Ægir - 01.11.1979, Síða 16
3. mvnd. Hiiadrevfing á 50 m dýpi i Grœnlandshafi og í hafmu umhverfis ísland i ágúst - september 1979 (9).
Temperature at 50 m depth in the Irminger Sea and in Icelandic waters in August-September 1979 (9).
1972 - 1974 í hlýja sjónum (1,2)). Seiðamagnið var
svo aftur minna á árunum 1976 - 1978 þegar verr
áraði í sjónum.
Síðan 1969 hefur á ári hverju ástand sjávar verið
kannað á íslandsmiðum síðla vetrar í meira eða
minnamæli (2. tafla). Athuganir í febrúar 1979 i sjónum
fyrir norðan land (6) og haflsinn s.l. vor (1979), og ástand
sjávar almennt samkvæmt rannsóknum í vorleið-
angri (7,8), lofuðu ekki góðu fyrir seiðin síðar um
sumarið að óbreyttu ástandi. Niðurstöður seiða-
rannsókna í ágúst (9) leiddu svo í ljós sæmilegt eða
gott ástand loðnuseiða fyrir Vesturlandi og Norður-
landi austur að Skjálfanda. Austarfannst mjöglítið
af seiðum. Heitur sjór hafði einnig rutt sér braut
austur móts við Kolbeinseyjarhrygg, en austar tók
kaldsærinn við (3. mynd). Loðnuseiðin voru tiltölu-
lega fá 1979 (1. tafla) miðað við góðu árin 1972 -
1975, en útbreiðsla lífvænlegra seiða var þó miklu
meiri en á mögru árunum 1976 - 1978(1977og 19?
sérstaklega), þótt ekki jafnaðist hún á við dreifing'
una 1972 - 1975. Árangur loðnuklaks 1979 var þvl
þrált fyrir hlutfallslega litinn heildarfjölda loðnU'
seiða dœmt sæmilegt eða gott, eins og fyrr sagð'-
Orsök og afleiðing
Ef að líkum lætur felst fylgnin milli ástands sjávaf
og hlutfallslegs fjölda loðnuseiðanna í áhrifu01
seltulitla kald- eða pólsjávarins yfirleitt á uppvaxt
arslóðum seiðanna, og einnig á innstreymi hlýsjáv°r
að sunnan á norðurmið og vestur með Austur
Grænlandi. Einnig skal bent á að kaldi og seltuW •
sjórinn flýtur ofan á söltum hlýsjónum á norður
miðum þegar báðir mega sin, og gæti þá einu g1*
hvort klak hefur heppnast fyrir sunnan land og s^1
in borist norður með straumi eða ekki. Otbreiðs
644 — ÆGIR