Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1980, Blaðsíða 16

Ægir - 01.08.1980, Blaðsíða 16
B = meðalálag í KW. C = verð á gasolíu/tonn. D = verð á svartolíu/verð á gasolíu. f verði olíanna er tekið tillit til hitagildis þeirra og í verði svartolíunnar er reiknað með 1-2% sora. 2. Árlegur fjármagnskostnaður vegna viðbótar búnaðar, sem brennsla á svartolíu krefst: ExFxlO 2 E = heildarkostnaður vegna svartolíubrennslu falinn í dýrari útfærslu á vél og nauðsynlegum aukabúnaði. F = vextir og afskriftir í %. 3. Árlegur aukakostnaður vegna viðgerða og varahlutakaupa: Ax10^xKx(H+9G) K = strokkatala. H = verð á 2 stk. útblásturslokar 2 stk. lokasæti 2 stk. rotocap 2 stk. dísur í eldsneytisloka 0.5 stk. bulla 1 sett bulluhringir G = vinnulaun á klst. Útseld vinna frá véla- verkstæði. 4. Árlegur aukakostnaður vegna notkunar á dýrari smurolíu: 0.30xKxAx(L-M) L = verð á 1 kg smurolíu sem notuð er þegar svart- olíu er brennt. M = verð á 1 kg smurolíu þegar gasolíu er brennt. 5. Árlegur kostnaður vegna hitunar á svartolí- unni: 0.22xAxBx5.23xlO 4xNxP N = hitastigið sem þarf að hita svartolíuna að í C°. P = kostnaður við að framleiða 1 KW um borð í viðkomandi skipi. 6. Árlegur aukakostnaður vegna lengri hafnar- tíma, fer eftir skipsgerð og verkefnum þess, en er trúlega minni ef um fleiri en eina aðal- vél er að ræða í viðkomandi skipi. Niðurstaða þessara hugrenninga um það hvort hagkvæmt sé að brenna svartolíu er sú, að til þess að ekki sé tap á brennslu hennar þarf liður nr. 1 að vera a.m.k. jafnhár og samtala annarra liða. Með hækkun liðar nr. 1 umfram samtölu hinna liðanna vex hagkvæmnin af brennslu svartolíunnar: l-(2+3+4+5+6) Rafeindatæki Eins og fram kemur hér í upphafi, sýndu margú framleiðendur rafeindatækja framleiðsluvöru sína á World Fishing, og alveg sérstaklega þeir, sem fram- leiða fiskileitar- og staðsetningartæki eins og eðh- legt er, en framfarir á sviði þessara tækja hafa verið mjög örar á síðustu árum, og þó sérstaklega eftir að örtölvutæknin hóf innreið sína. Fyrstu fiskileitartækin, sem að vísu voru ætíð kölluð fisksjár, voru þannig úr garði gerð, að þau sýndu aðeins láréttan myndflöt bæði af botni og fiskilóðningum, sem kom fram á myndskjá. Þetta fyrirkomulag hafði þá galla að ekki var hægt að geyma þessar myndir til síðari skoðunar, sem hefur ýmsa auðsæja kosti. Til þess að ráða bót á þessum ágalla var tengdur við fisksjána síriti, sem ritaði á pappír það, sem a skjáinn kom. Þannig var hægt að geyma mynd af bæði botnlagi og fiskilóðningum til skoðunar siðar. Með tíð og tíma varð þróunin sú að fiskileitartækj eru búin bæði myndskjá og sírita, en þó eru dæmi þess að um aðeins annan möguleikann sé að ræða, og má sem dæmi taka sónarana frá Atlas og ffa C. Tech, en bæði þessi tæki eru eingöngu búm myndskjá. Til skamms tíma sýndu myndskjair endurvörp aðeins í svörtum og hvítum lit, eða svart-hvítir eins og sagt er, líkt og talað er um svarthvít sjónvarpstæki. Simrad sónar SM 600: stjórnpúll og skjár. 424 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.