Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1980, Blaðsíða 13

Ægir - 01.08.1980, Blaðsíða 13
SVar dieselvélaframleiðenda við hækkuðu og hækk- eldsneytisverði er ekki aukin nýtni vélanna ur notkun ódýrara eldsneytis af lægri gæða- ki, eldsneyti sem við íslendingar köllum einu ni „svartolíu” sem er á markaði í mörgum æ a- og verðflokkum, en flokkuninn ræðst af SJU og aukaefnainnihaldi olíunnar hverju sinni. DIESEL A/S sýndi dieselvél sem til- r nýrri framleiðslulínu hjá þeim og kallast oií 'KVO. Vélin er hönnuð til brennslu á svart- með lágmarksgæði þau sem tilgreind eru í u I- Vélin er byggð upp úr sömu meginhlutum [ejgVe*ar T23-VO línunnar, en er styttri, sem er af- lu8 ^reyttrar hönnunar á niðurfærslugír með uyggðum skiptiskrúfubúnaði, sem nú er ábyggð- VmVelinni en var áður frístandandi. Einnig hefur þa^Urn áföstum búnaði verið fundinn staður með lín ^fÍr augum að stytta vélina. Vélar þessarar 6TU^VCr^a lramieiddar í þrem gerðum: 5T 23-KVO, , 23-K.VO og 7T 23-KVO. Fyrsti tölustafurinn ar8erðareinkenninu segir til um strokkatölu vél- ei anar’ T segir að vélin sé línubyggð, 23 er línu- V0 enn.i’ K- stendur fyrir „kort“, eða stuttur, og Segir að vélinni sé sambyggður skiptiskrúfu- þöna^Ur- Vélarnar spanna aflsviðið frá 725-1015 .v'ð 825 sn/mín stöðugt álag. ynningu vélanna kemur fram að með hönn- un þeirra vilji framleiðandinn koma til móts við kröfur fiskiskipaflotans, en þar sé rými í véla- rúmi takmarkað og ýmsum annmörkum háð að nota eldsneyti af framkomnum gæðaflokki. Þessum vandkvæðum skipta þeir í þrjá flokka. 1. Takmarkað starfslið í vélarúmi bæði hvað varðar fjölda, starfsreynslu og hæfni. En notk- un á svartolíu krefst flókins viðbótarbúnaðar í vélarúminu, eykur störfin þar og krefst sér- þekkingar af starfsliðinu á þessu sviði ef reksturinn á að ganga áfallalaust. 2. Takmarkað rými í vélarúmi sem hefur það í för með sér að allur viðbótarbúnaður verður að vera í lágmarki. Þess vegna er miðað við elds- neyti með seigjustig 200 Redwood. Ef seigju- stigið væri hækkað myndi það krefjast tvö- faldra botngeyma með hitaelimentum og flóknari og vandmeðfarnari búnaðar í véla- rúmi. 3. Álag aðalvéla í fiskiskipum er mjög breyti- legt, og stundum er langtímum saman keyrt á mjög litlu álagi sem býður hættunni heim hvað varðar koksmyndun í brunarúmi og afgas- rás, og þar með skemmdum á afgasventlum o.fl. í sama riti má finna smáhugleiðingu um brennslu svartolíu, sem hljóðar svo: Hvers krefst brennsla á svartolíu? Hækkun seigju er mætt með hitun olí- A>Pha diesehél. gerð 6T23L - KVO. ÆGIR — 421
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.