Ægir

Årgang

Ægir - 01.06.1979, Side 67

Ægir - 01.06.1979, Side 67
Eins og fram kemur í áðursögðu kom GE 16/140 ^ niarkaðinn í janúar 1979, og er arftaki GD 110 sem er í allmörgum íslenzkum nótaveiði- 'Pum. Fyrsta íslenzka nótaveiðiskipið sem kemur Jytt með GE 16/140 er Eldborg, en lýsing á Eld- 0rgu er í 2. tbl. Ægis 1979. f nokkrum íslenzkum n°raveiðiskipum hefir GD 16/110 verið breytt í R. 16/140 og má þar nefna skipin Albert, jarni Ólafsson, Börkur, Grindvíkingur, Hrafn og Orn. Emboðsaðili á íslandi er Vélar hf. Reykjavík. s'mrad SY Sonar Komið er á markaðinn nýtt asdiktæki frá Sim- rad í Noregi, sem nefnist SY. Hér er um að ræða ” ltm“ asdiktæki, borið saman við önnur nýleg asdiktæki frá þessum framleiðanda. Unnt er að velja á milli átta mismunandi lang- r®§nisviða, en mesta langdrægni er 1500 m. ' \0runin kemur fram á tólf tommu sjónvarps- , |a' og hefur tækið minni, þannig að merkið er _^rrt á skjánum, unz næsta svörun kemur. Unnt er Velja á milli þriggja staðsetninga sendisins á Janum, neðst áskjánum fyrirsendingarframfyrir 'P'ð, á miðjum skjánum fyrir sendingar til hliða °S efst á skjánum fyrir sendingar aftur fyrir skipið. ^jarlægðarmerki er unnt að stilla inn á merkið sem mur á skjáinn, og er þá unnt að lesa fjarlægð °8 dýpt þess staðar af ljóstölumæli á tækinu. Botnbúnaðurinn er tiltölulega fyrirferðarlítill, og vegur 155 kg. Sendispeglinum er unnt að halla frá 5° yfir lárétt, og niður í lóðrétt, og snúnings- möguleiki er 360°. Hreyfing spegilsins er „stabili- seruð“, þ.e. hreyfingar skipsins í sjónum eiga ekki að hafa áhrif á hallahorn sendigeislans. Tækið vinnurá 24V jafnstraum, sendiorkan er 1000 W og sendi- tíðnin er 80 KHz. Við tækið er unnt að tengja pappírsskrifara og lausan hátalara ef þörf þykir. Umboðið fyrir Simrad, Friðrik A. Jónsson hf., Reykjavík, upplýsti að verð tækisins FOB væri um 70.000 N.kr., eða um 4,6 millj. ísl. króna. Jalknfirðingur BA 323 ramhald af bls. 388 At öðrum tækjabúnaði má nefna Phonico kall- erfi 0g Simrad vörð. Aftast í stýrishúsi eru stjórntæki frá Brattvaag -rir togvindur, grandaravindur, bobbingavindur. ÆGIR hífingavindur, flotvörpuvindu og netsjárvindu. Átaksmælar frá Promaco eru fyrir togvíra. Af öryggis- og björgunarbúnaði má nefna: Einn Zodiac slöngubátur með utanborðsvél, tveir Viking gúmmíbjörgunarbátar, 16 manna og 8 manna, og neyðartalstöð frá Skanti. er tímarit fyrir alla þá sem hafa áhuga á útgerð og fiskvinnslu ÆGIR — 383

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.