Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.11.1979, Qupperneq 35

Ægir - 01.11.1979, Qupperneq 35
ar 2 á mynd 5 sýna niðurstöðu, þar sem vægi þessa félagslega kostnaðar er tífalt hærra en í grunnfor- sendum. Samdráttur sóknar er þá aðeins um helm- '^gur af því sem grunnniðurstaða mælir fyrir um. 6. Vaxtafótur Þeir vextir, sem notaðir eru til þess færa tekju- framlag þorskveiðanna til núvirðis, eru 4% p.a. Eru Þetta taldir meðaltalsafkastavextir fjárfestingar í bjóðfélaginu. Til eru rök bæði með lægri og hærri vöxtum. Ýmsir auðlindahagfræðingar vilja jafnvel að notaðir séu neikvæðir vextir við mat á arði auð- linda. Auðlindir séu takmarkaðareðajafnvel þverr- andi samhliða aukinni þörf. Fiskur á morgun sé °kkur meira virði en í dag. Á hinn bóginn er sjávar- utvegur driffjöðurin í atvinnulífi okkar íslendinga. Séu þar dregin saman seglin, þó ekki sé nema í bráð, getur verið erfitt að bæta það upp annars staðar í atvinnulífinu. Samdráttur í sjávarútvegstekjum ^ynni því að leiða til aukinna erlendra lántaka. Því segja að fjárfestingu í bættum þorskstofni verði að fjármagna með erlendum lánum, sem nú kosta meira en 4% p.a. þrátt fyrir að miðað sé við fast verðlag. Á ferlum 3 á mynd 5 má sjá afleiðingu þess að núða við verulega hærri vaxtafót þ.e.a.s. 12% p.a., Sem er töluvert yfir erlendum lánsfjárkostnaði. Vissulega sýnist þá hyggilegt að fara noickru hægar í Sakirnar. Sóknarminnkunin 1978 hefði einungis átt að vera um 8% í stað 12% skv. grunnniðurstöðu. um sókn á fyrsta árinu á grundvelli reiknilíkansins að gefnum grunnforsendunum. Þá er búin til hend- ingarkennd breyting á þeirri sóknartölu og gert ráð fyrir að sú tala sýni raunverulega sókn 1978. Jafn- framt er nýliðun í ársbyijun 1979 breytt á sama hátt. Hvorttveggja leiðir til ákveðinnar stofnstærðar í ársbyrjun 1979, sem þá verður byijunarár fyrir nýja ákvörðunartöku. Þessu er haldið áfram frá ári til árs yfir tíu ára tímabilið 1978-1987. Að nokkru er hér um einföldun að ræða, því að gert er ráð fyrir, að ákvörðunartakinn (stjórnvöld) hafi nákvæma vit- neskju um ástand stofnsins við hver áramót áður en leggja þarf á ráðin um sókn komandi árs. Rétt er að benda einnig á aðra tegund einföldunar: Sé í árs- byrjun tekin ákvörðun um það mikla sókn á árinu, að stærð flotans dugi ekki til, þá er gert ráð fyrir að unnt sé að kaupa samstundis þá flotaviðbót sem með þarf. Hinar hendingarkenndu breytingar á nýliðun annars vegar og sókn hins vegar eru fengnar með margföldun með slembitölum (tilviljunarkenndum Mund 8 y /2J0 /00 Sokn Qo 60 <$o 2P Að hámarka þorskútvegstekjur við sveiflu- kenndar aðstæður. í þeim reikningum, sem þegar hafa verið kynntir, er gengið út frá stöðugum föstum forsendum. Raun- veruleikinn er aftur á móti í mörgum atriðum veru- 'egum hendingum háður. Þegar hefur verið vikið að Sveiflum í nýliðun, en útreikningamir miðast við Jafna nýliðun. Þá er ljóst, að áætlanir um sókn fá aldrei fullkomlega staðist, hversu markviss sem stjórnun fiskveiðanna er. Hvorttveggja veldur >ví, að við hver áramót yrði stofnsamsetning nokk- önnur en ætlað var, enda þótt reikniniðurstaða Sem þessi væri lögð til grundvallar stjórnunarað- gerðum. Þess vegna yrði áætlunargerðin að sjálfsögðu endurtekin árlega (og jafnvel tíðar). Því var reynt að gera mynd af raunverulegri stjórnun fiskveiða, sem hefði það að markmiði að hámarka á hveijum tíma heildartekjur af þorskútvegi á núvirði. Þetta var gert þannig: í upphafi áætlunartíma- úilsins, þ.e.a.s. í ársbyrjun 1978, er tekin ákvörðun 500 fífU (þúS i) /80 /60 VmnóluVLrói 140 þo rskútveqs J /20 /oo 80 6o ÆGIR — 663
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.