Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1979, Síða 59

Ægir - 01.11.1979, Síða 59
toynd 2: Atlas Fischfmder 791 DS Tölvueiningin sem er sjálfstæð eining vegur 28 kg og tengist annars vegar mælitæki og hins vegar botnspegli um tengibox. Fischfinder 791 DS mælir- inn er gerður fyrir 115 eða 220 V riðstraum, aflþörf ca. 280 VA, en ef um jafnstraum er að ræða þarf straumbreyti. Eins og áður var getið um eru þrjár gerðir mæla í 701-línunni. Hinar tvær gerðirnar eru Fischfinder 721, sem kemur í stað 720, og Fischfinder 781, sem kemur í stað 780. Sendiorka og langdrægi þessara gerða er samsvarandi og fyrirrennara þeirra, 600 W fyrir 721, og 600 og 1500 W fyrir 781. Skrifari, skjár og hús er samsvarandi fyrir alla mæla í 701-línunni svo og aðrar tæknilegar upplýsingar, sem fram koma í töflu 2. Þar sem botnspeglar 721 og 781 mælanna eru af annarri gerð eru tæknilegar upp- lýsingar, sem fram koma í töflu 1, frábrugðnar, að senditíðni undanskilinni, auk þess sem þessirmælar hafa enga tölvueiningu til stjórnunar á geisla. Umboðssali hérlendis fyrir Krupp Atlas Elektronik er Kristinn Gunnarsson & Co, Reykjavík. Sam- kvæmt upplýsingum hjá umboðinu er verð á Atlas Fischfinder 791 DS DM. 98.450 f.o.b., eða miðað við gengi í nóvemberbyrjun um 21.4 millj. ísl. kr. Samsvarandi verð á 721-mælinum er DM. 35.500 (ca. 7.7 millj. ísl. kr.) ogá781-mælinum DM. 48.370 (ca. 10.5 millj. ísl. kr.). stækkun. Einnig er mæliklukka, sem getur mælt Upp í 10 klst, fyrir t.d. mælingu á tímalengd toga. í töflu 2 hér að neðan eru helztu tæknilegar upp- lýsingar um mælitækið, notkunarmöguleika o.fl.: Tafla 2: Aðalsviðskipting . 0-20,0-50,0-100, Skrifarakvarði 0-200, 0-500, O-lOOOm . 8.0. 3.2, 1.6, 0.8, Pappírsbreidd 0.32, 0.16 mm/m . 230 mm Pappírshraði . 16, 8, 4, 2, 1 Senditími mm/mín. . 1 eða 3 millisek. Botnstækkun (þrep) .... . 5, 10, 20 m Miðsjávarstækkun (þrep) . 20, 50, 100 m Þyngd tækis . 44 kg Mál tækis . 930x500x500 mm Verð á beitu Verð á beitu, frystri á haustvertíð 1979, hefur verið ákveðið sem hér segir: Loðna .....................kr. 130,- á hvert kg. Smokkfiskur................kr. 314,- á hvert kg. Sfld: a) Síld, 33 cm og stærri . kr. 261.- á hvert kg. b) Síld, 30 cm að 33 cm kr. 205,- á hvert kg. c) Síld, 27 cm að 30 cm . kr. 174,- á hvert kg. d) Síld, undir 27 cm .... kr. 159,- á hvert kg. e) Óflokkuð síld, fryst upp til hópa .................. kr. 230,- á hvert kg. Verðið er miðað við að beitan sé fryst í öskjum og afhent á bíl eða við skipshlið. Heimilt er að bæta geymslukostnaði eftir I. des- ember 1979 og vaxtakostnaði eftir 1. desember 1979 við ofangreind beituverð, samkvæmt ákvörðun beitunefndar, sem verður tilkynnt síðar. Reykjavík, 13. október 1979. Beitunefnd. ÆGIR — 687

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.