Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1980, Blaðsíða 15

Ægir - 01.08.1980, Blaðsíða 15
yarðandi viðbótarbúnað o.fl. og ef tryggja eigi afallalausan rekstur viðkomandi vélar skuli í einu °8 öllu fara að hans fyrirmælum. Upp eru gefin akveðin álagsmörk véla F 30 línunnar ef brennt er svartolíu og eru sett hér upp í töflu ásamt álags- mörkum ef brennt er gasolíu til samanburðar. ^afla 2. Álagsmörk véla F30 línunnar, stöðugt álag. Eldsneyti Gasolia Svartolia Gerð F 38 V F 312 V F 316 V 720sn/mín 750sn/mín 825 sn/mín 750 sn/mín hö hö hö hö 1768 1850 2040 1320 2652 2774 3060 1980 3536 3699 4080 2640 . E>ns og fram kemur í töflunni leyfir framleiðand- mn ekki hærri snúningshraða en 750 sn/mín þegar ^ennt er svartolíu, og stöðugt álag máekki farayfir Qy^° af leyfðu stöðugu álagi þegar brennt er gas- I ágætu riti sem nefnist: Um notkun svartolíu á ab dieselvélar F-gerð, útgefnu af Bofors og artsila sameiginlega, koma fram margar áhuga- verðar upplýsingar um brennslu á svartoliu. Þar er í einum kafla sett fram í líkingaformi hver verð- munurinn á svartolíu og gasolíu þurfi að vera til þess að vega upp á móti aukakostnaði sem er óum- deilanlega samfara svartolíubrennslunni. Eftirfarandi kemur fram um þetta atriði og er þá miðað við að brennt sé svartolíu, samanber töflu 1: 1. Lækkun eldsneytiskostnaðar. 2. Aukinn fjármagnskostnaður vegna dýrari út- færslu á viðkomandi vél og ýmisskonar nauð- synlegs viðbótarbúnaðar í vélarúmi. 3. Aukinn kostnaður vegna viðgerða og vara- hlutakaupa. 4. Aukinn kostnaður vegna notkunar á dýrari smurolíu. 5. Aukakostnaður vegna hitunar á eldsneyti. 6. Aukakostnaður vegna lengri hafnartíma. 1. Árleg lækkun á eldsneytiskostnaði má finna eftir eftirfarandi líkingu: 0.210« 10‘3xAxBxCx (1—D) A = keyrslustundir á ári. ÆGIR — 423
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.