Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1980, Blaðsíða 12

Ægir - 01.08.1980, Blaðsíða 12
kappkostar að hafa sem nánast samstarf við skip- stjóra og útgerðarmenn við hönnun skipa sinna. Þau eru burðarmikil, nýtískuleg og búin öllum nýjustu fiskileitar- og siglingatækjum. Fiski- skipin eru sérstaklega vel búin til þess að geyma mikið magn af fiski og koma honum til hafnar yfir hið stormasama Atlantshaf sem fyrsta flokks vöru. Einnig byggir stöðin fyrsta flokks farmskip. Útflutningsmiðstöð iðnaðarins Utflutningsmiðstöðin kemur á framfæri er- lendis íslenskum framleiðsluvörum. Þjónusta við erlenda kaupendur er yfirgripsmikil og margþætt, og má nefna gagnasöfnun um framleiðsluna frá íslenskum framleiðendum, sem komið er á fram- færi erlendis. Einnig er stór hluti starfseminnar fólginn í ráðgjöf á sviði markaðsöflunar og við- skipta, sem látin er í té endurgjaldslaust. Vélsmiðjan Oddi hf., Akureyri Fyrirtækið framleiðir vandaða bobbinga, milli bobbinga ásamt öðrum hlutum togveiðarfæra. Einnig framleiðir fyrirtækið álfiskikassa 800-L. Til framleiðslunnar er aðeins notað fyrsta flokks efni og lögð er þung áhersla á stöðugt samband við reynda aflamenn, og þekking þeirra nýtt til betri framleiðslu. Vélsmiðjan Völundur hf., Vestmannaeyjum Fyrirtækið var stofnað árið 1958 til að fram- leiða vélar og tæki tengd fiskveiðum og -vinnslu og til að annast almennt viðhald fyrir sömu aðila. Arið 1974 hófst samvinna þess og rafeindafyrir- tækisins Óðins á sviði rafeindastýrðs búnaðar. í dag framleiðir fyrirtækið m.a. rafeindastýrðar bolfisks- og flatfisksflokkunarvélar, flökunar- vélanýtnivaka, rafeindastýrða sílóvog með sjálf- virkum búnaði til áfyllingar og tæmingar, stjórn- búnað á framleiðslulínur, og fjölteljara vegna kaupaukaútreiknings ákvæðisvinnufólks. Flestir íslensku sýnendurnir höfðu meðferðis sýnishorn af vöru sinni og allir buðu upp á góð myndskreytt rit um hana með ýtarlegum tækni- legum upplýsingum. Jafnframt var í básunum svarað fyrirspurnum áhugasamra sýningagesta, sem margir virtust eiga erindi þangað. Þegar gengið er um sali Bella Center og World Fishing skoðuð hljóta ætíð að vakna áleitnar spurn- ingar, eihs og t.d. hvað kom þér mest á óvart? hvað fannst þér athyglisverðast? eða kom hér fram ein- hver nýjung í sambandi við einhverja grein sjávar- útvegs, sem boðar byltingu á sínu sviði, líkt og asdiktækið og kraftblökkin gerðu á sínum tíma? Ekki þarf annað en að líta yfir upptalninguna hér að framan um sýnendur, til að sjá að hér áttu allir aðilar tengdir sjávarútvegi að finna eitthvað áhugavert við sitt hæfi. Hér mátti sjá stórar, afl' miklar dieselvélar ásamt skrúfubúnaði, og niður- færslugírum, háþróuð tölvustýrð fiskileitartæki mörg búin litaskjá, og fjöldann allan af staðsetn- ingartækjum ásamt ódýrari tækjum, sem þó efU nauðsynleg eins og t.d. fjölbolla, sjálfáhelland1’ veltingsþolnar kaffikönnur. Þekktir framleiðendur eru að bæta við nýjum gerðum af vélum sínum eða tækjum til að mæta kröfum hins síbreytilega markaðs. Sem dæmi 103 taka Twin Disc, sem framleitt hefur samnefnd8 þekkta niðurfærslu- og vendigíra í skip, sem kynn11 á þessari sýningu Twin Disc MG 509 með skip11' skrúfubúnaði sem þá heitir Twin Disc MG 509 CP- Twin Disc hefur ekki áður framleitt skiptiskrúfu- búnað. Þannig mætti telja upp eitt og annað sem er að vísu nýtt hjá viðkomandi framleiðanda en boðar enga tæknibyltingu eða grundvallarbreytingu a vinnslumáta atvinnugreinarinnar. Það sem kom mér sennilega mest á óvart var, h'e marga þekkta dieselvélaframleiðendur vantaði a sýninguna, og má sem dæmi taka A/S Wichmann frá Noregi, Caterpillar frá U.S.A., MAK frá Þýskalandi svo einhverjir séu nefndir. Enginn h1*1 skilja orð mín svo að allir framleiðendur diese véla í heiminum eigi að flykkjast á slíka sýningu með sína framleiðsluvöru, kannski fjölda mör? þúsund hestafla véla, sem hlýtur að vera mjöfc kostnaðarsamt. Aftur á móti tel ég eins og raunar er komið fram, ávinning í að eiga aðgang að upP lýsingum um dieselvélar og önnur tæki sem flestra framleiðenda á einum stað bæði í formi uppl>j ingarita og viðtala við tæknimenn framleiðen anna. í beinu framhaldi er eðlilegt að spyrja hv°r| komið hafi fram margar nýjungar í gerð dieS véla, og frómt frá sagt virtist mér það ekki veta_ Orkunýting dieselvéla hefur ekki aukist að ne1 marki að undanförnu þó alltaf þokist í attin^, Segja má að meðaldieselvél breyti aðeins um 4 af orku notaðs eldsneytis í nýtanlega hreyfi°r ’ kse'1' eim við má bæta að í mörgum tilfellum er orka ur vatni og útblástursgasi nýtt til upphitunar i ^ hverjum mæli, sem hækkar eitthvað nýtingu n°ta^ eldsneytis. Á umræddri sýningu kom glöggt fraIT1 420 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.