Ægir - 01.06.1979, Page 43
b rarnkvæmdir hófust síðan í ágúst 1973. Á
la ■ ln®art'manum var unnið að heildarskipu-
tæj!-'1Uss*ns- Árið 1977 var danska verkfræðifyrir-
Vj 'nu ^atcon endanlega falin skipulagning á
bú s "'ynrkomulagi svo og hönnun á vinnslu-
6n ^a nýlega hafði verið tekið í notkun
sém fnHkomið hraðfrystihús í Vogi í Færeyjum,
tja öllu leyti hafði verið hannað af hinu
hlutS ^ ver^fræðifyrirtæki. Ákveðið var að smíða
raf n af vinnslubúnaði og tækjum í Danmörku.
Jafnframt
st®ði
fyrir
nieðaf
aðu ■ annars mestur hluti allra innréttinga smíð-
P a mésmíðaverkstæði fyrirtækisins.
in ramkvæmdum við bygginguna svo og uppsetn-
i°k'ö a VeiUm og vinnslubúnaði var að mestu
hj 1 ' árslok 1978, og hófst vinnsla á fiski
n janúar sl.
er arnanlagður grunnflötur efri og neðri hæðar
^ -00 m2. öll vinnsla fer fram á neðri hæð en
eldh^- er Þjónustuaðstaða starfsfólks, s.s.
skr'fUS mótuneyti, búningsherbergi og böð svo og
sölsf°fur félagsins. Allir veggir og gólf í vinnslu-
húss01 £rU nísalögð- Segja má, að við byggingu
°8 vinnslubúnaðar hafi megináherzla verið
var nokkur hluti smíðaður á verk-
Isbjarnarins, en fyrirtækið rekur verkstæði
Járn- og blikksmíði auk trésmíði, og var
lögð á eftirtalin atriði: aukið hreinlæti og hollustu-
hætti, bætta meðferð og nýtingu hráefnis, aukna
vinnuhagræðingu og bættan aðbúnað starfsfólks.
Öllum fiski er landað í fiskkössum og ekið frá
skipshlið á lyfturum í kælda hráefnisgeymslu,
sem tekur um 350 tonn af kassafiski. Hitastig
í kæligeymslunni er 2° Celsíus. Úr hráefnis-
geymslu er gert ráð fyrir, að fiskurinn fari
annað hvort í flökun og frystingu eða í saltfisk-
verkun, en þeirri aðstöðu er enn ólokið, og er það
húsrúm m.a. notað undir verkstæði.
Vinnsla á bolfiski hefst á því, að fiskkassarnir
eru settir í sérstakt losunarkerfi, sem tæmir kassana
í þvotta- og afísunarker, en þaðan fer fiskurinn
upp stigaband og síðan á elektroniskt stærðar-
flokkunarband, er flokkar fiskinn í 4 stærðar-
flokka í 500 lítra álkassa, en tómu kassarnir
fara að losun lokinni í kassaþvottavél. Fiskurinn
er vigtaður og upplýsingar um fisktegund, stærðar-
flokk og þyngd eru skráðar í svokallaðri vigtar-
skráningarstöð, sem er tengd voginni, og sendir
hún þessar upplýsingar jafnharðan inn á tölvu.
Gaffallyftari er notaður við tæmingu álkassanna
í safnkassa, sem staðsettir eru framan við hverja
flökunarvél, en þær eru af Baader gerð, 3 fyrir
bolfisk og 4 fyrir karfa auk handflökunarkerfis.
ÆGIR — 359