Ægir

Årgang

Ægir - 01.11.1979, Side 11

Ægir - 01.11.1979, Side 11
Olafur Guðmundsson, framkv.stj., London: Markaðshorfur fyrir íslenskar fískafurðir í Öretlandi og á meginlandi Evrópu Síðustu mánuðina hafa venju fremur miklar reytingar átt sér stað á fiskmörkuðum V-Evrópu °E allar líkur benda til þess að þær haldi áfram enn UtTl hríð. Telja má tvær aðalorsakir þessara breyt- 1!1ga. Önnur er ör markaðsþróun til aukningar á hálf- Unnum eða fullunnum matvælum til neyslu á mat- s°luhúsum eða heimilum. Hin orsökin er afleiðing af stækkaðri fiskveiðilögsögu og fiskvemdun strand- r>kja og tilsvarandi rýrnandi veiðimöguleika fyrir st°ra flota úthafstogara Breta, Þjóðveija og Frakka, Sem eiga afkomumöguleika sína undir veiðum á Jarlægum miðum, sem áður voru öllum frjáls en eru Pað ekki lengur. Báðar valda þessar breytingar hver a s*nn hátt minnkandi neyslu á ferskum fiski en til- Svarandi aukningu á frystum fiski að miklu leyti Vegna tilkomu fullunninnar eða matreiddar vöru einfaldrar og skjótrar eldamennsku. Til þess að ^^ta þörfinni fyrir slíkar þægindavörur hafa risið UPP fiskiðnaðarverksmiðjur í flestum Evrópulönd- Urtt sem framleiða fiskskammta í ídýfu eða brauð- Jjtylsnu. Framleiðsluþróun í þessa átt er löngu þekkt ra Bandaríkjunum bæði af framleiðslu okkar og ún hefur tekið miklu mun hægar við Síðustu árin hafa risið upp sérstakar og deildir innan stærri keðjuverslana Sern hafa sérhæft sig í dreifingu frystra matvæla og í ramhaldi af því hafa frystikistur orðið algeng eign á estum heimilum. Eins og kunnugt er er einn tilgangur Efnahags- andalagsins sameiginlegt markaðssvæði allra andalagsríkjanna og eru fiskafurðir þar ekki Undanskildar enda þótt sameiginleg stefna í fiski- 'Pálum hafi átt erfitt uppdráttar og sé enn óákveð- 'n eða óráðin að miklu leyti. Eollstigar hafa þó verið samræmdir og eru nú þeir ra, en .. Ser í Evrópu. ‘rystiverslanir sömu fyrir alla N-Evrópu og er flutningur milli landa án tollgreiðslu auðveldur. Heildarveiði Efnahagsbandalagsríkjanna var fyrir fimm árum nálega 5 milljón tonn á ári en hefur nú dregist saman og er um 4.3 milljónir tonna. Til þess að fullnægja neyslunni hafa þessi lönd flutt inn síðustu árin samtals rúmlega VA milljón tonna af ferskum, frystum, söltuðum og á annan hátt verk- uðum fiskafurðum og skelfiski. En verulegur hluti þessa er viðskipti milli bandalagsþjóðanna og hafa Danmörk og Holland verið aðalfiskútflytjendurnir. Bæði þessi lönd hafa góða aðstöðu til viðskipta og fiskflutninga á ferskum fiski frá löndunarhöfnunum til fiskmarkaða V-Evrópu. Þau flytja út samtals um 400 þúsund tonn af ferskum og frystum fiski til annarra bandalagslanda. Þrátt fyrir sameiginlegan markað hefur hvert ríki innan Efnahagsbandalagsins nokkur sér markaðs- einkenni og er rétt að minnast á þau helsu. Bretland Eigin afli Breta hefur um árabil verið um 1 milljón tonna á ári og er það enn. Verulegar breytingar hafa þó orðið á samsetningu aflans eftir fisktegundum, minna af þorski, ýsu og síld, en meira af makríl og kolmunna. Gamli úthafstogaraflotinn er úr sögunni að undanskildum nokkrum frystitogurum sem enn lifa á minnkandi veiðikvóta við Noreg, Kanada og Grænland. Norðursjórinn er enn sem fyrr óhemju- gjöfull fyrir smærri skipin, aðallega fyrir veiði á þorski og kola en veiðitakmarkanir og bann hefur verið sett á síld og ýsu. Til að fullnægja eftirspurn- inni hafa Bretar oftast flutt inn um 50-100 þúsund tonn af ferskum fiski, mest frá Hollandi og Dan- mörku og nú frá íslandi, en einnig um 150-200 þús- und tonn af frystum fiski og er um 50% þess magns ÆGIR — 639

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.