Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1979, Blaðsíða 19

Ægir - 01.11.1979, Blaðsíða 19
(pólsjór), og jafnframt tókst loðnuklak af fjölda ^e'ða í ágúst að dæma vel 1972 - 1975, en verr síðan P°tt betra væri 1979 en a.m.k. 1977 og 1978. Þetta er Þýðingarmikið atriði fyrir fisktegund, sem hefur ^ n stutt æviskeið og loðnan eða 3 - 4 ár oftast. arna er e.t.v. að leita skýringa ániðurstöðumftski- r®ðinga (13) um minnkandi nýliðun íslensku loðn- Ufmar eftir 1975 og þd minna veiðiþoli en áður. Loðnugöngur 1978 og 1979 a) Loðnuveiðar fyrir austan og sunnan land voru tiltölulega miklar á vetrarvertíð 1979 (380.000 tonn (11)), og var óttast að of hart væri sótt í loðnustofninn á hrygningarslóð. Tiltölulega miklar veiðar voru einnig í nóvember og des- ember 1978 á norðurmiðum (110.000 tonn (11)), og þar áður um sumarið 1978 veiddust um 380.000 tonn fyrir norðan land (5). í stað tveggja eða þriggja hrygningargangna suður með Austfjörðum í janúar-mars eins og á undanförnum árum kom aðeins ein ganga 1979, og var síðast veitt úr henni í Meðallands- bug. Þar gengur loðnan mjög nálægt landinu til að hrygna í seltulitla strandsjónum, og virð- ist hún vera auðtekin bráð þegar gefur. Segja má e.t.v. að loðnan borgisinn brúartolláþess- um slóðum þar sem saltur Atlantssjórinn og veiðiskipin sœkja að henni á hrygningarslóð við sandana. Veiðar voru stöðvaðar þarna í byrjun mars þegar aflinn á vetrarvertíð 1979 var komin yfir það hámark sem æskilegt þótti að taka úr göngunni. b) Önnur ganga, að því að talið er stærri en oftast áður (afli 150.000 tonn (11)), gekk í febrúar- mars 1979 suður með Vestfjörðum og inn á Breiðaíjörð og Faxaflóa. Þessi ganga fyrir vestan land - vesturganga - kann að hafa staf- að af sérstökum aðstæðum í sjónum þar á hin- um harða vetri 1978 - 1979. Við höfum því miður enga aðra staðfestingu á því en að sjór- inn á landgrunnssvæðinu fyrir vestan land var fremur kaldur (6). Eins var hitastig sjávar við Látrabjarg í mars 1979 með lægsta móti síðan mælingar hófust þar árið 1961 (Þórður Jóns- son, Látrum). Að fenginni reynslu af hegðan loðnunnar fyrir vestan (4,12) má líka ætla að loðnan hafifylgt ákveðnum aðstœðum isjónum og þannig komist á heppilegar hrygningarslóð- 'r. Þetta ástand í sjónum lýsir sér í púlsum eða 28* 24* 20* 6. mynd. Hitadreifing út af Vestfjörðum á 50 m dýpi ifebrúar 1977 (12). Revnt er að sýna púlsa af köldum sjó, sem stundum smevgja sér inn i og yfir htýja sjóinn m.a. út af Vikurálshorninu. Temperature distribution at 50 m depth off the Norlhweslern Peninsula in February 1977, showing intrusion of cold water into the warm Atlantic water (12). vökum af köldum, seltulitlum sjó, sem smeygja sér inn í og yfir hlýjan Atlantssjóinn m.a. út af Víkurálshorninu. (6. mynd). c) Sömu sögu er að segja um göngur íslensku loðnunnar til Jan Mayen sumarið 1978 og aft- ur á íslandsmið um haustið (4. mynd (13,14)). Ekki er ljóst hvað olli göngunni, þ.e.a.s. ef um tiltölulega fátítt atvik er að ræða, sem er þó vafasamt. E.t.v. hefur eitthvert sérstakt ástand ríkt í sjónum sem stuðlað hefur að þessari göngu eins og t.d. ætisskilyrði. Víst er að gönguleiðin er háð umhverfisáhrifum þar sem hún liggur norður með Kolbeinseyjarhrygg- num (sjá 2. mynd), en botnlögun hefur almennt mikil áhrif á strauma og ástand sjávar. Loðnan gekk svo aftur til Jan Mayen í sumar sem leið (1979). Ástand sjávar á norðurmiðum þessi tvö sumur, 1978 og 1979, var ekki sambærilegt (5. mynd). Það er því ekki unnt að benda á hátt hita- stig í sjónum sumarið 1978 sem skýringu (13) þegar fyrir liggur að sjórinn var óvenju kaldur norðan- lands sumarið 1979. Reyndar fannst loðna við Jan Mayen sumarið 1967, en þá var óvenju kalt í sjón- um fyrir norðan land (1) eins og 1979. Auknar ÆGIR — 647
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.