Ægir - 01.06.1979, Side 55
Sovétmanna dróst t.d. saman um einar 800 þús.
est>r. Líklegt er að þessara áhrifa fari að gæta
meira en áður á árinu 1979 um leið og strandríki
laka að beita friðunaraðgerðum og uppbyggingar-
a®tlunum sínum að fullu.
Það má þó gera ráð fyrir að nokkurn tíma muni
taka fyrir nýrikar fiskveiðiþjóðir að byggja upp að
ullu flota og vinnslugetu. Gerir það að verkum
a^ erfitt verður að útiloka útlendinga með öllu á
ttttðunum. Ennfremur tekur nokkurn tíma að vinna
nýja markaði, sérstaklega ef framboð og eftir-
sPurn eru þegar nokkuð jöfn, og markaðsánægja
rikir. Niðurgreiðsla afurðaverðs kann þó einhverju
að breyta um það.
Ein mikilvægasta spurningin sem kemur fram við
ugleiðingar um hinar nýorðnu breytingar, er hversu
1 a þau lönd verði úti til að byrja með, sem mest
taPa á breytingunni.
1 grundvallaratriðum getur einkum tvennt gerst í
Saniskiptum erlends flota og heimalandsins. ífyrsta
lag! hafa ýmis strandríki veitt erlendum aðilum
uta til að laga sig smám saman að breyttum
a S1æðum. Skylt þessu er þegar strandríkið hefur
engan áhuga á að nýta fiskimið sín, en lætur sér
naegja að leigja út veiðiréttindi.
Núverandi ástand bendir til þess að aðlögunar-
lrn' bafi verið veittur í flestum tilfellum. Hins-
|egar hafa Bandaríkin, ísland og Kanada sett
oiuverðar takmarkanir á afla útlendinga. Þetta
!eið:
. lr okkur að seinna atriðinu í samskiptum
endinga og strandríkja, þ.e. að útlendingar séu
.^nir hverfa á brott um leið og útfærsla hefur
ser stað. Þó þetta hafi hvergi gerst í nákvæm-
6®a Þessari mynd, þá bendir þetta á hvað gerst
að sorstatclega Þar sem um staðbundna stofna er
ræða og yfirvöld geta tekið þær ákvarðanir
[ P1 Þeim þykja nauðsynlegar. Nægir að benda á
■ u.n lslenskrar fiskveiðilögsögu fyrir Bretum, og
I nig að norskum frystitogurum sem veiddu á íjar-
skeUm m'ðum’ befur þurft að leggja í lengri eða
mmri tíma í senn að undanförnu.
k Vrðpa sem heild mun fara nokkuð illa út úr
ali^mgonni. jjm millj. lesta eða íjórðungur
s aíla Evrópuþjóðanna var tekinn utan lögsögu
se;rra J976. Til viðbótar er stór hluti þess afla,
^ Ve'ddur er undan Evrópuströndum, mjölfiskur
^nieðan uppistaðan í afla frá fjarlægum miðum
j'ramut^skur. Áhrif lokana íjarlægra hafsvæða á
v uoð eru margvísleg. T.a.m. er fiskur mikil-
k ®nr fynr mörg lönd Evrópu sem matur og skapar
°mna tilbreytingu í mataræði í öðrum löndum.
Minna framboð gerir það að verkum að þessar
þjóðir þurfa að leita annarra eggjahvítugjafa til
að fullnægja eggjahvítuþörfinni.
Á árinu 1977 þurftu flestar Evrópuþjóðir að
draga úr útflutningi til að fullnægja heimamarkaði,
og jafnvel að auka innflutning. Undantekningar
frá þessu voru þó íslendingar og Norðmenn sem
hvorir um sig juku útflutning nokkuð.
Spádómar gerðir fram til ársins 1985 gefa til
kynna að mikill munur muni verða á framboði
og eftirspurn að því tilskyldu að verðlag haldist
stöðugt. Þó að líklegt sé að þessi munur verði
eitthvað minni vegna verðhækkana, er þetta samt
vísbending um aukna innflutningsþörf Evrópu. Má
í þessu sambandi geta þess að minni þorskafli
Portúgala og Spánverja kann að auka eftirspurn
eftir innfluttum saltfiski. Hluti þessa aukna inn-
flutnings kann að koma frá nýjum fiskveiði-
þjóðum, svo sem löndum í Afríku og Suður-
Ameríku, til viðbótar millifærslum innan Evrópu-
landa, þ.e. útflutningi frá íslandi og Noregi. Nú
þegar flytja Bretar og Þjóðverjar inn lýsing frá
Suður-Ameríku á verði sem er mun lægra en t.d. á
þorski. Annars má af töflu XXI draga nokkrar
ályktanir um þróun þessara mála.
Bandaríkin og Kanada virðast stefna að tiltölu-
lega skiptri uppbyggingu síns fiskiðnaðar. Til að
byrja með kann að vera að þau lendi í erfið-
leikum með að finna næga afkastagetu flota, vinnu-
afls og vinnslutækja til að sinna auknum afla-
möguleikum. Þó að þessar þjóðir hafi hæfileika
til að aðlaga sig breyttum aðstæðum nokkuð
fljótt, gæti þetta leitt til þess að þær þurfi að
leigja erlend veiðiskip, og jafnvel áhafnir í stuttan
tíma eða stofna til samvinnu um vinnslu og mark-
aðsöflun til að öðlast reynslu og þekkingu frá
löndum sem þegar búa yfir reynslu og þekkingu
á þessu sviði.
Almennt séð getur samvinna af þessu tagi
milli strandríkja og útlendinga verið þeim síðar-
nefndu ábatasöm á tvo vegu. Annarsvegar geta
þjóðir bætt sér upp tapað aflamagn með því að
fiytja inn frá strandríkinu a.m.k. til að byrja
með. Þegar fram í sækir má mæta eftirspurninni
að nokkru með aukinni áherslu og nýrri tækni við
fiskirækt, bæði í sjó og vötnum. Munu Japanir
og Sovétmenn hyggja á stórátak í þessum efnum.
Á hinn bóginn geta þær þjóðir, sem flytja út
fisk til strandríkjanna, svo sem Bandaríkjanna og
Kanada, gætt betur hagsmuna vinnslufyrirtækja
sinna í þessum löndum með því að tryggja þeim
ÆGIR — 371