Ægir - 01.06.1979, Side 60
Afli Afli frá
Veiðarf. Sjóf. tonn áram.
Hrólfur færi 2 8,5
Harldur Böðvarss. skutt. 4 541,0 1.713,6
Óskar Magnússon skutt. 3 327,3 1.285,1
Krossvík 675,1
Rif:
Hamar net 19 241,4 989,8
Tjaldur net 18 206,2 779,2
Saxhamar net 18 201,1 800,8
Skarðsvík net 3 186,7
Brimnes net 17 171,0 572,1
Hamra-svanur net 17 151,8 441,9
Bjargey net 17 142,6
6 bátar net 66 364,8
16 bátar færi 77 73,7
Ólafsvík:
Fróði net 17 211,0 766,7
Gunnar Bjarnason net 18 169,6 727,8
Ólafur Bjarnason net 19 162,7 634,8
Garðar II net 18 146,5 686,3
Steinunn net 18 140,6 605,9
19 bátar net 247 1.517,5
4 bátar færi 18 15,9
Lárus Sveinsson skutt. 3 305,3 953,3
Grundarfjörður:
Haffari net 14 86,6 532,7
Farsæll net 17 105,9 417,2
Siglunes net 19 102,4 384,4
Haukaberg net 19 90,4 396,0
Grundfirðingur net 19 83,0 366,2
7 bátar net 112 856,0
Runólfur skutt. 4 378,4 1.321,8
Stykkishólmur:
Þórsnes net 19 232,7 436,7
Sif net 18 229,6 438,0
Þórsnes II net 19 172,8 585,8
Sigurður Sveinsson net 18 132,0 298,6
6 bátar net 73 419,0
2 bátar stunduðu skelfiskveiðar í mánuðinum og veiddu
þeir 193,8 tonn í 33 róðrum.
VESTFIRÐINGAFJÓRÐUNGUR
í aprfl 1979.
Gæftir voru yfirleitt góðar í apríl, nema síðari
hluta dymbilvikunnar, en þá var í gildi almennt
þorskveiðibann og togararnir einir að veiðum.
Netabátarnir voru allir með ágætan afla í mánuð-
inum, en afli línubáta var aftur á móti sáratregur.
Er þetta annað árið í röð, sem steinbítsafli bregst
að mestu leyti. Er mönnum nokkur ráðgáta, hvað
geti valdið því, að steinbíturinn er nú hættur að
376 — ÆGIR
ganga á miðin í líkingu við það, sem áður var-
Togararnir fóru flestir á karfa- og grálúðuveiðar-
þegar þorskveiðibannið hófst 10. apríl og hafa ven
að þeim veiðum síðan.
í apríl stunduðu 50 (47) fiskiskip bolfiskveiðar
frá Vestfjörðum, réru 32(31) með línu, 7 (6) með net
og 11 (10) með botnvörpu (skutt.).
Vertíðaraflinn skiptist nú þannig, að togaraafln111
er 18.375 (13.712) tonn eða 54%, afli línubátanna
10.920 (13.919) tonn eða 32% og afli netabátanna
4.626 (1.695) tonn eða 14%.
Afli línubáta var 1.934 tonn í 417 róðrum eða 4,
tonn að meðaltali í róðri, en í fyrra var línuaflinn J
apríl 4.118 tonn í 701 róðri eða 5,9 tonn að meðalta >
í róðri.
Aflahæsti línubáturinn í apríl var Steinanes fra
Bíldudal með 170,2 tonn í 22 róðrum, en í fyrra vat
Orri frá ísafirði aflahæstur línubáta í apríl mel
203,4 tonn í 24 róðrum.
Aflahæst netabáta í apríl var Frigg frá Tálkna
firði með 278,3 tonn í 11 róðrum, en í fyrra var
Garðar frá Patreksfirði aflahæstur með 251.3 tonn
í 13 róðrum. Páll Pálsson frá Hnífsdal var afla
hæstur togaranna með 456,9 tonn í 4 löndunurm
en í fyrra var Guðbjörg frá ísafirði aflahæst togat'
anna í apríl með 480,6 tonn í 3 löndunum.
Aflinn í hverri verstöð miðað við óslœeðanfisk:
1979 1978
tonn tonn
Patreksfjörður .................. 1.391 1.565
Tálknafjörður...................... 305 980
Bíldudalur......................... 226
Þingeyri .......................... 639
Flateyri .......................... 534 960
Suðureyri ......................... 582 1-064
Bolungavík ........................ 913 1.490
ísafjörður ...................... 2.111 2.606
Súðavík ........................... 415 408
Aflinn í apríl .................. 7.116 9.700
Vanreiknað í apríl 1978 .......
Aflinn í janúar-marz ........... 26.805 19^53^
Samtals frá áramótum ........... 33.921 29.326
Aflinn i einstökum verstöðvum: . , ■
Afli Afl> fra
Patreksfjörður: Veiðarf. Sjóf. tonn
Garðar net 11 263,3
Sigurbjörg net 10 210,1