Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1980, Blaðsíða 20

Ægir - 01.08.1980, Blaðsíða 20
SAMKOMULAG r milli Islands og Noregs um fískveiði- og landgrunnsmál Ríkisstjórn íslands og ríkisstjórn Noregs, sem viðurkenna nauðsyn á raunhæfum ráðstöf- unum til verndunar, skynsamlegrar nýtingar og endurnýjunar lifandi auðæfa hafsins og ennfremur nauðsyn skynsamlegrar nýtingar auðlinda land- grunnsins, sem viðurkenna að samkvæmt þjóðarétti bera löndin tvö sem strandríki höfuðábyrgð á raun- hæfri verndun og skynsamlegri nýtingu þessara auðlinda, sem viðurkenna mikilvægi samræmds, náins og vinsamlegs samstarfs milli landanna tveggja til að tryggja að þessum markmiðum verði náð og viður- kenna einnig nauðsyn á skipulögðu samstarfi við önnur lönd sem hlut eiga að máli til þess að ná þessum markmiðum, sem viðurkenna hversu mjög efnahagur íslands er háður fiskveiðum, sbr. 71. gr. texta hafréttar- ráðstefnunnar, sem hafa í huga að ísland hefur sett 200 mílna efnahagslögsögu og að Noregur mun á næstunni ákveða fiskveiðilögsögu við Jan Mayen, sem viðurkenna hinar sérstöku aðstæður sem mikilvægar eru við afmörkun svæða landanna tvegS)a a þeim hafsvæðum, sem hér um ræðir, bæði að því er varðar fiskveiðar og landgrunn, sem láta í ljós áhyggjur sínar vegna hættu á of- veiði, sem sérstaklega steðjar að loðnustofninum, sem hafa í huga þau störf sem unnin eru á 3. haf- réttarráðstefnu Sameinuðu þjóðanna og enn er ólokið, hafa orðið ásáttar um eftirfarandi: l.gr. Aðilar skulu hafa samstarf um framkvæmdar- atriði á sviði fiskveiða og skal sérstök áhersla lögð á ráðstafanir vegna verndunar, skynsamlegrar nýt" ingar og eðlilegrar endurnýjunar stofna sem ganga um hafsvæðin milli íslands og Jan Mayen. Aðilar skulu skiptast á upplýsingum um afla' tölur og fiskveiðiráðstafanir landanna, samræm3 hafrannsóknir og skiptast á upplýsingum um þróun fiskveiða. 2. gr. Aðilar skulu setja á fót fiskveiðinefnd. Hvor aðili skal tilnefna einn fulltrúa og einn varafu"' trúa í nefndina. Fulltrúar mega leita aðstoðar ráð' gjafa og sérfræðinga. Nefndin skal koma saman eigi sjaldnar en einu sinni á ári og skulu fundir haldnir á víxl í lönd' unum tveimur. Ennfremur skal nefndin koiua saman eins oft og nauðsynlegt þykir. Aðilar skulu setja á fót starfshóp fiskifræðinga í tengslum við nefndina. Starfshópurinn skal að' stoða nefndina með því að veita henni vísindæ leg ráð varðandi starfsemi hennar. 3. gr. Nefndin skal fjalla um málefni sem upp konw varðandi framkvæmd á stjórnun fiskveiða. Skal hun leggja tillögur fyrir aðilana og veita þeim ráð um fiskveiðar á flökkustofnum á svæðinu með tilhh til leyfilegs heildarafla slíkra stofna og skiptingar heildaraflans, svo og ræða og samræma aðrar verndarráðstafanir. Samhljóða tillögur nefndar innar verða bindandi eftir tvo mánuði enda ha hvorug ríkisstjórnanna mótmælt þeim. Aðilar mega fela nefndinni að fjalla um hverS kyns önnur málefni varðandi fiskveiðarnar. 4gr' a Þar sem loðnustofninn gengur um svæði begg) aðila, skulu þeir reyna að ná samkomulagi uu1 ákvörðun leyfilegs hámarksafla. Ef samkomula? næst ekki, getur ísland, sem sá aðili, sem mestra hagsmuna hefur að gæta varðandi loðnustofnmU' ákveðið leyfilegan hámarksafla. Ef í ljós kemur að leyfilegum hámarksa loðnu á veiðitímabilinu hefur verið breytt með ri_ í afl' til liti til þess veiðimagns, sem hlutdeild Noregs anum var byggð á, skal sú hlutdeild breytast samræmis við það á sama eða næsta veiðiflu13 bili. 428 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.