Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1979, Blaðsíða 64

Ægir - 01.11.1979, Blaðsíða 64
Afmæliskveðja: Kristján Þórsteinsson sjötugur Kristján Þórsteinsson, starfsmaður hjá Fiskifé- lagi íslands varð sjötugur 15. júnís.l. Hannerfædd- ur á Þingeyri. Foreldrar hans voru Þórsteinn Jóns- son bræðslumaður og kona hans Valborg Sigríður Óladóttir. Hann gerðist sjómaður á unga aldri og var meðal annars á strandferðaskipinu Sterling 1922. Hann gerðist og verkamaður og síðar starfs- maður hjá Landssíma íslands, en réðist til Fiski- félags íslands sem húsvörður og umsjónarmaður 1945 og hefir starfað þar síðan. Kristján er bind- indismaður og hefir starfað mikið í Góðtemplara- reglunni og var hann meðal stofnenda stúkunnar Berglind nr. 172 á Hellissandi og einnig meðal stofn- enda Bindindisfélags ökumanna í Reykjavík. Hann tók þátt í stofnun kirkjukórs Neskirkju í Reykjavík 1941 og var í fyrstu stjórn kórsins. Þá hefir Kristján tekið nokkurn þátt í skemmt- analífi og m.a. verið dans- og skemmtanastjóri á nokkrum skemmtistöðum í Reykjavík. Kristján er góður lesari og hefir flutt í útvarp nokkur erindi, frumsamin og fyrir ýmsa höfunda. Nú þegar Kristján lætur af störfum fyrir aldurs- sakir vill Ægir flytja honum og hans fólki árnaðar- óskir og þakkir, en hann starfaði m.a. fyrir blaðið. Minningarorð: Ingibjartur Jónsson, skipstjóri Ingibjartur Jónsson var fæddur 26. júní 1892 að Reykjarfirði í Arnarfirði. Foreldrar hans voru Jón Jónsson Reykfjörð, skipa- og bryggjusmiður a Bíldudal og síðar í Reykjavík og kona hans Markús- ína Þorvaldsdóttir. Ingibjartur lést 4. febrúar 1979. Ingibjartur gerðist snemma sjómaður og árið 1909 varð hann háseti á skútum frá Bíldudal og var á þeim á sumrum til ársins 1915. Á vetrum vann hann að skipasmíði með föður sínum. Árið 1916 gerðist hann háseti á Gullfossi. Hann lauk far_ mannaprófi frá Stýrimannaskólanum í Reykjavík árið 1920. Hann var síðan ýmist stýrimaður eða skipstjóri frá 1920 - 1940. Meðal annars skipstjóri á Skaftfellingi við flutninga við suðurströnd lands- ins. Árið 1940 gerðist Ingibjarturbókari hjá Hafsteini Bergþórssyni útgerðarmanni og var hjá honum til ársins 1948 er hann fluttist með Hafsteini til Bæjar- útgerðar Reykjavíkur og var þar til ársins 1962. 1962 hóf hann starf hjá Fiskifélagi íslands og vann þar í átta ár. Ingibjartur var ágætur starfsmaður, stundvís, samvizkusamur og greinargóður. Hann var vinsæll og vel látinn af öllum samstarfsmönnum sínum. Ingibjartur kvæntist 13. marz 1926 Hrefnu Krist- jánsdóttur frá Neðra Vaðli á Barðaströnd. Hún lést 1944. jKj Sjómælingar W) íslands Tilkynningar tii sjófarenda 19. Lög um landhelgi, efnahagslögsögu og land- grunn fslands tóku gildi þ. 1. júní, 1979. 20. S-ströndin. Vestmannaeyjar. Leiðrétting í *J0' kort. Rauðbláa (magenta) hringinn og PA við stað 63°24,4’n 20° 16,8’v skal fjarlægja úr sjókortum- Sjókort: Nr. 321. 21. Tímabundnar (T)- og bráðabirgðatilkynningar (P) í gildi 1. júlí 1979. Nr. 7/18 (P). 1977: Faxaflói. Reykjavík. Engey. Radarsvarviti (Racon). 692 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.