Ægir

Volume

Ægir - 01.08.1980, Page 15

Ægir - 01.08.1980, Page 15
yarðandi viðbótarbúnað o.fl. og ef tryggja eigi afallalausan rekstur viðkomandi vélar skuli í einu °8 öllu fara að hans fyrirmælum. Upp eru gefin akveðin álagsmörk véla F 30 línunnar ef brennt er svartolíu og eru sett hér upp í töflu ásamt álags- mörkum ef brennt er gasolíu til samanburðar. ^afla 2. Álagsmörk véla F30 línunnar, stöðugt álag. Eldsneyti Gasolia Svartolia Gerð F 38 V F 312 V F 316 V 720sn/mín 750sn/mín 825 sn/mín 750 sn/mín hö hö hö hö 1768 1850 2040 1320 2652 2774 3060 1980 3536 3699 4080 2640 . E>ns og fram kemur í töflunni leyfir framleiðand- mn ekki hærri snúningshraða en 750 sn/mín þegar ^ennt er svartolíu, og stöðugt álag máekki farayfir Qy^° af leyfðu stöðugu álagi þegar brennt er gas- I ágætu riti sem nefnist: Um notkun svartolíu á ab dieselvélar F-gerð, útgefnu af Bofors og artsila sameiginlega, koma fram margar áhuga- verðar upplýsingar um brennslu á svartoliu. Þar er í einum kafla sett fram í líkingaformi hver verð- munurinn á svartolíu og gasolíu þurfi að vera til þess að vega upp á móti aukakostnaði sem er óum- deilanlega samfara svartolíubrennslunni. Eftirfarandi kemur fram um þetta atriði og er þá miðað við að brennt sé svartolíu, samanber töflu 1: 1. Lækkun eldsneytiskostnaðar. 2. Aukinn fjármagnskostnaður vegna dýrari út- færslu á viðkomandi vél og ýmisskonar nauð- synlegs viðbótarbúnaðar í vélarúmi. 3. Aukinn kostnaður vegna viðgerða og vara- hlutakaupa. 4. Aukinn kostnaður vegna notkunar á dýrari smurolíu. 5. Aukakostnaður vegna hitunar á eldsneyti. 6. Aukakostnaður vegna lengri hafnartíma. 1. Árleg lækkun á eldsneytiskostnaði má finna eftir eftirfarandi líkingu: 0.210« 10‘3xAxBxCx (1—D) A = keyrslustundir á ári. ÆGIR — 423

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.