Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1979, Blaðsíða 59

Ægir - 01.11.1979, Blaðsíða 59
toynd 2: Atlas Fischfmder 791 DS Tölvueiningin sem er sjálfstæð eining vegur 28 kg og tengist annars vegar mælitæki og hins vegar botnspegli um tengibox. Fischfinder 791 DS mælir- inn er gerður fyrir 115 eða 220 V riðstraum, aflþörf ca. 280 VA, en ef um jafnstraum er að ræða þarf straumbreyti. Eins og áður var getið um eru þrjár gerðir mæla í 701-línunni. Hinar tvær gerðirnar eru Fischfinder 721, sem kemur í stað 720, og Fischfinder 781, sem kemur í stað 780. Sendiorka og langdrægi þessara gerða er samsvarandi og fyrirrennara þeirra, 600 W fyrir 721, og 600 og 1500 W fyrir 781. Skrifari, skjár og hús er samsvarandi fyrir alla mæla í 701-línunni svo og aðrar tæknilegar upplýsingar, sem fram koma í töflu 2. Þar sem botnspeglar 721 og 781 mælanna eru af annarri gerð eru tæknilegar upp- lýsingar, sem fram koma í töflu 1, frábrugðnar, að senditíðni undanskilinni, auk þess sem þessirmælar hafa enga tölvueiningu til stjórnunar á geisla. Umboðssali hérlendis fyrir Krupp Atlas Elektronik er Kristinn Gunnarsson & Co, Reykjavík. Sam- kvæmt upplýsingum hjá umboðinu er verð á Atlas Fischfinder 791 DS DM. 98.450 f.o.b., eða miðað við gengi í nóvemberbyrjun um 21.4 millj. ísl. kr. Samsvarandi verð á 721-mælinum er DM. 35.500 (ca. 7.7 millj. ísl. kr.) ogá781-mælinum DM. 48.370 (ca. 10.5 millj. ísl. kr.). stækkun. Einnig er mæliklukka, sem getur mælt Upp í 10 klst, fyrir t.d. mælingu á tímalengd toga. í töflu 2 hér að neðan eru helztu tæknilegar upp- lýsingar um mælitækið, notkunarmöguleika o.fl.: Tafla 2: Aðalsviðskipting . 0-20,0-50,0-100, Skrifarakvarði 0-200, 0-500, O-lOOOm . 8.0. 3.2, 1.6, 0.8, Pappírsbreidd 0.32, 0.16 mm/m . 230 mm Pappírshraði . 16, 8, 4, 2, 1 Senditími mm/mín. . 1 eða 3 millisek. Botnstækkun (þrep) .... . 5, 10, 20 m Miðsjávarstækkun (þrep) . 20, 50, 100 m Þyngd tækis . 44 kg Mál tækis . 930x500x500 mm Verð á beitu Verð á beitu, frystri á haustvertíð 1979, hefur verið ákveðið sem hér segir: Loðna .....................kr. 130,- á hvert kg. Smokkfiskur................kr. 314,- á hvert kg. Sfld: a) Síld, 33 cm og stærri . kr. 261.- á hvert kg. b) Síld, 30 cm að 33 cm kr. 205,- á hvert kg. c) Síld, 27 cm að 30 cm . kr. 174,- á hvert kg. d) Síld, undir 27 cm .... kr. 159,- á hvert kg. e) Óflokkuð síld, fryst upp til hópa .................. kr. 230,- á hvert kg. Verðið er miðað við að beitan sé fryst í öskjum og afhent á bíl eða við skipshlið. Heimilt er að bæta geymslukostnaði eftir I. des- ember 1979 og vaxtakostnaði eftir 1. desember 1979 við ofangreind beituverð, samkvæmt ákvörðun beitunefndar, sem verður tilkynnt síðar. Reykjavík, 13. október 1979. Beitunefnd. ÆGIR — 687
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.