útgerðarmanna a Nýfundnalandi um möguleika fyrir kaupum á sels* skaufum. Fyrirtækið sem tilboðið gerði er reiðu- búið til að greiða allt að $5 fyrir þurrkaðan selsskaufa, ef eistun fylgja með, en $2 til 2.7 fyrir skaufa án eistna. Verðið er nokkuð breyt1' legt eftir stærð og gæðum, en skaufar sem erU stærri en 14 þumlungar að lengd og Wi þurn' lungur í þvermál, eru í hærra verði. f Japan er sérstök súpa matreidd úr selsskaufunum og er markaðurinn fyrir þessa vöru sagður ótakmarkaðu1 þar í landi. Kaupsýslumenn í viðskiptasamböndum við Kínverja hafa einnig sýnt áhuga á að kaupa selsskaufa og hljóðar ein pöntunin Kínverjum 11 handa upp á allt að 100.000 stykki, en Kínverjar álíta að selsskaufar hafi góð og styrkjandi áhrl 354 — ÆGIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.