Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1980, Blaðsíða 40

Ægir - 01.08.1980, Blaðsíða 40
þilfari. Vökvaknúin skutrennuloka er í efri brún skutrennu, felld lóðrétt niður í stýrisvélarrúm. Frá fiskmóttöku er fiskurinn fluttur með færi- bandi fram eftir fiskmóttökugangi að vinnuþilfari (aðgerðarþilfari) fremst á neðra þilfari. B.b.-megin aftantil á vinnuþilfari er móttökukassi og aðgerð- araðstaða, en eftir aðgerð fer fiskurinn síðan í gegnum tvö þvottaker með færiböndum og síðan að lestaropum. Slóg flytzt útbyrðis um stokk. Loft vinnuþilfars er einangrað og klætt með stál- þynnum, en síður óeinangraðar. Fiskilest er útbúin fyrir fxskkassa nema fremsti hlutinn, sem er búinn uppstillingu. Lestin tekur um 1900 fiskkassa af 901 stærð, auk um 401 í stíur. Lest- in er að mestu einangruð með plasti og klædd með krossviði. Kæling í lest er með kælileiðslum í lofti lestar. A lest eru tvær aðallúgur, auk þess ein minni lúga. Losun er möguleg um tvær losunarlúgur á efra þilfari, upp af lestarlúgum á neðra þilfari, önnur framan við yfirbyggingu en hin aftan við yfir- byggingu. Vindubúnaður: Aftan við þilfarshús á efra þilfari eru tvær tog- vindur (splittvindur), s.b,- og b.b.-megin. Togvind- ur eru rafknúnar frá Brissonneau & Lotz Marine, gerð 101 000-3. Hvor vinda hefur eina tromlu (408 mmax 1308 mm0x 1660 mm), sem tekur um 1200 faðma af 3 1/4” vír. Togátak vindu á miðja tromlu er 6.0 t og tilsvarandi dráttarhraði um 100 m/mín. Hvor vinda er knúin af 150 ha, 300 V, 975 sn/mín. Leroy jafnstraumsmótor. Engar sjálfstæðar grandaravindur eru í skipinu, og eru grandaravírarnir dregnir inn á flotvörpu- vindu skipsins. B.b.-megin á togþilfari, aftan við kolsýrurúm, er rafknúin hífingavinda frá Briss- onneau & Lotz Marine, gerð 101-5002, búin tveim- ur tromlum og koppi, knúin af 150 ha Leroyjafn- straumsmótor. Hífingavindan er einnig notuð fyrir pokalosun. Skipið er búið rafknúinni flotvörpuvindu fra Brissonneau & Lotz Marine, gerð 101-4003. tromlumál 608 mm0x 1728 mm0x 3470 mm, tog' átak 9 t og tilsvarandi dráttarhraði 70 m/mín. Framan við yfirbyggingu eru tvær rafdrifnar koppavindur frá Zaklady Mechanizmow. Framar/ lega á efra þilfari er rafdrifin akkerisvinda fra Stocznia búin einni keðjuskífu og tveimur koppuo1, Aftast á s.b.-þilfarshúsi er rafdrifin netsjáf' vinda frá Atlas, gerð VS 6028. Rafeindatæki, tæki í brú o.fl.: Ratsjá: Decca RM 926, 48 sml. Ratsjá: Decca 150, 48 sml. Seguláttaviti: Lilley & Gillie, spegiláttaviti í þa^'' Gyróáttaviti: Ansch’útz, Standard 6. Sjálfstýring: Anschutz. Vegmælir: Ben. Miðunarstöð: Koden KS 540. Loran: Micrologic ML 1000, sjálfvirkur loran móttakari. Loran: Teledyne TDL 601, sjálfvirkur loran móttakari. Dýptarmælir: Atlas Fischfinder 700, sambyggður mælir með skrifara og myndsjá. Asdik: Elac. Netsjá: Atlas Netzsonde 840 með EchograPu 470 skrifara og kapli. Talstöð: Drakkar CRM 0211. Örbylgjustöð: ITT Marine, gerð STR 65/CR^ 1565. * Af öðrum tækjabúnaði má nefna kallkerfi, vör. og örbylgjuleitara. í stýrishúsi eru stjórntæki fyr'r togvindur, flotvörpuvindu og netsjárvindu. ^ira lengdarmælar frá MTl eru í stýrishúsi. í stjórU klefa fyrir vindur eru stjórntæki fyrir togvinduf’ hífingavindu og flotvörpuvindu. Af öryggis- og björgunarbúnaði má nefna: E1 ^ Zodiac slöngubát, þrjá 12 manna Viking gúmn11 björgunarbáta og Callbuoy neyðartalstöð. 448 ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.