Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1980, Blaðsíða 21

Ægir - 01.08.1980, Blaðsíða 21
Ef ákvörðunin á heildaraflamagninu er talin ber- sýmlega ósanngjörn getur Noregur lýst sig óbund- >nn af henni. 5.gr. Hlutdeild Noregs í heildarafla loðnu á Jan ayen svæðinu skal fjögur fyrstu árin, þ.á m. ar'ð 1980, vera 15%. Skipting loðnukvóta milli Noregs og íslands má ka til endurskoðunar í fiskveiðinefndinni í síðasta 8>1 lok 4ja ára tímabilsins í ljósi þeirrar þróunar, Seni átt hefur sár stað á veiðisvæðinu og á grund- *> þeirra vísindalegu niðurstaðna, sem fyrir hendi nna að vera um dreifingu loðnunnar um hin ýmsu s\æöi Náist ekki samkomulag, skulu ríkisstjórnir e8&]a landanna fjalla um stöðuna, með það mark- . ] fyrir augum að ná fram lausn sem gætir þeirra ^Jnnarmiða, sem báðir aðilar hafa lagt til grund- ar við gerð samkomulags þessa. *f . 6.gr. . þeim hluta leyfilegs aflahámarks, sem fellur ut íslands samkvæmt 5. gr., er íslenskum fiski- . °nnum veitt heimild til veiða á Jan Mayen svæð- afU| samsvarandi magn loðnu og fellur í hlut Noregs eyfilegum hámarksafla samkvæmt 5. gr. t , . ^ Þv> er tekur til annarra flökkustofna skal ld sanngjarnt tillit til þess hve ísland er al- . ennt háð fiskveiðum, svo og fiskveiðihagsmuna an.ds á Jan Mayen svæðinu. Af þeim aflahlut, 0 m *slandi er veittur með samningagerð við Noreg ^8 önnUr iönd, mega íslendingar veiða sanngjarnan uta á Jan Mayen svæðinu. Aflamagn íslands á Jan ^raven svæðinu er tekið til umfjöllunar á hinum 8» fundum fiskveiðinefndarinnar. jr . 7.gr. rét ' °r um s'8 mn uth'uta td þriðja lands tj|l! td að veiða þann hámarksafla, sem vísað er §r- Slíkar veiðar má aðeins leyfa innan 8sögu viðkomandi aðila. 8 gr. Ve^'*ar v>ðurkenna að nauðsynlegt kunni að vert nýtna raur>hæfrar verndunar og skynsamlegrai samr^r ^ökkustofna að ráðgast við önnur lönd of þ á æma f'skyeiðiráðstafanir hlutaðeigandi landa hgjt^'.^kvörðun leyfilegs hámarksafla og skiptingi stefn * Sarnræm’ v'ð 63. gr. texta hafréttarráð "nnar og ákvæði samkomulags þessa. 9. gr. Fjallað verður um afmörkun landgrunnsins á svæðinu milli íslands og Jan Mayen í framhalds- viðræðum. í þessu skyni eru aðilar ásáttir um að skipa svo fljótt sem verða má, sáttanefnd þriggja manna og skal hvor aðili tilnefna mann, sem er ríkisborgari þess lands. Formaður nefndarinnar er tilnefndur með samkomulagi aðilanna. Hlutverk nefndarinnar skal vera að gera tillögur um skiptingu landgrunnssvæðisins milli íslans og Jan Mayen. Við gerð slíkra tillagna skal nefndin hafa hliðsjón af hinum miklu efnahagslegu hags- munum íslands á þessum hafsvæðum, svo og land- fræðilegum, jarðfræðilegum og öðrum sérstökum aðstæðum. Nefndin setur sér sjálf starfsreglur. Samhljóða tillögur nefndarinnar skulu lagðar fyrir ríkísstjórn- irnar svo fljótt, sem verða má. Aðilar miða við að tillögurnar verði lagðar fram innan fimm mánaða frá skipun nefndarinnar. Tillögur þessar eru án skuldbindingar fyrir aðilana, en þeir munu taka sanngjarnt tillit til þeirra í frekari málsmeðferð. 10. gr. Þegar um er að ræða starfsemi á landgrunns- svæðunum milli íslands og Jan Mayen að því er varðar rannsóknir eða vinnslu auðlinda á land- grunninu eða í því, skuldbinda aðilarnir sig til að hafa náin samráð og náið samstarf um setningu og framkvæmd nauðsynlegra öryggisreglna til þess að koma í veg fyrir mengun, sem gæti stofnað lifandi auðlindum á þessum hafsvæðum í hættueða haft önnur skaðleg áhrif á umhverfi sjávar. Hvor aðili um sig skuldbindur sig til þess að leggja fyrir hinn fastmótaðar áætlanir um slíka starfsemi varðandi rannsóknir eða vinnslu land- grunnsauðlinda með hæfilegum fyrirvara áður en slík starfsemi hefst. ll.gr. Samkomulag þetta öðlast ekki gildi fyrr en aðilar hafa skipst á orðsendingum um að nauðsynlegum stjórnskipunarákvæðum hafi verið fullnægt. Þessu til staðfestu hafa fulltrúar með umboði undirritað samkomulag þetta. Gjört í Reykjavík hinn 28. maí 1980 í tveimur eintökum á íslensku og norsku og eru báðir text- arnir jafngildir. ÆGIR — 429
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.