Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1980, Blaðsíða 17

Ægir - 01.08.1980, Blaðsíða 17
Fyrir um tveim árum kom á markað fiski- ejtartæki með litaskjá og mun japanski fram- e'ðandinn Koden hafa riðið á vaðið með hann. elsti munur á litaskjá og svarthvítum skjá er sá, ® fiskilóðningar koma fram í misdökkum lit eftir Petlle'ka og magni fisks sem lóðað er á á svarthvíta slcJanum, en á litaskjánum koma lóðningar fram í morgum litum, allt eftir styrkleika endurvarps- lns> sem byggist á þéttleika fisks sem lóðað er á °g tegund hans. A World Fishing var Simrad trúlega stærsti sýnandinn á sviði fiskileitar—, staðsetninga- og s'glingatækja, þótt margir aðrir þekktir framleið- endur hafi sýnt þar hliðstæð tæki. Mesta athygli a þeirra framleiðslu hygg ég að nýi fjölgeisla- s°narinn, sem kallast SM-600, hafi vakið. Þessi s°nar er að koma á markað og hefur ekki verið Settur í fiskiskip enn þá, en að sögn Simrad- manna hafa margir kunnir skipstjórar og útgerðar- menn sýnt honum áhuga með kaup i huga. SM-600 Vlrðist vera beint framhald af Simrad ST sónarn- nrn með viðtengdri Simrad CD myndtölvu, en yrsta íslenska skipið með CD myndtölvu var Sig- SMUf sem teilc hana t notkun árið 1977. ., 600 sýnir mynd af umhverfi skipsins neðan sJavarborðs á litaskjá og sírita í lóðréttum og lá- j'ettum myndfleti. Megindrættir þeirrar myndar eru Peir sömu og koma fram á skjá CD myndtölvu, Sem er að vísu svarthvít. SM-600 getur sýnt í einu á litaskjánum stefnu, raða og stað miðju endurvarpa, sem geta verið frá Js ltorfum, skipum eða öðru því sem endurvarpar. tsending SM-600 er frábrugðin útsendingum for- Vera hans frá Simrad að því leyti, að hann sendir nnsla og þjálfun i nolkun Simrad Loran C móltakara. út 17 sjálfstæða geisla, sem hver tekur yfir 5°. Til samans tekur ein útsending 85° en aðrir sónarar frá Simrad hafa sent út í einum geisla. Helstu kostir fjölgeisla-útsendingar eru að mati Simrad þeir, að þannig er hægt að fá upplýsingar um stærra leitarsvæði en áður var í einu, og með til- komu öflugri tölvubúnaðar eru allar upplýsingar SM-600 um hraða og stefnur endurvarpa mun áreið- anlegri en áður var. Fjölgeislasónarinn SM-600 er framleiddur til nota um borð í stærri fiskiskipum, bæði nóta- og togskipum sem fiska í flotvörpu. Ekki verður annað sagt um SM-600 en þar sé á ferðinni há- þróað tæki, og vegna fjölhæfni þess eru notkunar- möguleikarnir miklir, til leitar að fiski, veiða á honum og staðsetningar á fiskitorfum og veiði- skipum í veiðiflota. Einn er sá þáttur í starfsemi Simrad og trúlega fleiri framleiðenda fiskileitar- og staðsetningar- tækja, sem ekki hefur verið gefinn gaumur sem skyldi, en sá þáttur er kennsla og þjálfun þeirra manna sem vinna eiga með þessum flóknu tækjum. Á sýningunni sýndi Simrad mörg tæki, sem notuð eru til kennslu og þjálfunar, og í upplýsinga- riti um þessi mál er greint frá því að haldin séu í Noregi, nánast í öllum útgerðarbæjum, nám- skeið á þessi tæki í samvinnu við viðkomandi umboðsmann framleiðanda á svæðinu. Til kennslu og þjálfunar á sónartæki er notaður sónarsam- líkjari (simulator). Nemandinn fær í sínar hendur þann hluta sonartækis sem skipstjóri vinnur með, þ.e. stjórnpúltið, því til viðbótar fær hann öll helstu stjórntæki skips, ásamt vegmæli og sjálf- stýringu, en öll þessi tæki vinna á eðlilegan hátt Kennsla ogþjálfun ímeðferð Simradsónar og Simrad CD mynd- tölvu. ÆGIR — 425
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.