Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1979, Síða 52

Ægir - 01.06.1979, Síða 52
Tqfla XVIII. Úthlutun afla í A tlantshafslögsögu Bandarikjanna. * (000 tonn). 1977 1978 Bandaríkin 295 337 Kanada 17 óákv. E.B.E 15 7 Austur-Evrópa .. 70 8 Sovétríkin 169 92 önnur lönd 75 61 Samtals 641 505 Útlendingar alls 346 168 * Mismun á magni hér og í töflu XVII má rekja til þess að hér eru aflatölur innan 200 mílna lögsögu en í töflu XVII er átt við afla af svæðum 5 og 6 á ICNAF-svæðinu, sem ná nokkuð út fyrir lögsög- una. úthlutað hefur verið útlendingum. (Tafla XVIII). Um leið hefur hlutdeild Bandaríkjamanna aukist bæði tölu- og hlutfallslega. Hinsvegar má geta þess að af 346 þús. lestum úthlutuðum til handa út- lendingum 1977 voru einungis 162 þús. lestir veiddar. Fullvíst er talið, að auka megi afla Bandaríkjanna verulega, ef tekst að rétta fisk- stofnana við t.d. í hagkvæmustu afrakstursgetu. Hafa ber hinsvegar í huga að stofnar eftirsóttari tegunda við austurströndina eru tiltölulega litlir samanborið við eftirspurn. En í framtíðinni mun verða nóg af öðrum tegundum, sem eru í svipinn minna vinsælar hjá neytendum. Þar sem nær allir þessir stofnar halda sig innan lögsögunnar að undanskildum túnfiski, ættu skynsamlegar stjórn- unaraðgerðir að gera það kleift að byggja þá upp að nýju. The National Marine Fishery Service (NMFS), sem sér um öflun upplýsinga og miðlun fyrir fiskiðnaðinn, hefur lýst yfir að takist að byggja upp stofnana að fullu, megi búast við a.tn-k- tvöföldun afla Bandaríkjamanna af botnfiski þegar tímar líða. (Töflur XIX og XX). Telja margir, að hér sé varlega í sakirnar farið. Þær aðferðir, sem þeir vilja beita eru: a) ákveða heildaraflann hverju sinni með hlið' sjón af þeim markmiðum, sem sett eru um hraða endurreisnar stofnanna, b) hjálpa stofnunum að ná hámarksafrakstri með því að veiða minna magn en nýliðun og aukningu lífsmassans nemur, c) byggja upp og hagnýta nýja stofna og kenna neytendum að meta afurðir þeirra, d) halda umhverfinu tiltölulega ómenguðu og jafn' vel reyna að skapa tilbúin hrygningar- og upp' vaxtarsvæði, e) fiskirækt og eldi í fersku og söltu vatni. Hinum margvíslegum rannsóknum, sem gerðar hafa verið á fiskiðnaðinum, ber flestum saman um að getan til að hagnýta nær hvaða fisk- °S dýrategund sem finnst á Bandaríkjamiðum sé fyrir hendi, þó að hún hafi hingað til að miklu ley11 verið hjá útlendingum. Með réttum aðferðum - sV° sem með því að tryggja áreiðanlegt hráefnisfram- boð og markaði - muni afkastageta og afkös' bandarískra fiskimanna til að hagnýta þessar auð- lindir aukast. Ennfremur má gera ráð fyrir að um leið og afli Bandaríkjanna eykst muni kostnaðar- Tqfla XIX. Aflaskipting undan Norður-Atlantshafsströnd Bandarikjanna eftir tegundum. (000 tonn). 1954 1958 1962 1966 1970 1971 1972 1973 1974 1975 1976 1976 Þorskur . 12 16 27 57 34 36 32 35 36 34 30 40 Ýsa 54 45 59 127 13 12 7 6 5 7 6 14 Ufsi .... 8 14 6 10 12 15 13 13 12 14 13 16 Lvsineur 47 52 89 371 67 148 192 203 163 143 111 86 Karfi ... 13 16 14 9 17 20 19 17 11 1 1 11 13 Síld .... 58 81 223 171 290 318 234 235 187 183 94 54 Makríll . 1 2 1 9 206 349 387 381 295 251 209 55 Annað .. 221 233 274 907 997 1.028 1.090 1.161 1.095 1.042 1.073 1.027 Samtals 414 459 693 1.661 1.636 1.926 1.977 2.051 1.804 1.685 1.547 1.305 368 — ÆGIR

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.