Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1980, Blaðsíða 26

Ægir - 01.08.1980, Blaðsíða 26
hátt og mikið líf á allri fiskislóðinni útaf Vest- íjörðum. Telja sjómenn það meginorsök þess, að fiskigöngur eru nú með allt öðrum hætti en undan- farin sumur. Togararnir voru flestir á þorskveiðum í mánuð- inum og var afli þeirra nokkuð jafn allan mánuð- inn. Línubátarnir voru einnig á þorskveiðum og miðað við árstima var óvenju góður línuafli hér útaf. í lok mánaðarins héldu stærri bátarnir á grá- lúðumiðin við Kolbeinsey. Afli handfærabáta var aftur á móti fremur tregur, þrátt fyrir hag- stætt tíðarfar, og afli dragnótarbáta var sáratregur allan mánuðinn. í lok júní voru gerð út 116 (132) fiskiskip til botnfiskveiða frá Vestfjörðum, 89 (95) réru með færi, 10 (15) með línu, 14(14) með botnvörpu, 2 (5) með dragnót og 1 (3) með net. Heildaraflinn í mánuðinum var 7.805 tonn en var 7.845 tonn í júní í fyrra. Er ársaflinn þá orðinn 54.732 tonn, en var 48.567 tonn í lok júní í fyrra. Þátttaka í úthafsrækjuveiðum hefir farið mjög vaxandi tvö seinustu árin. Stunduðu nú 39 bátar rækjuveiðar í júní, en í fyrra voru aðeins 4 bátar byrjaðir í júní, en fjölgaði í 15 í júlí. Rækjuaflinn í júní varð 459 tonn, en var 76 tonn á sama tíma í fyrra. Þrír bátar stunduðu skelfiskveiðar í júní og öfluðu 40 tonn. Aflinn í hverri verstöð miðað við óslœgðan fisk: 1980 1979 Rækja tonn tonn tonn Patreksfjörður 393 697 Tálknafjörður 466 586 Bíldudalur 443 133 39 Þingeyri 617 779 Flateyri 559 690 Suðureyri 565 817 Bolungavík 1.461 1.299 Ísaíjörður 2.713 2.244 257 Súðavík 433 471 59 Hólmavík 145 129 76 Drangsnes 10 0 28 Aflinn í júní 7.805 7.845 459 Vanreikn. í júní ’79 ... 301 Aflinn jan-maí 46.929 41.940 Aflinn frá áramótum . 54.734 50.086 Aflinn i einstökum verstöðvum: Afli Afli frá Veiðarf. Sjóf. tonn árarn. Patreksfjörður: Guðmundur í Tungu skutt. 3 237,4 1.966,5 María Júlía lína 2 34,7 Birgir net 6 30,6 Jón Júlí dragnót 17,3 Tálknafjörður: Tálknfirðingur skutt. 3 384,8 2.695,5 BUdudalur: 343,7 1.334,0 Sölvi Bjarnason skutt. 3 Pilot færi 6 22,1 Þingeyri: 422,2 2.378,8 Framnes I skutt. 4 Gylfi togv. 1 36,5 11 færabátar 55,5 Flateyri: 376,1 3.045,8 Gylíir skutt. 3 Dan lína 9 17,1 9 færabátar 73,0 Suðureyri: 347,2 2.826,9 Elín Þorbjamard. skutt. 3 Ingimar Magnússon lína 16 33,6 Njáll færi 7 25,4 Sigurvon lína 15,3 9 færabátar 49,2 Bolungavík: 506,8 1.808,2 Heiðrún skutt. 5 Dagrún skutt. 3 435,8 3.228,2 Flosi lína 18 60,2 Haukur lína 18 54,8 Páll Helgi net 18 34,4 Kristján færi 18,8 Sæbjörn lína 11 14,4 16 færabátar 92,8 ísafjörður: 601.5 3.175,1 500,7 2.773,9 368,2 2.658,5 305.6 2.483,9 Guðbjörg skutt. 4 Páll Pálsson skutt. 3 Guðbjartur skutt. 3 Júlíus Geirmundss. skutt. 3 Orri lína 4 189,1 Víkingur 111 lína 3 110,8 Engilráð færi 34,0 örn færi 23,6 Tjaldur færi 22,0 15 færabátar 127,0 Súðavík: 342,5 2.983,9 Bessi skutt. 4 3 færa- og rækjubátar 18,0 434 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.