Ægir

Volume

Ægir - 01.06.1979, Page 51

Ægir - 01.06.1979, Page 51
^fla bandarískra skipa, sérstaklega þó við Nýja- ngland, þar sem útlendingar neyddu smábáta eirnamanna (um 84% flotans þar er undir 5 brl.) til a hverfa af hefðbundnum miðum, bæði af öryggis- astaeðum, en þó aðallega vegna yfirgangssemi og 'tsleysis gagnvart veiðarfærum þeirra, sem voru u*ega eyðilögð af hinum stóru verksmiðjuskipum °vetmanna, Austur-Evrópuþjóðanna og Japan. skipanna neyddi útgerðina til að leggja s|und á óhagkvæmari veiðar. Meirihluti þessara ? ,'Pa er mjög gamall. Rannsókn á árinu 1972 juui í ljós að flest voru meira en 20 ára §ömul. Þó að þeim hafi verið vel við haldið, hefur astageta þeirra minnkað samanborið við nýlegri °ta frá öðrum þjóðum. Á sama tíma (1972) var a >o að meira en 40% af fiskiskipum sem stunduðu tnfiskveiðar væri rekinn með tapi. Ástæðan er e'nkum minni afli, svo og innflutningur fiskafurða Seni þeir gátu ekki keppt við. Með útfærslu í 200 1 ur hafa banarískar skipasmíðar tekið mikinn J°rkipp sökum aukinnar bjartsýni útgerðarmanna. o er athyglisvert að útgerð og fiskiðnaður hafa v-“t uherslu á, að opinber afskipti verði takmörkuð tniðlun tækniþekkingar og upplýsingaþjón- u ýmiskonar, útgerðarstyrkir eða styrkir til ‘unslustöðva séu óþarfir. lskiðnaður Bandaríkjanna, sérstaklega á Nýja- Pl §landi, er mjög svipað uppbyggður og í Kanada. y.est eru skipin í einkaeign (meira en 80%). 'nnsluhúsin eru lítil - 41% þeirra velta minna u 100.000 dollurum á ári og aðeins 2,4% (43 hús) Cja ^yfir meira en 10 millj. dollara árlega. ukning sú, sem orðið hefur á fiskneyslu má að j.estu rekja til aukinnar eftirspurnar eftir frystum urðum, svo sem fiskstautum og fisksneiðum, sem ru að mestu leyti unnin úr innfluttri fiskblokk. n lnn frá Nýja-Englandi hefur verið nýttur á s° kuð annan hátt og hefur að mestu verið seldur ^tn fersk flök eða ,,steikur“. Aukning þessa arkaðar hefur verið takmörkuð vegna óhagstæðra • a°ragða vinsælla tegunda fram að þessu. Gæði s n encJu framleiðslunnar hafa og verið misjöfn, nnilega af svipuðum ástæðum og í Kanada, þ.e. uill verðmunur á góðum og lélegum afurðum 6 nr hregið úr vilja til að auka gæðin. Uff Vl hefur verið trúað fram að þessu að vöntun ^ ræ^'legra stjórnunarmöguleika sé ein megin- ^ æ°an fyrir minnkandi afla og meðfylgjandi ag . Un a útgerðarkostnaði. Þess ber þó að gæta arekstrar milli veiða hinna ýmsu fisktegunda ■u verða óhjákvæmilegir, þar sem styrk stjórnun á veiði einnar tegundar sé erfiðleikum bundin vegna þess að margar fisktegundir sé oft að finna á sömu slóðum. Þá veiðist oft mikið af seiðum botnfiska í smáriðnar vörpur rækju- og síldar- skipa, sem ekki er gefinn upp, en fleygt. Talið er, að þetta nemi um 30% heildarafla á Nýja-Eng- landi. Leitað er nú aðferða í Bandaríkjunum til að draga úr þessum vanköntum, án þess að hamla um of eðlilegri sókn. Ef einungis er fylgt líffræði- legum sjónarmiðum, sem oft á tíðum eru ekki byggðar á nægilega sterkum vísindarannsóknum, getur verið hætta á, að um of sé þrengt að at- hafnamöguleikum fiskiskipa, sem leiði til óhag- kvæmni í rekstri þeirra. Kæruleysi í þessu efni getur hinsvegar haft alvarlegar afleiðingar í för með sér fyrir framgang fiskstofna. Þörfin á virkri stjórnun er samt sem áður ekki eingöngu líffræði- leg, heldur er einnig um mikla efnahagslega hags- muni að ræða. Fiskveiðar og vinnsla veita u.þ.b. 250 þús. manns atvinnu beint og óbeint, og einnig er talið að velta þessara og tengdra greina nemi um 10 milljörðum dollara árlega (að meðtöldum sportveiðum). Með löggjöfinni frá 1976 er það mark sett að tryggja nægilegt framboð fæðu úr hafinu miðað við afrakstursgetu fiskstofna og að tryggja réttindi þeirra sem stunda veiðar sér til gamans og hress- ingar. Þá er í lögunum að fínna heimild fyrir stjórnvöld til að ákveða leyfilegan hámarksafla hinna ýmsu fisktegunda með hliðsjón af hag- kvæmustu nýtingu þeirra í efnahagslegum skilningi í stað hámarksafraksturs í líffræðilegum skilningi. Þetta tvennt þarf ekki að fara saman, og undir venjulegum kringumstæðum getur hin síðarnefnda viðmiðun valdið meiri aflasveiflum, jafnvel þótt stofnunum sé ekki stefnt í hættu. Á þessum grundvelli var afrakstursgeta stofnanna metin fyrir árin 1977 og 1978, ákvörðun tekin um afkastagetu bandaríska fiskiskipastólsins og af- ganginum úthlutað til erlendra þjóða, er sóttu um veiðileyfi innan 200 mílna markanna. Þessi umframaíli verður að sjálfsögðu misjafn- lega mikill eftir árum. Veldur þar um leyfilegur hámarksafli hverju sinni eftir þoli fiskstofna, svo og væntanleg aukning afkasta bandarískra fiski- skipa. Talið er að hámarksafrakstursgeta (TAC) þeirra botnfisktegunda sem mest er sótt í við NA-ströndina sé nú um 351 þús. lestir. Hinsvegar var aðeins heimilað að veiða 235 þús. lestir á árinu 1977, sem lýsir nokkuð ástandi stofnanna. Yfirleitt hefur mikið verið dregið úr afla þeim sem ÆGIR — 367

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.