Ægir - 01.06.1979, Qupperneq 57
hjutdeild í auknum afla þeirra og þá jafnvel aukið
við sig er nýir möguleikar opnast við þesskonar
samvinnu, svo sem stöðugra og fjölbreyttara fram-
°ð. Síðastnefnda atriðið getur haft nokkra þýðingu
J’rir Islendinga. Það virðist nokkuð ljóst að Banda-
r)kjamarkaður kann að þrengjast nokkuð í fram-
hðinni og einnig koma Bandaríkjamenn, Kanada-
r^enn og fleiri þjóðir til með að verða keppi-
nautar okkar á hinum ábatasamari mörkuðum.
æri því ekki úr vegi að reyna að nýta mögu-
e>ka til að selja þekkingu til þessara þjóða
jj rneðan hægt er, sérstaklega þar sem aðrar
PJ°ðir, svo sem Spánverjar, Japanir og Austur-
Vrópuþjóðirnar virðast nýta öll slík tækifæri út
1 ystu æsar. Mætti til viðbótar þekkingarsölu
til Bandaríkjanna og Kanada athuga möguleika í
þróunarlöndum, sem hyggja á skjóta uppbyggingu,
svo sem Indland, Kína og fleiri mætti nefna.
Það má geta þess í lokin að miklir möguleikar
eru taldir liggja í markvissri fiskirækt og eldi.
Talið er að auka megi framleiðsluna úr ómilljónum
lesta á ári í dag í nálega tífalt það magn með þeim að-
ferðum sem nú eru þekktar og notaðar. Fiskirækt
hefur ýmsa kosti fram yfir kvikíjárrækt, þar sem
notuð eru svæði sem annars væru lítt nýtileg til
fæðuöflunar (tjarnir, smáflóar og firðir o.s.frv.).
Einnig nýtir fiskurinn fæðuna betur en landdýrin
og gefur því margfalt meira af sér á hverja einingu
af fæðu.
Tqfla XXI.
Evrópa: Fiskframboð og hlutdeild fisks í rteyslu 1972/74.
Skipting Evrópulanda
J'f áhrifum
brey'ingarínnar
l'erst úti
“f’garia ..............
Pólland
p°rtúgai
*umenía ...............
Spánn
VUstur-Þýskaland ......
vestur-Þýskaland ......
f'nni úhrif
Bretland ..............
r?anmörk * ...
^rakkland ........
P/ikkland .
Holland
[srael
halía
^v'þjóð ...............
^Usturríki .
Bplgía * *
F'nnland .. .'.'.......
[r'and
IsJand J J J...........
Júgóslavía.............
Malta..................
^’oregur ..
^viss
Ss™1*;;;;;;
Ungverjaland ..........
* p
æreyjar og Grænland
neirnild: F.A.O.
Til annarra
nota en Innflult
Heildarframl. manneldis til neyslu
000 lestir 000 lestir 000 leslir
Franthod
ÚtJlutt til innan-
til neyslu landsneyslu
000 lestir 000 lestir
FótksfjöldiFramhoð á
000 íbúar mann kg.
Hlutdeild
fisks í
eggjahvítu
úr dýra-
ríkinu %
108 _ 8 50 66 8.625 7,7 6,2
599 _ 53 109 543 33.374 16,3 10,0
453 4 130 73 506 8.655 58,5 36,0
105 23 49 _ 131 20.832 6,3 4,8
1.566 121 203 316 1.322 34.610 38,5 21,3
354 33 25 15 331 17.099 19,4 10,7
479 51 453 173 708 61.364 11,5 6,5
1.100 135 399 299 1.065 56.225 18,9 8,1
1.581 1.264 266 409 174 5.021 34,7 16,2
810 26 448 114 1.118 52.115 21,5 8,0
99 - 45 9 135 8.881 15,2 10.3
341 4 158 317 178 14.436 13,2 6,9
27 - 22 1 48 3.197 15,0 16,0
415 - 361 84 692 54.890 12,6 14,0
222 51 181 100 252 8.140 31,0 14,9
4 _ _ _ 4 2.352 1,7 2,6
2 - 56 1 57 7.513 7,6 3,5
53 1 180 47 185 10.893 18,3 7,3
89 31 46 1 103 4.657 22,1 10,7
90 13 11 54 34 3.046 11,2 4,6
858 398 3 449 14 212 66,0 16,9
52 _ 33 17 68 20.962 3,2 4,5
1 _ 3 _ 4 332 12,4 9,0
2.927 2.106 62 697 186 3.961 47,0 18,0
4 62 697 69 6.435 10,7 4,4
15 _ 108 10 113 14.610 7,7 3,5
207 9 - 8 190 37.945 5,0 8,9
30 - 23 6 47 10.430 4,5 2,9
ekki meðtalin. * * Að meðtaldri Luxembourg.
ÆGIR — 373