Ægir - 01.06.1979, Page 53
v^rð á ferskfiski - sem verið hefur of hátt til
^ samkePpnisfært v*ð frystar innfluttar af-
Urðir - lækka. Aukinn afli muni einnig leiða
1 betri nýtingar framleiðslutækjanna og þar með
ækkaðs vinnslukostnaðar. Það virðist því vera
J*°kkuð ljóst að hin nýja lögsaga geti opnað
andarískum fiskimönnum og framleiðendum fisk-
a urða leiðir inn á nýja markaði bæði hvað við-
'Kur hefðbundnum tegundum og einnig nýjum
gundum, ef tekst að kenna neytendum að meta
P®r 0g breyta neysluvenjum sínum, bæði heima
erlendis. Markaðskönnun (sem var gerð á vegum
a MFS) gaf t.d. til kynna að markaði væri e.t.v.
finna í Evrópu fyrir einar 100 þúsund lestir
a lýsingi (hake) árlega.
að væri einnig mögulegt að hjálpa til hér með
uiabundnum niðurgreiðslum á minna vinsælum
gundum, svo og með vörurannsóknum og mark-
a Saðgerðum (auglýsingaherferð), eða að leggja
og e.t.v. herða gæðaeftirlit á innfluttum
■ , a*urðum. Þesskonar aðgerðir, gætu hinsvegar
1 1 fi' gagnaðgerða gegn bandarískum vörum
^ ^ndis. Talið er að einkanýting Bandaríkjanna
'skauðlegð sinni muni - til viðbótar auknu
ramboði matvæla og bættum viðskiptajöfnuði
^Javarafurða - geta tvöfaldað verðmætasköpun
'ðnaðarins eins (þ.e. án þess að meðtalin séu
r' á aðrar greinar) úr 6,7 milljörðum dollara
^ðaltali fyrir árin 1969-1973, í a.m.k. 13,8
miH)arða dollara 1985.
að er almennt álitið að aukin samkeppnis- og
. arkaðsstaða fiskiðnaðarins muni leiða til auk-
ar myndunar eigin fjár og aukins fjármagns-
reYmis til fyrirtækja. Af þessu leiði aukin fjár-
festing í tækjum og öðrum búnaði. Menn óttast
þó nokkuð, að ný fjárfesting í fiskveiðum og fisk-
iðnaði verði hægari en efni standa til vegna niður-
greidds innflutnings sem gæti haldið niðri sam-
keppnishæfni og hagnaði innlends iðnaðar. Með því
að leggja tolla á þennan innílutning, þrátt fyrir
ýmsa vankanta sem minnst var á hér að framan,
mætti e.t.v. vega hér eitthvað á móti. Banda-
rísk stjórnvöld hafa raunar lýst því yfir að þau
muni grípa til slíkra eða svipaðra ráðstafana
gegn innflutningi frá löndum, þar sem sjávar-
útvegur nýtur opinberrar fyrirgreiðslu. Ennfremur
gætu slíkar aðgerðir flýtt fyrir erlendri fjárfest-
ingu í bandarískum fiskiðnaði, þó að líklegra sé
að hún eigi sér frekar stað vegna útilokunar
útlendinga frá fiskimiðunum. Þetta hefur einmitt
komið æ betur í ljós undanfarið, þar sem Japanir
hafa samið um samvinnu við bandarísk fyrir-
tæki með það fyrir augum að flytja framleiðsluna
út til Japan og raunar einnig keypt sig inn í
bandarísk fyrirtæki.
Eins og venjulega þegar erlenda fjárfestingu ber
á góma, eru rök færð bæði með og á móti. Hætta
er t.d. á að reynt verði á þennan hátt að komast
hjá að borga fyrir veiðiréttindin eða aflakvóta.
Á hinn bóginn myndu jákvæð áhrif vera þau að
meira íjármagn er fáanlegt til uppbyggingar, og
einnig mundi verða innflutningur tækni- og fram-
leiðsluþekkingar. í þeim tilfellum sem hinn erlendi
íjárfestingaraðili vildi flytja afurðir út til heima-
landsins, gæti einnig orðið til markaður fyrir teg-
undir sem erfitt væri að selja annarsstaðar.
Að endingu getur verið fróðlegt að líta á þróunina
síðan útfærslan í 200 mílur tók gildi í mars 1977.
Tafla XX.
Afli Bandaríkjanna d Noröur-Allantshafinu.
(000 tonn).
|0rskur . Vsa 1954 1958 1962 1966 1970 1971 1972 1973 1974 1975 1976 1977
18 20 17 24 24 21 22 26 25 25 34
57 61 60 12 10 5 4 4 7 6 13
Ufsi 5 7 6 1 9 9 11 13
Lýsingur Karfi Síld 47 49 27 21 11 24 17 24 28 25
68 56 37 25 27 27 24 19 15 15 16
72 1 34 3 31 4 35 41 26 1 33 1 36 50 51 1
^•akríll Annað 3 2 2 3
372 225 768 871 852 858 972 920 872 907 862
Samtals 511 515 482 968 999 979 971 1.074 1.029 990 1.045 1.015
ÆGIR — 369