Ægir - 01.06.1979, Síða 71
Stýrisvél er rafstýrð og vökvaknúin frá Tenfjord,
gerð I—3M 160/2GM-410, snúningsvægi 3000 kpm.
1 skipinu eru tvær Westfalia skilvindur af gerð
A2-00-066, önnur fyrir smurolíu og hin fyrir
rennsluolíu. Ræsiloftþjöppur eru tvær, rafdrifnar,
n8 er önnur af gerðinni Hatlapa W-35, afköst
4 m3/klst. við 30 kp/cm2 þrýsting, og hin frá
L. gerð 231 P. Fyrir vélarúm og loftnotkun véla
er einn rafdrifinn blásari, afköst 33600 m3/klst.
Rafkerfi skipsins er 220 V riðstraumur fyrir alla
jafnotendur. Rafala er unnt að samkeyra. Búnaður
-rir landtengingu er í skipinu.
Fyrir botngeyma er tankmælikerfi frá Peilo
eknikk, gerð Soundfast, með fjaraflestri í vélarúmi.
Úpphitun í íbúðum, og öðrum rúmum sem hituð
. , uPp, er með rafmagnsofnum. Loftræsting fyrir
uðir er með rafdrifnum blásara, afköst 2800
klst, og í loftrás er 10 KW hitaelement. Sér-
atcn- sogblásarar eru fyrir íbúðir. Fyrir vinnu-
1 ar er einn blásari, aflcöst 3500 m3/klst. Fyrir
reinlætiskerfi er eitt vatnsþrýstikerfi frá Bryne
ek. Verksted af gerð 1840 fyrir ferskvatn, stærð
^Tstigeymis 200 1. Salerni skolast með ferskvatni,
n tæmd með sogdælu.
fyrir lágþrýstivindubúnað skipsins er vökva-
. stikerfi með fjórum áðurnefndum dælum,
1 nar af aðalvél, og einni varadælu á annarri
Parvél. Fyrir losunarkrana er sjálfstætt vökva-
. -st'kerfi, ein Hydreco Hamworthy vökvadæla,
kn
vök'n KW rafmótor. Fyrir blóðgunarker,
k Vatcnúnar lúgur o.fl. er sjálfstætt vökvaþrýsti-
Kw ^ ^ervr’tvær vökvaþrýstidælur knúnar af 30
um ra^rn<-)torum- Stýrisvél er búin tveimur ábyggð-
^rafknúnum vökvaþrýstidælum.
Vrir lestarkælingu er kælikerfi frá Kværner
krufs- Kæliþjappa er af gerð V-54, afköst 19400
Fre/klst- við t 10°C/ — / + 25°C, kælimiðill
k n 22. Fyrir matvælageymslur er sjálfstætt
, ,lkerfi, kæliþjappa af gerðinni Bitzer IV W,
ællmiðill Freon 22.
•fbúQir.
stu '1)'t®urn a neðra þilfari er fremst s.b.-megin
ma U~ salernisklefi, en þar fyrir aftan einn 2ja
gevnna kle^' aftast þvottaklefi og hlífðarfata-
bá kS ®t>.-megin er fremst einn 2ja manna klefi,
ók 0r^salur, eldhús og matvælageymslur, þ.e.
^ 0 geymsla, kæli- og frystigeymsla fyrir miðju.
k|ekaekra þilfari (í hvalbak) eru fjórir eins manns
stu ^ ^rir yfirmenn, fjórir 2ja manna klefar,
uklefi og salernisklefi. Skipstjóri og 1. vél-
stjóri hafa sér snyrtingu með salerni og sturtu,
en eins manns klefar fyrir 1. stýrimann og 2. vél-
stjóra eru búnir snyrtingu með sturtu.
Útveggir og loft í íbúðum er einangrað með
75 mm glerull og klætt er með plasthúðuðum
spónaplötum.
Vinnuþilfar:
Vökvaknúin fiskilúga er framan við skutrennu
og veitir aðgang að fiskmóttöku aftast á þilfari.
I efri brún skutrennu er vökvaknúin skutrennu-
loka, sem er felld lóðrétt niður. Fiskmóttöku er
lokað vatnsþétt að framan með þili og á því eru
vökvaknúnar rennilúgur til að hleypa fiskinum í
rennu framan við móttökuna, og mun þetta vera
fyrsti skuttogarinn hérlendis með þannig búna
móttöku.
Framan við fiskmóttöku eru fjögur blóðgunar-
ker með vökvaknúnum lyftibúnaði til að hleypa
fiskinum í rennu fyrir framan kerin. í stað þess
að kasta fiskinum upp í blóðgunarkörin eftir
blóðgun, er hann settur á lárétt færiband, þversum
fyrir framan fiskmóttöku, sem flytur fiskinn yfir í
b.b.-síðu og inn á hallandi færiband, sem flytur
síðan fiskinn inn á lárétt færiband, þversum fyrir
framan blóðgunarkerin. Með lokubúnaði, sem
stjórnað er fyrir framan fiskmóttöku, er hægt að
setja í einstök blóðgunarkör.
Fjögur aðgerðarborð, með aðstöðu fyrir samtals
8 menn, eru fyrir framan blóðgunarker og undir
þeim, annars vegar slógstokkur fyrir úrgang og hins
vegar lifrartankar, sem tæmdir eru með þrýstilofti
í birgðageymi. Eftir aðgerð flyst fiskurinn að þvotta-
vél og síðan að lestarlúgu.
ÆGIR — 387