Ægir

Årgang

Ægir - 01.06.1979, Side 49

Ægir - 01.06.1979, Side 49
Þyí sem veitt er í dag. Aukist þannig afli á hverja s°^nareiningu verulega. Síðan 1976 hefur heildar- hnn á Kanadamiðum minnkað nokkuð, en á sama hma hefur aflahlutdeild Kanada aukist verulega, Sv° og afli. . ^ar sem árleg afkastageta vinnslustöðvanna var 1 skamms tíma meiri en nam hráefnisframboði afa þaer getað tekið við því viðbótarmagni er strax hefur borist á land. Eftirspurn eftir vinnu- a i hefur aukist, svo og framleiðslan. Sú afla- ankning sem kemur í hlut Kanadamanna í fram- .! lnni ætti einnig að geta gert fiskveiðar að 0ruggari atvinnugrein en hingað til og aukið at- Nlnnu á svæðum þar sem atvinnuleysi hefur verið mikið- Vel heppnuð endurskipulagning atvinnu- 8remarinnar mun ennfremur gera hana færari um að fjármagna eigin uppbyggingu. Gera þeir sér jafnvel vonir um að auka útflutningsverðmæti aflans úr 976 milljónum dollara í um 1,5-2 milljarða 1985 (sem er um 63% af verðmæti alls útflutnings þeirra af óunnu korni 1976, en sem kunnugt er eru Kanadamenn miklir framleiðendur korns.) Þess ber og að gæta að Bandaríkjamenn gætu gripið til verndaraðgerða til að tryggja skjóta uppbyggingu og sanngjarna samkeppnisaðstöðu fyrir eigin fiskiðnað gagnvart erlendum fiskiðnaði, sem studdur er fjárhagslega af stjórnvöldum við- komandi landa. Á hinn bóginn er Bandaríkjamarkaður háður innflutningi þorskafurða, sem lítið er af á Banda- ríkjamiðum. Hér hafa Kanadamenn og nokkuð sterka samningsstöðu, vegna þess að Bandaríkin Tafla XV. Skipting afla undan Atlantshafsströnd Kanada. (000 tonn). í?°rskur Vco 1954 1958 1962 1966 1970 1971 1972 1973 1974 1975 1976 1977 546 863 1.055 1.016 899 896 710 707 557 462 393 93 79 76 35 37 22 20 18 22 76 26 'JlSl 53 35 26 13 13 21 31 27 25 26 24 kvsingur 13 9 14 170 131 116 301 99 124 98 38 K-arfi 291 112 199 209 251 264 293 219 196 154 113 103 121 259 562 429 312 250 246. 265 229 230 Makríll 7 7 13 21 24 23 39 45 36 33 23 Loöna 11 5 5 3 4 71 269 288 366 361 226 ^nnað 97 150 301 422 523 413 424 483 444 398 417 Samtals 1.072 1.194 1.381 1.948 2.451 2.311 2.138 2.337 2.032 2.035 1.781 1.490 Tafla XVI. Spá um afla innan Atlantshafslögsögu Kanada* (000 tonn). 1977 1978 * * TAC Þar af * *TAC Þar af horskur . i sa Ufsi Lýsingur * * * Karfi Síld Makríll *~oðna Kanada Kanada 1979 1980 1981 1982 1983 1984 1985 175 332 204 380 430 466 497 528 561 590 15 19 17 19 22 23 22 21 19 19 21 28 20 21 24 27 30 32 33 34 70 15 81 17 70 70 70 70 70 70 70 79 138 97 133 133 133 133 136 136 136 247 251 249 257 268 269 268 274 273 272 25 30 9 30 30 30 30 30 30 30 55 500 85 375 350 • 300 275 250 250 250 -'Atlantic Coast Resource Prospects - 1978-1985“. Fisheries and Marine Service, Department of Fisheries and * *nf,^nvironment> Canada. * * ^darafrakstursgeta. Hér mun aðeins átt við silfurlýsing (silver hake). ÆGIR — 365

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.