Ægir

Årgang

Ægir - 01.06.1979, Side 45

Ægir - 01.06.1979, Side 45
Ver flökunarvél er stillt miðað við ákveðna fisk- s'ærð, og fæst með því mun betri flakanýting en ® um óflokkaðan fisk væri að ræða. Sérstakt assalosunarkerfi er fyrir karfa, og er hann stærðar- °kkaður að afhreistrun lokinni. Flökunarafköst í °lfiski á 10 tímum eru 25-30 tonn af flökum, en í karfa um 30 tonn. Unnt er að flaka bolfisk °i ^ar^a samtímis og gætu flökunarafköst í bland- a. ri vinnslu numið 35-40 tonnum af flökum miðað V hámarksafköst í snyrtingu og pökkun á 10 umum. flökun lokinni eru flökin sett í plastbakka, í hvern og upplýsingar skráðar í vigtar- s'ráningarstöð til þess að fylgjast með nýtingu 'errar flökunarvélar. ^einaúrgangi frá flökunarvélum er fleytt með '■atni í hakkavél. Síðan er ýmist hægt að dæla kkinu í beinatromlu, sem stendur norðan hússins a þá beint í sérstök frystitæki, þar sem það er ,rVst í dýrfóður. hir flökunarsal fara bakkarnir með flökunum lnn á snyrtilínur, þar sem flökin eru fullsnyrt. kkar með fullsnyrtum flökum svo og bakkar afskurði eru síðan vigtaðir frá hverri stúlku, slf y'^'gandi upplýsingar þar um skráðar í vigtar- k’.faningarstöð, °8 er sú skráning grundvöllur °nusútreikninga. Að þeirri skráningu lokinni, eru kabakkarnir sendir á sérstaka skurðarlínu, þar sem flökin eru skorin í þær pakkningar, sem þau henta bezt til hverju sinni. Síðan taka vigtunar- og pökkunarlínur við, þar sem framleiðslan verður tilbúin til frystingar og geymslu. í frystitækjasal eru 10 frystiskápar af Parafreeze gerð, sem geta afkastað um 50 tonnum á 10 tímum, en frystikrafturinn kemur frá 4 frystivélum. I austurenda hússins er frystiklefi, sem rúmar 11-1200 lestir af frystum fiski. ísbjörninn hf. byggir hráefnisöflun sína á útgerð tveggja togara félagsins, Ásgeirs RE og Ásbjarnar RE, sem smíðaðir voru í Flekkefjord í Noregi og komu hingað í árslok 1977 og mars 1978, auk helmings afla togarans Arinbjarnar RE. Þá gerir fyrirtækið einnig út vélbátinn Ásþór og kaupir að auki afla af fleiri bátum. í vetur var og fryst nokkurt magn af loðnu og loðnuhrognum. í húsinu er ísframleiðsla og eru afköst 50 tonn á sólarhring og geymsla er fyrir 450 tonn af ís. Sjálfvirkur flutningsbúnaður sér um að flytja ísinn úr ísklefa í skipslestar og þarf aðeins einn mann til að stjórna því verki. Heildarkostnaður við byggingaframkvæmdir nemur nú um 1.800 milljónum króna og skiptist þannig: kostnaður við byggingu húss 770 mill- jónir króna, tækja- og vélabúnaður 520 milljónir króna og vextir og gengistap á byggingatíma 510 milljónir króna. ^étur Másson: Útfaersla í 200 mílur ^ramhald úr 4. tbl. ^örður-Ameríka ^au lönd sem koma til með að hagnast hvað ?|est á hinni nýju skipan hafréttarmála munu ° Jákvæmilega verða löndin tvö á meginlandi orður-Ameríku, Bandaríkin og Kanada, og mun Peim enn bætast risavaxnar auðlindir við þær sem ).!r,r eru- Þangað til fyrir fáum árum lögðu þau litla 3 erslu á stjórn og nýtingar fiskstofna og stóðu a §erðarlaus á meðan fiskiðnaður þeirra hrörnaði en útlendingar sóttu i ríkum mæli á miðin. t ve§na hættunnar á útrýmingu mikilvægra fisk- e8unda á síðustu árum, sem ógnað hefur tilveru °rra samfélaga sem eru fiskveiðum háðar um af- komu sína, hefur hinsvegar verið gripið til aðgerða til að snúa þessari þróun við og byggja á ný upp stofnana með því að takmarka heildarsóknina, veita fiskimönnum þessara héraða forréttindi til veiða og í raun til að þvinga útlendinga á braut, eða a.m.k. stórminnka afla þeirra. Þessar aðgerðir eru of nýjar af nálinni til að hægt sé að slá neinu föstu um afleiðingar þeirra. Samt sem áður hefur komið í ljós að heildarafli á þessum miðum hefur minnkað, á sama tima sem afli innlendra skipa hefur aukist, ekki einungis hlut- fallslega, heldur einnig í raun (tafla XIII) og út- hlutun afla 1977 og 1978 til erlendra þjóða undir- strikar þessar breytingu. (Tafla XVIII). Vilji ríkisstjórna landanna tveggja til að leyfa útlendingum að halda áfram einhverjum veiðum mun auðvelda þeim aðlögum að breyttum aðstæð- um. Hinsvegar virðast bæði Bandaríkin og Kanada stefna að hraðari uppbyggingu á eigin fiskveiðum, sérstaklega þeim vinsælli, svo sem þorski, ýsu, síld, lúðu og öðrum flatfiski og krabbadýrum. ÆGIR — 361

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.