Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.06.1979, Qupperneq 46

Ægir - 01.06.1979, Qupperneq 46
Á síðasta ári komu ýmsir erfiðleikar í ljós í báðum löndum viðvíkjandi getu til að nýta aukna afla- möguleika. Nokkurt atvinnuleysi ríkir í Nýja- Englandi og fiskveiðihéruðum Kanada, sem gefur möguleika á auknum afköstum við veiðar og vinnslu, sérstaklega þar sem bæði löndin hafa orð fyrir að geta lagað sig fljótt að breyttum kringum- stæðum. Kanada Þó að einungis 1% vinnuafls í Kanada starfi að fískveiðum og 1,5% þjóðarframleiðslu sé upp- runnið þaðan, eru fiskveiðar ásamt fiskvinnslu og sölu afurðanna mikilsverður vinnuveitandi á stór- um svæðum sérstaklega við Atlantshafsströndina en raunar einnig við Kyrrahaf, og í sumum til- fellum eina skilyrðið fyrir afkomu stórra svæða. Einkarekstur er lang algengasta fyrirkomulagið innan sjávarútvegsins og eru lítil eða tiltölulega lítil fyrirtæki og smábátaeigendur í meirihluta. Selja margir þeirra afurðir sínar beint til neytenda. Á hinn bóginn hafa fiskveiðar verið tekjulág atvinnugrein. Árið 1976 voru meðaltekjur á Ný- fundnalandi - sem á mikið undir fiskveiðum - ein- ungis rúmir 4.500 dollarar, samanborið við 6.500 dollara meðaltekjur í Kanada öllu.* Hefur þetta leitt til þess að fjölmargir fiskimenn hafa stundað aðra vinnu jafnframt. Þá eru flest frystihúsin og aðrar vinnslustöðvar tiltölulega litlar og voru um 650 að tölu 1973, þar af 405 á Atlantshafsströnd- inni. Starfsmenn þeirra voru 16.600 eða um 40 að meðaltali á hvert fyrirtæki. (Þar sem sum þessara fyrirtækja eru nokkuð stór, með nokkur hundruð manns í vinnu, bendir allt til þess að litlu húsin * John de Wolf: Newfoundland at 1990, veiti aðeins örfáum manneskjum vinnu og séu rne litla framleiðslu.) Þrátt fyrir auðug fiskimið, hefur Kanada staði frammi fyrir alvarlegum vandamálum viðvíkjanö' útgerð og fiskiðnaði. Hafa þau komið nokku reglulega upp á 6-7 ára fresti og þá svo mikil, a opinber afskipti og stuðningur hafa þótt nauðsynle£ til að koma í veg fyrir alvarleg áföll. Á þetta sérstaklega við um seinni tíma. Ein mikilsverðasta ástæðan fyrir þessu hefur verið minnkandi afla' hlutdeild Kanadamanna af eigin miðum vegna aukinna umsvifa útlendinga. Vilja margir kenna þessum umsvifum þverrandi göngur fisks á grunn- mið, þar sem smábátarnir geta gengið að honum- Á sama tíma kepptu hin stærri skip Kanadamanna ekki við útlendinga á þessu sviði, heldur einbeittu þau sér að veiðum síldar og annarra tegunda u bræðslu. Á þessu hefur þó orðið allveruleg breytmg á síðustu árum og hafa mörg fullkomin skip. sV° sem togarar, bæst fiskiskipastólnum á austuf ströndinni. ( Kanadískur fiskiðnaður fullnægir u.þ.b. 70% a neysluþörf landsmanna. Það sem á vantar er flutt inn, aðallega tegundir sem ekki er að fá á kana- dískum miðum, svo sem ýmsar tegundir rækju, tun' fiskur o.fl. Innflutningsmagn og verðmæti ferskra og frosinna sjávarafurða hefur aukist stöðugt, uf einungis 8 þús. lestum 1955 að verðmæti 1,7 rnmj- dollara í 25 þús. lestir 1976, virt á 31,3 mifljónlt dollara. Þessi aukning hefur þó almennt vefl hægari en aukning útflutnings. Um það bil 70% af fiskframleiðslu Kanada ef flutt út, mest til Bandaríkjanna (um 3/5 alls fisJj' útflutnings) en einnig til Evrópu og Japan. Þeir hat þó staðið frammi fyrir vaxandi erfiðleikum í þessU efni. Hefur markaðshlutdeild þeirra í Bandaríkjun' Tafla XIII. Aflifrá Norður-Atlantshafsströnd Norður-Ameríku. (000 tonn). 1954 1958 1962 1966 1970 1971 1972 1973 1974 1975 1976 W77 Heildarafli ...... 1.521 1.655 2.074 3.609 4.087 4.449 4.115 4.385 3.936 3.720 3.328 2.801 Bandaríkin og Kanada ........... 1.193 1.149 1.227 1.995 2.224 2.125 1.927 1.999 1.874 1.838 1.951 2.050 Hluti þeirra ....... 78,4 69,4 59,2 55,3 55,4 47,8 46,8 45,6 47,6 49,4 58,6 72,1 Ath. Stökkið sem verður milli 1962 og 1966 má að verulegu leyti rekja til stækkunar upplýsingasvæðis ICNAF (sjá eipnig XIV, XV, XVII, XIX, og XX). 362 — ÆGIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.